Segir kannabisreykingar hafa læknað sig af andlegum kvillum sínum 21. júní 2015 13:43 vísir/AFp Ung íslensk kona þakkar daglegum kannabisreykingum því hún geti nú lifað lífinu lifandi, gengið í skóla og rekið heimili – eitthvað sem hún hafi aldrei getað áður en kannabis kom til sögunnar.Konan, sem ekki vill láta nafn síns getið, segir í samtali við Vísi að áður en hún hafi byrjað að reykja kannabis hafi hún reglulega verið inni á geðdeild og tekið inn mikið magn af geðlyfjum. Fór gegn læknisráði„Ég kynntist kannabisi og prufaði að nota það samhliða lyfjunum en fann að það gerði mér ekki gott. Ég gerði þá það sem ég geri best, að synda beint á móti straumnum. Ég heimtaði að læknirinn myndi trappa mig niður á lyfjum því ekki voru lyfin að láta mér líða neitt betur og án samráðs við lækni fór ég að nota kannabis í staðinn.Hún segir lítið mál að verða sér úti um efnið á Íslandi og hafi hún notað upp undir eitt og hálft gramm af kannabis á dag. Það hafi alfarið eftir því úr hvaða áföllum hún hafi verið að vinna. Hún segir að innan tveggja ára hafi líðan hennar verið komin í topp stand. Rekstur heimilsins hafi orðið sómasamlegur og hún hafi alveg verið hætt að fara inn á geðdeildir. „Læknirinn spurði mig hvað í fjandanum ég hefði gert þar sem ég liti svo vel út og hamingjan hreinlega skein af mér. Þegar ég sagði henni að ég væri búin að vera nota kannabis þá ætlaði hún ekki að trúa mér. Þegar ég sagði henni að ég hefði reykt áður en ég mætti í viðtal þá gapti hún bara því ég leit alls ekki út fyrir að vera undir áhrifum,“ segir konan og bætir við: „Eftir daglegar reykingar í rúmlega tvö ár þá hætti ég í hálft ár þar sem kannabisið var búið að þjóna sínum tilgangi, það er að lækna mig af andlegum kvillum mínum.“ Átti erfitt með að vinna úr áföllumHún segir að þessa kvilla megi rekja til áfalla á uppvaxtarárum hennar sem hún hafi fyrst geta unnið skilmerkilega úr undir áhrifum kannabis. „Þegar ég reyndi að vinna úr þessum hlutum áður en efnið kom til sögunnar þá endaði ég undantekningarlaust í niðursveiflu því það var einfaldlega of erfitt að einungis hugsa um það sem maður hafði lent í, og hvað þá að reyna vinna úr því. kannabis róaði mig nógu mikið niður til að ég gæti hugsað og unnið úr hlutunum án þess að fara á taugum,“ segir konan. Hún hafi í kjölfarið byrjað aftur í skóla og vinni nú að því að klára stúdentspróf, eitthvað sem hún segist ekki hafa geta gert áður en hún byrjaði að reykja. Þá sé hún byrjuð að reka heimili- „ hlúi að gæludýrum og lifi lífinu lifandi.“ Hún segist einungis reykja til hátíðarbrigða í dag. Kannabis fari betur í hana heldur en áfengi og notar hún það til að lyfta sér upp og gera sér glaðan dag. Hún undirstrikar að þó að kannabis hafi virkað fyrir þurfi það alls ekki að eiga við um alla – „enda er líklega ekkert efni í heiminum sem virkar fyrir hvert einasta mannsbarn.“ Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra ekki mótfallinn að leyfa kannabisnotkun í lækningaskyni Segist bíða eftir áliti fagfólks. 13. nóvember 2014 19:30 Kannabisnotkun áhrifaþáttur fyrir geðrof Arnar Jan Jónsson hélt fyrirlestur um kannabisnotkun í Háskóla Íslands í dag. 6. janúar 2015 22:45 Búa til ólöglega kannabisolíu í lækningaskyni Í næsta þætti Bresta kynnumst við ungum manni sem hefur á síðustu árum aðstoðað um 20 sjúklinga við að búa til olíu úr kannabisplöntunni. 