Kári: Heillaði að fara til Kína eða Rússlands en þetta er fín lending Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. júní 2015 15:30 Kári Árnason spilar aftur í Svíþjóð. vísir/getty „Þetta er búið að vera í gangi í svona mánuð,“ segir Kári Árnason, landsliðsmiðvörður í fótbolta, við Vísi um aðdraganda félagaskipta sinna frá Rotherham í ensku B-deildinni til Svíþjóðarmeistara Malmö. Kári hóf atvinnumannaferil sinn í Svíþjóð með Djurgården þaðan sem hann kom frá uppeldisfélagi sínu Víkingi. Honum líst vel á Malmö. „Þetta er virkilega flott félag sem er orðið það stærsta á Norðurlöndum. Ég er sáttur með allt og þetta lítur bara ágætlega út.“ Kári var nokkuð staðráðinn í því að yfirgefa Rotherham þrátt fyrir að liðið hafi haldið sæti sínu í ensku B-deildinni sem nýliði á síðustu leiktíð. „Ég var bara að skoða allt. Það heillaði auðvitað fara til Kína eða Rússlands en ég held, eftir á að hyggja, að þetta sé fín lending,“ segir Kári. Kári, sem spilaði bæði sem miðvörður og miðjumaður með Rotherham á síðustu leiktíð, má hefja leik með Malmö 15. júlí. Hann býst ekki við öðru en að vera byrjunarliðsmaður enda Malmö að kaupa leikmanninn frá Englandi. „Ég er lítið að stressa mig á því. Ég spila nú oftast þar sem ég spila. Ég held að það sé nú alveg ljóst að það sé ekki verið að kaupa mig nema ég eigi að spila. Nema auðvitað ég geti ekki neitt, þá spila ég ekki. Það er augljóst,“ segir Kári Árnason hlægjandi.Nánar verður rætt við Kára í Fréttablaðinu á morgun. Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
„Þetta er búið að vera í gangi í svona mánuð,“ segir Kári Árnason, landsliðsmiðvörður í fótbolta, við Vísi um aðdraganda félagaskipta sinna frá Rotherham í ensku B-deildinni til Svíþjóðarmeistara Malmö. Kári hóf atvinnumannaferil sinn í Svíþjóð með Djurgården þaðan sem hann kom frá uppeldisfélagi sínu Víkingi. Honum líst vel á Malmö. „Þetta er virkilega flott félag sem er orðið það stærsta á Norðurlöndum. Ég er sáttur með allt og þetta lítur bara ágætlega út.“ Kári var nokkuð staðráðinn í því að yfirgefa Rotherham þrátt fyrir að liðið hafi haldið sæti sínu í ensku B-deildinni sem nýliði á síðustu leiktíð. „Ég var bara að skoða allt. Það heillaði auðvitað fara til Kína eða Rússlands en ég held, eftir á að hyggja, að þetta sé fín lending,“ segir Kári. Kári, sem spilaði bæði sem miðvörður og miðjumaður með Rotherham á síðustu leiktíð, má hefja leik með Malmö 15. júlí. Hann býst ekki við öðru en að vera byrjunarliðsmaður enda Malmö að kaupa leikmanninn frá Englandi. „Ég er lítið að stressa mig á því. Ég spila nú oftast þar sem ég spila. Ég held að það sé nú alveg ljóst að það sé ekki verið að kaupa mig nema ég eigi að spila. Nema auðvitað ég geti ekki neitt, þá spila ég ekki. Það er augljóst,“ segir Kári Árnason hlægjandi.Nánar verður rætt við Kára í Fréttablaðinu á morgun.
Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn