Erla Hlynsdóttir vann sitt þriðja mál fyrir Mannréttindadómstólnum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 2. júní 2015 08:40 Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hafi brotið gegn 10. grein Mannréttindasáttmála Evrópu, þar sem fjallað er um tjáningarfrelsi. vísir/anton brink Erla Hlynsdóttir blaðakona vann í dag sitt þriðja mál gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hafi brotið gegn 10. grein Mannréttindasáttmála Evrópu, þar sem fjallað er um tjáningarfrelsi. Henni voru dæmdar 4.500 evrur í bætur, eða tæpar 670 þúsund íslenskra króna. Hún var dæmd í mars 2010 fyrir að setja ekki fyrirvara við lýsingu atburða sem fengnir voru úr ákæru í frétt sem hún birti í DV árið 2007 með fyrirsögninni „Hræddir kókaínsmyglarar". Hún var sömuleiðis dæmd ábyrg fyrir fyrirsögninni eftir að mennirnir voru sýknaðir af ákærunni. Rúnar Þór Róbertsson, sem höfðaði meiðyrðamálið á hendur Erlu, var síðar dæmdur í tíu ára fangelsi í Hæstarétti í svokölluðu Papeyjarsmyglmáli. Erla ákvað að vísa málinu út eftir velgengni í fyrsta málinu sem hún rak. Hún segir í Fréttablaðinu í dag að henni hafi þótt sá dómur hvorki sanngjarn né réttlátur. Íslenska réttarkerfið hafi brugðist henni. Íslenska ríkið hafði í hinum málunum dæmt hana ábyrga fyrir ummælum viðmælenda sinna í fréttum um kampavínsklúbbinn Strawberrys og Byrgismálið. Tengdar fréttir „Skýr skilaboð til íslenskra dómstóla“ Erla Hlynsdóttir er ánægð með niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu. 21. október 2014 11:07 „Sigur fyrir tjáningarfrelsi“ „Það er mikið gleðiefni að Mannréttindadómstóll Evrópu skuli hafa tekið undir sjónarmið blaðamanna og dæmt Erlu í vil,“ segir Hjálmar Jónsson formaður Blaðamannafélags Íslands. 21. október 2014 12:13 Íslenska ríkið braut á tjáningarfrelsi Erlu Ríkið dæmt til að greiða blaðakonu bætur fyrir meiðyrðadóm sem féll í Hæstarétti árið 2010. 21. október 2014 09:12 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Sjá meira
Erla Hlynsdóttir blaðakona vann í dag sitt þriðja mál gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hafi brotið gegn 10. grein Mannréttindasáttmála Evrópu, þar sem fjallað er um tjáningarfrelsi. Henni voru dæmdar 4.500 evrur í bætur, eða tæpar 670 þúsund íslenskra króna. Hún var dæmd í mars 2010 fyrir að setja ekki fyrirvara við lýsingu atburða sem fengnir voru úr ákæru í frétt sem hún birti í DV árið 2007 með fyrirsögninni „Hræddir kókaínsmyglarar". Hún var sömuleiðis dæmd ábyrg fyrir fyrirsögninni eftir að mennirnir voru sýknaðir af ákærunni. Rúnar Þór Róbertsson, sem höfðaði meiðyrðamálið á hendur Erlu, var síðar dæmdur í tíu ára fangelsi í Hæstarétti í svokölluðu Papeyjarsmyglmáli. Erla ákvað að vísa málinu út eftir velgengni í fyrsta málinu sem hún rak. Hún segir í Fréttablaðinu í dag að henni hafi þótt sá dómur hvorki sanngjarn né réttlátur. Íslenska réttarkerfið hafi brugðist henni. Íslenska ríkið hafði í hinum málunum dæmt hana ábyrga fyrir ummælum viðmælenda sinna í fréttum um kampavínsklúbbinn Strawberrys og Byrgismálið.
Tengdar fréttir „Skýr skilaboð til íslenskra dómstóla“ Erla Hlynsdóttir er ánægð með niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu. 21. október 2014 11:07 „Sigur fyrir tjáningarfrelsi“ „Það er mikið gleðiefni að Mannréttindadómstóll Evrópu skuli hafa tekið undir sjónarmið blaðamanna og dæmt Erlu í vil,“ segir Hjálmar Jónsson formaður Blaðamannafélags Íslands. 21. október 2014 12:13 Íslenska ríkið braut á tjáningarfrelsi Erlu Ríkið dæmt til að greiða blaðakonu bætur fyrir meiðyrðadóm sem féll í Hæstarétti árið 2010. 21. október 2014 09:12 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Sjá meira
„Skýr skilaboð til íslenskra dómstóla“ Erla Hlynsdóttir er ánægð með niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu. 21. október 2014 11:07
„Sigur fyrir tjáningarfrelsi“ „Það er mikið gleðiefni að Mannréttindadómstóll Evrópu skuli hafa tekið undir sjónarmið blaðamanna og dæmt Erlu í vil,“ segir Hjálmar Jónsson formaður Blaðamannafélags Íslands. 21. október 2014 12:13
Íslenska ríkið braut á tjáningarfrelsi Erlu Ríkið dæmt til að greiða blaðakonu bætur fyrir meiðyrðadóm sem féll í Hæstarétti árið 2010. 21. október 2014 09:12