50.000 hafa skrifað undir Þjóðareign Samúel Karl Ólason skrifar 5. júní 2015 13:00 Rúmlega 50 þúsund manns hafa nú skrifað undirskriftarlistann Þjóðareign. Það er áskorun á forseta Íslands um að vísa öllum lögum þar sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til lengri tíma en eins árs í þjóðaratkvæðagreiðslu. Sagnafræðingurinn Stefán Pálsson birti meðfylgjandi lista á Facebooksíðu sinni í síðasta mánuði þar sem hann hafði raðað undirskriftarlistum í topp tíu lista yfir fjölda undirskrifta. Yfirlýsing Indefence um að Íslendingar væru ekki hryðjuverkamenn er ekki tekin með í þessum lista. 1. Reykjavíkurflugvöllur (2013) 69.637 2. Icesave II ( 2010) 56.089 3. Varið land (1974) 55.522 4. Áframhaldandi ESB-viðræður (2014) 53.555 5. Sala HS-veitna (2011) rúm 47.000 6. Gegn vegatollum (2011) rúm 41.000 7. Almenn skuldaleiðrétting (2011) 37.743 8. Icesave III (2011) rúm 37.000 9. Breytt veiðigjald (2013) 34.882 10. Makríll (2015) 34.778 Það er því ljóst að Þjóðareign undirskriftarlistinn er kominn í fimmta sæti með rúmar 50 þúsund undirskriftir. Tæplega 32 þúsund manns skrifuðu undir áskorun til forsetans um að vísa fjölmiðlalögunum til þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2004. Þá neitaði hann að staðfesta lögin og vísaði þeim til þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins.Samsvarar tuttugu prósentum kjósenda Í tilkynningur frá aðstandendum söfnunarinnar segir að þessi fjöldi samsvari um 20 prósent kjósenda á kjörskrá. Til samanburðar hafi stjórnarráðið lagt til að tíu prósent kjósenda gætu krafist þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar segir að söfnuninni verði haldið áfram þar til þessu löggjafarþingi ljúki ef þurfa þykir. Tengdar fréttir Þrjátíu þúsund skora á forsetann að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði Undirskriftasöfnunin Þjóðaratkvæði búin að rjúfa 30 þúsunda múrinn. 6. maí 2015 16:54 Undirskriftir á Þjóðareign komnar yfir fjörutíu þúsund 41 þúsund manns skora á forseta Íslands. 28. maí 2015 12:12 Þjóðareign.is: Tæplega 36 þúsund manns skrifað undir 35.822 hafa skrifað undir undirskriftarlista gegn makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra. 22. maí 2015 18:04 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Rúmlega 50 þúsund manns hafa nú skrifað undirskriftarlistann Þjóðareign. Það er áskorun á forseta Íslands um að vísa öllum lögum þar sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til lengri tíma en eins árs í þjóðaratkvæðagreiðslu. Sagnafræðingurinn Stefán Pálsson birti meðfylgjandi lista á Facebooksíðu sinni í síðasta mánuði þar sem hann hafði raðað undirskriftarlistum í topp tíu lista yfir fjölda undirskrifta. Yfirlýsing Indefence um að Íslendingar væru ekki hryðjuverkamenn er ekki tekin með í þessum lista. 1. Reykjavíkurflugvöllur (2013) 69.637 2. Icesave II ( 2010) 56.089 3. Varið land (1974) 55.522 4. Áframhaldandi ESB-viðræður (2014) 53.555 5. Sala HS-veitna (2011) rúm 47.000 6. Gegn vegatollum (2011) rúm 41.000 7. Almenn skuldaleiðrétting (2011) 37.743 8. Icesave III (2011) rúm 37.000 9. Breytt veiðigjald (2013) 34.882 10. Makríll (2015) 34.778 Það er því ljóst að Þjóðareign undirskriftarlistinn er kominn í fimmta sæti með rúmar 50 þúsund undirskriftir. Tæplega 32 þúsund manns skrifuðu undir áskorun til forsetans um að vísa fjölmiðlalögunum til þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2004. Þá neitaði hann að staðfesta lögin og vísaði þeim til þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins.Samsvarar tuttugu prósentum kjósenda Í tilkynningur frá aðstandendum söfnunarinnar segir að þessi fjöldi samsvari um 20 prósent kjósenda á kjörskrá. Til samanburðar hafi stjórnarráðið lagt til að tíu prósent kjósenda gætu krafist þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar segir að söfnuninni verði haldið áfram þar til þessu löggjafarþingi ljúki ef þurfa þykir.
Tengdar fréttir Þrjátíu þúsund skora á forsetann að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði Undirskriftasöfnunin Þjóðaratkvæði búin að rjúfa 30 þúsunda múrinn. 6. maí 2015 16:54 Undirskriftir á Þjóðareign komnar yfir fjörutíu þúsund 41 þúsund manns skora á forseta Íslands. 28. maí 2015 12:12 Þjóðareign.is: Tæplega 36 þúsund manns skrifað undir 35.822 hafa skrifað undir undirskriftarlista gegn makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra. 22. maí 2015 18:04 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Þrjátíu þúsund skora á forsetann að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði Undirskriftasöfnunin Þjóðaratkvæði búin að rjúfa 30 þúsunda múrinn. 6. maí 2015 16:54
Undirskriftir á Þjóðareign komnar yfir fjörutíu þúsund 41 þúsund manns skora á forseta Íslands. 28. maí 2015 12:12
Þjóðareign.is: Tæplega 36 þúsund manns skrifað undir 35.822 hafa skrifað undir undirskriftarlista gegn makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra. 22. maí 2015 18:04