Ribery íhugar að hætta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2015 16:00 Vísir/Getty Franck Ribery, leikmaður Bayern München og franska landsliðsins, íhugar nú að leggja skóna á hilluna aðeins 32 ára gamall vegna þrálátra meiðsla. Franska blaðið L'Equipe greinir frá því að tíð meiðsli kappans hafi gert það að verkum að hann skoði sína stöðu gaumgæfilega. Karl-Heinz Rummenigge, forseti Bayern, hefur gefið í skyn að Ribery geti náð fullri heilsu á nýjan leik en af 272 síðustu deildarleikjum Bayern hefur Ribery misst af 79 þeirra. „Franck hefur þurft að stíga til hliðar of oft á síðustu tímabilum. Við hefðum þurft að stóla á hann í lengri tíma en við höfum fengið,“ sagði hann. Síðan að Pep Guardiola tók við Bayern hefur Ribery misst af 55 prósent leikja liðsins. En þrátt fyrir það segir umboðsmaður kappans að Ribery muni ekki gefast upp. „Hann er að gera allt sem hann getur til að komast aftur af stað og hann vill að ferill sinn endi á góðan hátt, ekki á þennan,“ sagði umboðsmaður Ribery. Ribery hefur áður tjáð sig um meiðslin og segir að þau hafi líka hamlað sér í daglegu lífi. „Ég hef ekki getað gert það sem ég vil gera í fríunum mínum. Ég á allt sem maður getur látið sig dreyma um en samt er ég ekki frjáls. Ég er aðeins að hugsa um fótinn minn. Ég vil hlaupa og ég get það ekki.“ Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Franck Ribery, leikmaður Bayern München og franska landsliðsins, íhugar nú að leggja skóna á hilluna aðeins 32 ára gamall vegna þrálátra meiðsla. Franska blaðið L'Equipe greinir frá því að tíð meiðsli kappans hafi gert það að verkum að hann skoði sína stöðu gaumgæfilega. Karl-Heinz Rummenigge, forseti Bayern, hefur gefið í skyn að Ribery geti náð fullri heilsu á nýjan leik en af 272 síðustu deildarleikjum Bayern hefur Ribery misst af 79 þeirra. „Franck hefur þurft að stíga til hliðar of oft á síðustu tímabilum. Við hefðum þurft að stóla á hann í lengri tíma en við höfum fengið,“ sagði hann. Síðan að Pep Guardiola tók við Bayern hefur Ribery misst af 55 prósent leikja liðsins. En þrátt fyrir það segir umboðsmaður kappans að Ribery muni ekki gefast upp. „Hann er að gera allt sem hann getur til að komast aftur af stað og hann vill að ferill sinn endi á góðan hátt, ekki á þennan,“ sagði umboðsmaður Ribery. Ribery hefur áður tjáð sig um meiðslin og segir að þau hafi líka hamlað sér í daglegu lífi. „Ég hef ekki getað gert það sem ég vil gera í fríunum mínum. Ég á allt sem maður getur látið sig dreyma um en samt er ég ekki frjáls. Ég er aðeins að hugsa um fótinn minn. Ég vil hlaupa og ég get það ekki.“
Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn