„Skýr skilaboð til íslenskra dómstóla“ Samúel Karl Ólason skrifar 21. október 2014 11:07 Vísir/Valli „Þetta eru frábærar fréttir og ég ákvað að vonast eftir nákvæmlega þessu,“ segir Erla Hlynsdóttir í samtali við fréttastofu 365. Mannréttindadómstóll Evrópu kvað upp þann dóm í morgun að íslenska ríkið hafi brotið gegn ákvæðum mannréttindasáttmála Evrópu um tjáningafrelsi þegar Hæstiréttur dæmdi blaðakonuna Erlu Hlynsdóttur til að greiða eiginkonu Guðmundar Jónssonar, kenndum við Byrgið, bætur fyrir ummæli sem höfð voru eftir viðmælanda í frétt sem hún skrifaði árið 2007. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Erlu er dæmt í hag á þessum vettvangi. „Það gerir þetta eiginlega enn skemmtilegra og það er þriðja málið sem er úti enn og á eftir að dæma í.“ Ekki liggur þó fyrir hvenær þriðja málið verður tekið fyrir, en Erla segist vera mjög bjartsýn. „Það er búið að vera ótrúlega mikið síðustu ár af stórundarlegum meiðyrðarmálum. Í fyrsta lagi að málin séu höfðuð yfirleitt og síðan hvernig dæmt er í þeim. Þetta er einhver undarleg tíska sem er búin að vera hjá fólki og líka hjá dómstólum. Ég held að íslenskir dómstólar þurfi svo sannarlega að fara að endurskoða hvernig þeir dæma,“ segir Erla. Hún segir þetta vera skýr skilaboð til íslenskra dómsdóla. Tengdar fréttir Íslenska ríkið braut á tjáningarfrelsi Erlu Ríkið dæmt til að greiða blaðakonu bætur fyrir meiðyrðadóm sem féll í Hæstarétti árið 2010. 21. október 2014 09:12 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Sjá meira
„Þetta eru frábærar fréttir og ég ákvað að vonast eftir nákvæmlega þessu,“ segir Erla Hlynsdóttir í samtali við fréttastofu 365. Mannréttindadómstóll Evrópu kvað upp þann dóm í morgun að íslenska ríkið hafi brotið gegn ákvæðum mannréttindasáttmála Evrópu um tjáningafrelsi þegar Hæstiréttur dæmdi blaðakonuna Erlu Hlynsdóttur til að greiða eiginkonu Guðmundar Jónssonar, kenndum við Byrgið, bætur fyrir ummæli sem höfð voru eftir viðmælanda í frétt sem hún skrifaði árið 2007. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Erlu er dæmt í hag á þessum vettvangi. „Það gerir þetta eiginlega enn skemmtilegra og það er þriðja málið sem er úti enn og á eftir að dæma í.“ Ekki liggur þó fyrir hvenær þriðja málið verður tekið fyrir, en Erla segist vera mjög bjartsýn. „Það er búið að vera ótrúlega mikið síðustu ár af stórundarlegum meiðyrðarmálum. Í fyrsta lagi að málin séu höfðuð yfirleitt og síðan hvernig dæmt er í þeim. Þetta er einhver undarleg tíska sem er búin að vera hjá fólki og líka hjá dómstólum. Ég held að íslenskir dómstólar þurfi svo sannarlega að fara að endurskoða hvernig þeir dæma,“ segir Erla. Hún segir þetta vera skýr skilaboð til íslenskra dómsdóla.
Tengdar fréttir Íslenska ríkið braut á tjáningarfrelsi Erlu Ríkið dæmt til að greiða blaðakonu bætur fyrir meiðyrðadóm sem féll í Hæstarétti árið 2010. 21. október 2014 09:12 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Sjá meira
Íslenska ríkið braut á tjáningarfrelsi Erlu Ríkið dæmt til að greiða blaðakonu bætur fyrir meiðyrðadóm sem féll í Hæstarétti árið 2010. 21. október 2014 09:12