Messan: Umræða um kveðjuleik Gerrard Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2015 15:54 Strákarnir í Messunni fjölluðu um kveðjuleik Stevens Gerrard á Anfield í þætti gærdagsins. „Auðvitað var þetta stórt augnablik, og auðvitað átti þetta að vera svona, en leikmennirnir urðu að gíra sig upp til að spila leikinn,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson sem var gestur þeirra Guðmundar Benediktssonar og Hjörvars Hafliðason í þættinum. Liverpool tapaði leiknum 1-3 en dagurinn snerist allur um Gerrard sem var að kveðja stuðningsmenn Rauða hersins eftir 17 ára glæsilegan feril hjá félaginu. „Þetta er einstakur ferill sem hann hefur átt,“ sagði Hjörvar og bætti við: „Ég er ekki að reyna að vera kaldhæðinn eða leiðinlegur en mér fannst leiðinlegt að þetta skyldi fara svona. Maður hefði viljað sjá hann vinna þennan fótboltaleik. „Kannski var þetta of mikið? Það var eins og enginn annar hefði nokkurn tímann hætt í fótbolta áður,“ sagði Hjörvar en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard: Liverpool er í góðum höndum hjá Rodgers Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að stuðningsmenn Liverpool séu þeir langbestu stuðningsmenn í heiminum. Hann segir félagið vera í góðum höndum með góðan framkvæmdarstjóra og góðar eigendur. 17. maí 2015 06:00 Gerrard: Liverpool þarf að kaupa gæða leikmenn Fyrirliðinn vill að eigendur félagsins gefi Brendan Rodgers fullt veski af peningum til að kaupa góða leikmenn fyrir. 15. maí 2015 10:00 Sjáðu kveðjuviðtalið við Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, lék sinn síðasta heimaleik fyrir Liverpool í dag eins og flestir vita. 16. maí 2015 21:30 Frammistaða Gerrard í Istanbul ein sú besta í úrslitaleik Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, segir að frammistaða Steven Gerrard í úrslitaleiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni 2005 sé ein besta frammistaða manns í úrslitaleik í manna minnum. 16. maí 2015 12:30 Sjáðu Gerrard leiða Liverpool út á Anfield í síðasta sinn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, leiddi sína menn út á Anfield í síðasta skipti í dag, en stemningin var rafmögnuð. 16. maí 2015 16:59 Palace skemmdi veisluna á Anfield | Sjáðu mörkin Crystal Palace kom í veg fyrir að Steven Gerrard myndi vinna sinn síðasta leik á Anfield, en Palace vann Liverpool 2-1 í síðasta leik í dagsins. 16. maí 2015 18:45 Þorir einhver í áttuna hans Gerrard? Steven Gerrard kvaddi Anfield eftir 17 ár. Mátti þola tap í sínum síðasta leik. Hver tekur við leiðtogahlutverkinu og hver ætlar næstur í treyju númer átta? 18. maí 2015 06:00 Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Strákarnir í Messunni fjölluðu um kveðjuleik Stevens Gerrard á Anfield í þætti gærdagsins. „Auðvitað var þetta stórt augnablik, og auðvitað átti þetta að vera svona, en leikmennirnir urðu að gíra sig upp til að spila leikinn,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson sem var gestur þeirra Guðmundar Benediktssonar og Hjörvars Hafliðason í þættinum. Liverpool tapaði leiknum 1-3 en dagurinn snerist allur um Gerrard sem var að kveðja stuðningsmenn Rauða hersins eftir 17 ára glæsilegan feril hjá félaginu. „Þetta er einstakur ferill sem hann hefur átt,“ sagði Hjörvar og bætti við: „Ég er ekki að reyna að vera kaldhæðinn eða leiðinlegur en mér fannst leiðinlegt að þetta skyldi fara svona. Maður hefði viljað sjá hann vinna þennan fótboltaleik. „Kannski var þetta of mikið? Það var eins og enginn annar hefði nokkurn tímann hætt í fótbolta áður,“ sagði Hjörvar en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard: Liverpool er í góðum höndum hjá Rodgers Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að stuðningsmenn Liverpool séu þeir langbestu stuðningsmenn í heiminum. Hann segir félagið vera í góðum höndum með góðan framkvæmdarstjóra og góðar eigendur. 17. maí 2015 06:00 Gerrard: Liverpool þarf að kaupa gæða leikmenn Fyrirliðinn vill að eigendur félagsins gefi Brendan Rodgers fullt veski af peningum til að kaupa góða leikmenn fyrir. 15. maí 2015 10:00 Sjáðu kveðjuviðtalið við Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, lék sinn síðasta heimaleik fyrir Liverpool í dag eins og flestir vita. 16. maí 2015 21:30 Frammistaða Gerrard í Istanbul ein sú besta í úrslitaleik Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, segir að frammistaða Steven Gerrard í úrslitaleiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni 2005 sé ein besta frammistaða manns í úrslitaleik í manna minnum. 16. maí 2015 12:30 Sjáðu Gerrard leiða Liverpool út á Anfield í síðasta sinn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, leiddi sína menn út á Anfield í síðasta skipti í dag, en stemningin var rafmögnuð. 16. maí 2015 16:59 Palace skemmdi veisluna á Anfield | Sjáðu mörkin Crystal Palace kom í veg fyrir að Steven Gerrard myndi vinna sinn síðasta leik á Anfield, en Palace vann Liverpool 2-1 í síðasta leik í dagsins. 16. maí 2015 18:45 Þorir einhver í áttuna hans Gerrard? Steven Gerrard kvaddi Anfield eftir 17 ár. Mátti þola tap í sínum síðasta leik. Hver tekur við leiðtogahlutverkinu og hver ætlar næstur í treyju númer átta? 18. maí 2015 06:00 Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Gerrard: Liverpool er í góðum höndum hjá Rodgers Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að stuðningsmenn Liverpool séu þeir langbestu stuðningsmenn í heiminum. Hann segir félagið vera í góðum höndum með góðan framkvæmdarstjóra og góðar eigendur. 17. maí 2015 06:00
Gerrard: Liverpool þarf að kaupa gæða leikmenn Fyrirliðinn vill að eigendur félagsins gefi Brendan Rodgers fullt veski af peningum til að kaupa góða leikmenn fyrir. 15. maí 2015 10:00
Sjáðu kveðjuviðtalið við Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, lék sinn síðasta heimaleik fyrir Liverpool í dag eins og flestir vita. 16. maí 2015 21:30
Frammistaða Gerrard í Istanbul ein sú besta í úrslitaleik Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, segir að frammistaða Steven Gerrard í úrslitaleiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni 2005 sé ein besta frammistaða manns í úrslitaleik í manna minnum. 16. maí 2015 12:30
Sjáðu Gerrard leiða Liverpool út á Anfield í síðasta sinn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, leiddi sína menn út á Anfield í síðasta skipti í dag, en stemningin var rafmögnuð. 16. maí 2015 16:59
Palace skemmdi veisluna á Anfield | Sjáðu mörkin Crystal Palace kom í veg fyrir að Steven Gerrard myndi vinna sinn síðasta leik á Anfield, en Palace vann Liverpool 2-1 í síðasta leik í dagsins. 16. maí 2015 18:45
Þorir einhver í áttuna hans Gerrard? Steven Gerrard kvaddi Anfield eftir 17 ár. Mátti þola tap í sínum síðasta leik. Hver tekur við leiðtogahlutverkinu og hver ætlar næstur í treyju númer átta? 18. maí 2015 06:00