7. nóvember 2014 12:45 Sérfræðingar ósammála: „Kannabis veldur ekki geðklofa“ Fræðimenn eru ekki á alls kostar sammála um það hvort kannabis hafi skaðleg áhrif á fólk. 11. nóvember 2014 14:34 Sannfærður um að kannabis hafi lækningamátt Ásgeir Daði Rúnarsson bjó sér til lyf úr kannabisplöntunni í kjölfar þess að hann greindist með krabbamein í hálsi. 10. nóvember 2014 21:10 Vill að yfirvöld taki kannabis til skoðunar Kristín Ingólfsdóttir, lyfjafræðiprófessor og rektor Háskóla Íslands, telur að heilbrigðisyfirvöld eigi að skoða í fullri alvöru að leyfa kannabis í lækningaskyni. 10. nóvember 2014 20:39 Heilinn sjálfur breytist með neyslu kannabisefna Tvær rannsóknir sem skoðuðu heilastarfsemi og langtíma afleiðingar kannabisneyslu birtust í virtum fagtímaritum í apríl á þessu ári. Er kannabis ávanabindandi? Er það öruggt? Skoðum niðurstöðurnar. 13. nóvember 2014 07:00 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fleiri fréttir Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar Sjá meira
Ung íslensk kona þakkar daglegum kannabisreykingum því hún geti nú lifað lífinu lifandi, gengið í skóla og rekið heimili – eitthvað sem hún hafi aldrei getað áður en kannabis kom til sögunnar.Konan, sem ekki vill láta nafn síns getið, segir í samtali við Vísi að áður en hún hafi byrjað að reykja kannabis hafi hún reglulega verið inni á geðdeild og tekið inn mikið magn af geðlyfjum. Fór gegn læknisráði„Ég kynntist kannabisi og prufaði að nota það samhliða lyfjunum en fann að það gerði mér ekki gott. Ég gerði þá það sem ég geri best, að synda beint á móti straumnum. Ég heimtaði að læknirinn myndi trappa mig niður á lyfjum því ekki voru lyfin að láta mér líða neitt betur og án samráðs við lækni fór ég að nota kannabis í staðinn.Hún segir lítið mál að verða sér úti um efnið á Íslandi og hafi hún notað upp undir eitt og hálft gramm af kannabis á dag. Það hafi alfarið eftir því úr hvaða áföllum hún hafi verið að vinna. Hún segir að innan tveggja ára hafi líðan hennar verið komin í topp stand. Rekstur heimilsins hafi orðið sómasamlegur og hún hafi alveg verið hætt að fara inn á geðdeildir. „Læknirinn spurði mig hvað í fjandanum ég hefði gert þar sem ég liti svo vel út og hamingjan hreinlega skein af mér. Þegar ég sagði henni að ég væri búin að vera nota kannabis þá ætlaði hún ekki að trúa mér. Þegar ég sagði henni að ég hefði reykt áður en ég mætti í viðtal þá gapti hún bara því ég leit alls ekki út fyrir að vera undir áhrifum,“ segir konan og bætir við: „Eftir daglegar reykingar í rúmlega tvö ár þá hætti ég í hálft ár þar sem kannabisið var búið að þjóna sínum tilgangi, það er að lækna mig af andlegum kvillum mínum.“ Átti erfitt með að vinna úr áföllumHún segir að þessa kvilla megi rekja til áfalla á uppvaxtarárum hennar sem hún hafi fyrst geta unnið skilmerkilega úr undir áhrifum kannabis. „Þegar ég reyndi að vinna úr þessum hlutum áður en efnið kom til sögunnar þá endaði ég undantekningarlaust í niðursveiflu því það var einfaldlega of erfitt að einungis hugsa um það sem maður hafði lent í, og hvað þá að reyna vinna úr því. kannabis róaði mig nógu mikið niður til að ég gæti hugsað og unnið úr hlutunum án þess að fara á taugum,“ segir konan. Hún hafi í kjölfarið byrjað aftur í skóla og vinni nú að því að klára stúdentspróf, eitthvað sem hún segist ekki hafa geta gert áður en hún byrjaði að reykja. Þá sé hún byrjuð að reka heimili- „ hlúi að gæludýrum og lifi lífinu lifandi.“ Hún segist einungis reykja til hátíðarbrigða í dag. Kannabis fari betur í hana heldur en áfengi og notar hún það til að lyfta sér upp og gera sér glaðan dag. Hún undirstrikar að þó að kannabis hafi virkað fyrir þurfi það alls ekki að eiga við um alla – „enda er líklega ekkert efni í heiminum sem virkar fyrir hvert einasta mannsbarn.“
Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra ekki mótfallinn að leyfa kannabisnotkun í lækningaskyni Segist bíða eftir áliti fagfólks. 13. nóvember 2014 19:30 Kannabisnotkun áhrifaþáttur fyrir geðrof Arnar Jan Jónsson hélt fyrirlestur um kannabisnotkun í Háskóla Íslands í dag. 6. janúar 2015 22:45 Búa til ólöglega kannabisolíu í lækningaskyni Í næsta þætti Bresta kynnumst við ungum manni sem hefur á síðustu árum aðstoðað um 20 sjúklinga við að búa til olíu úr kannabisplöntunni. 7. nóvember 2014 12:45 Sérfræðingar ósammála: „Kannabis veldur ekki geðklofa“ Fræðimenn eru ekki á alls kostar sammála um það hvort kannabis hafi skaðleg áhrif á fólk. 11. nóvember 2014 14:34 Sannfærður um að kannabis hafi lækningamátt Ásgeir Daði Rúnarsson bjó sér til lyf úr kannabisplöntunni í kjölfar þess að hann greindist með krabbamein í hálsi. 10. nóvember 2014 21:10 Vill að yfirvöld taki kannabis til skoðunar Kristín Ingólfsdóttir, lyfjafræðiprófessor og rektor Háskóla Íslands, telur að heilbrigðisyfirvöld eigi að skoða í fullri alvöru að leyfa kannabis í lækningaskyni. 10. nóvember 2014 20:39 Heilinn sjálfur breytist með neyslu kannabisefna Tvær rannsóknir sem skoðuðu heilastarfsemi og langtíma afleiðingar kannabisneyslu birtust í virtum fagtímaritum í apríl á þessu ári. Er kannabis ávanabindandi? Er það öruggt? Skoðum niðurstöðurnar. 13. nóvember 2014 07:00 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fleiri fréttir Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar Sjá meira
Heilbrigðisráðherra ekki mótfallinn að leyfa kannabisnotkun í lækningaskyni Segist bíða eftir áliti fagfólks. 13. nóvember 2014 19:30
Kannabisnotkun áhrifaþáttur fyrir geðrof Arnar Jan Jónsson hélt fyrirlestur um kannabisnotkun í Háskóla Íslands í dag. 6. janúar 2015 22:45
Búa til ólöglega kannabisolíu í lækningaskyni Í næsta þætti Bresta kynnumst við ungum manni sem hefur á síðustu árum aðstoðað um 20 sjúklinga við að búa til olíu úr kannabisplöntunni. 7. nóvember 2014 12:45
Sérfræðingar ósammála: „Kannabis veldur ekki geðklofa“ Fræðimenn eru ekki á alls kostar sammála um það hvort kannabis hafi skaðleg áhrif á fólk. 11. nóvember 2014 14:34
Sannfærður um að kannabis hafi lækningamátt Ásgeir Daði Rúnarsson bjó sér til lyf úr kannabisplöntunni í kjölfar þess að hann greindist með krabbamein í hálsi. 10. nóvember 2014 21:10
Vill að yfirvöld taki kannabis til skoðunar Kristín Ingólfsdóttir, lyfjafræðiprófessor og rektor Háskóla Íslands, telur að heilbrigðisyfirvöld eigi að skoða í fullri alvöru að leyfa kannabis í lækningaskyni. 10. nóvember 2014 20:39
Heilinn sjálfur breytist með neyslu kannabisefna Tvær rannsóknir sem skoðuðu heilastarfsemi og langtíma afleiðingar kannabisneyslu birtust í virtum fagtímaritum í apríl á þessu ári. Er kannabis ávanabindandi? Er það öruggt? Skoðum niðurstöðurnar. 13. nóvember 2014 07:00