Messan: Umræða um kveðjuleik Gerrard Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2015 15:54 Strákarnir í Messunni fjölluðu um kveðjuleik Stevens Gerrard á Anfield í þætti gærdagsins. „Auðvitað var þetta stórt augnablik, og auðvitað átti þetta að vera svona, en leikmennirnir urðu að gíra sig upp til að spila leikinn,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson sem var gestur þeirra Guðmundar Benediktssonar og Hjörvars Hafliðason í þættinum. Liverpool tapaði leiknum 1-3 en dagurinn snerist allur um Gerrard sem var að kveðja stuðningsmenn Rauða hersins eftir 17 ára glæsilegan feril hjá félaginu. „Þetta er einstakur ferill sem hann hefur átt,“ sagði Hjörvar og bætti við: „Ég er ekki að reyna að vera kaldhæðinn eða leiðinlegur en mér fannst leiðinlegt að þetta skyldi fara svona. Maður hefði viljað sjá hann vinna þennan fótboltaleik. „Kannski var þetta of mikið? Það var eins og enginn annar hefði nokkurn tímann hætt í fótbolta áður,“ sagði Hjörvar en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard: Liverpool er í góðum höndum hjá Rodgers Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að stuðningsmenn Liverpool séu þeir langbestu stuðningsmenn í heiminum. Hann segir félagið vera í góðum höndum með góðan framkvæmdarstjóra og góðar eigendur. 17. maí 2015 06:00 Gerrard: Liverpool þarf að kaupa gæða leikmenn Fyrirliðinn vill að eigendur félagsins gefi Brendan Rodgers fullt veski af peningum til að kaupa góða leikmenn fyrir. 15. maí 2015 10:00 Sjáðu kveðjuviðtalið við Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, lék sinn síðasta heimaleik fyrir Liverpool í dag eins og flestir vita. 16. maí 2015 21:30 Frammistaða Gerrard í Istanbul ein sú besta í úrslitaleik Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, segir að frammistaða Steven Gerrard í úrslitaleiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni 2005 sé ein besta frammistaða manns í úrslitaleik í manna minnum. 16. maí 2015 12:30 Sjáðu Gerrard leiða Liverpool út á Anfield í síðasta sinn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, leiddi sína menn út á Anfield í síðasta skipti í dag, en stemningin var rafmögnuð. 16. maí 2015 16:59 Palace skemmdi veisluna á Anfield | Sjáðu mörkin Crystal Palace kom í veg fyrir að Steven Gerrard myndi vinna sinn síðasta leik á Anfield, en Palace vann Liverpool 2-1 í síðasta leik í dagsins. 16. maí 2015 18:45 Þorir einhver í áttuna hans Gerrard? Steven Gerrard kvaddi Anfield eftir 17 ár. Mátti þola tap í sínum síðasta leik. Hver tekur við leiðtogahlutverkinu og hver ætlar næstur í treyju númer átta? 18. maí 2015 06:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Strákarnir í Messunni fjölluðu um kveðjuleik Stevens Gerrard á Anfield í þætti gærdagsins. „Auðvitað var þetta stórt augnablik, og auðvitað átti þetta að vera svona, en leikmennirnir urðu að gíra sig upp til að spila leikinn,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson sem var gestur þeirra Guðmundar Benediktssonar og Hjörvars Hafliðason í þættinum. Liverpool tapaði leiknum 1-3 en dagurinn snerist allur um Gerrard sem var að kveðja stuðningsmenn Rauða hersins eftir 17 ára glæsilegan feril hjá félaginu. „Þetta er einstakur ferill sem hann hefur átt,“ sagði Hjörvar og bætti við: „Ég er ekki að reyna að vera kaldhæðinn eða leiðinlegur en mér fannst leiðinlegt að þetta skyldi fara svona. Maður hefði viljað sjá hann vinna þennan fótboltaleik. „Kannski var þetta of mikið? Það var eins og enginn annar hefði nokkurn tímann hætt í fótbolta áður,“ sagði Hjörvar en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard: Liverpool er í góðum höndum hjá Rodgers Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að stuðningsmenn Liverpool séu þeir langbestu stuðningsmenn í heiminum. Hann segir félagið vera í góðum höndum með góðan framkvæmdarstjóra og góðar eigendur. 17. maí 2015 06:00 Gerrard: Liverpool þarf að kaupa gæða leikmenn Fyrirliðinn vill að eigendur félagsins gefi Brendan Rodgers fullt veski af peningum til að kaupa góða leikmenn fyrir. 15. maí 2015 10:00 Sjáðu kveðjuviðtalið við Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, lék sinn síðasta heimaleik fyrir Liverpool í dag eins og flestir vita. 16. maí 2015 21:30 Frammistaða Gerrard í Istanbul ein sú besta í úrslitaleik Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, segir að frammistaða Steven Gerrard í úrslitaleiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni 2005 sé ein besta frammistaða manns í úrslitaleik í manna minnum. 16. maí 2015 12:30 Sjáðu Gerrard leiða Liverpool út á Anfield í síðasta sinn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, leiddi sína menn út á Anfield í síðasta skipti í dag, en stemningin var rafmögnuð. 16. maí 2015 16:59 Palace skemmdi veisluna á Anfield | Sjáðu mörkin Crystal Palace kom í veg fyrir að Steven Gerrard myndi vinna sinn síðasta leik á Anfield, en Palace vann Liverpool 2-1 í síðasta leik í dagsins. 16. maí 2015 18:45 Þorir einhver í áttuna hans Gerrard? Steven Gerrard kvaddi Anfield eftir 17 ár. Mátti þola tap í sínum síðasta leik. Hver tekur við leiðtogahlutverkinu og hver ætlar næstur í treyju númer átta? 18. maí 2015 06:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Gerrard: Liverpool er í góðum höndum hjá Rodgers Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að stuðningsmenn Liverpool séu þeir langbestu stuðningsmenn í heiminum. Hann segir félagið vera í góðum höndum með góðan framkvæmdarstjóra og góðar eigendur. 17. maí 2015 06:00
Gerrard: Liverpool þarf að kaupa gæða leikmenn Fyrirliðinn vill að eigendur félagsins gefi Brendan Rodgers fullt veski af peningum til að kaupa góða leikmenn fyrir. 15. maí 2015 10:00
Sjáðu kveðjuviðtalið við Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, lék sinn síðasta heimaleik fyrir Liverpool í dag eins og flestir vita. 16. maí 2015 21:30
Frammistaða Gerrard í Istanbul ein sú besta í úrslitaleik Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, segir að frammistaða Steven Gerrard í úrslitaleiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni 2005 sé ein besta frammistaða manns í úrslitaleik í manna minnum. 16. maí 2015 12:30
Sjáðu Gerrard leiða Liverpool út á Anfield í síðasta sinn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, leiddi sína menn út á Anfield í síðasta skipti í dag, en stemningin var rafmögnuð. 16. maí 2015 16:59
Palace skemmdi veisluna á Anfield | Sjáðu mörkin Crystal Palace kom í veg fyrir að Steven Gerrard myndi vinna sinn síðasta leik á Anfield, en Palace vann Liverpool 2-1 í síðasta leik í dagsins. 16. maí 2015 18:45
Þorir einhver í áttuna hans Gerrard? Steven Gerrard kvaddi Anfield eftir 17 ár. Mátti þola tap í sínum síðasta leik. Hver tekur við leiðtogahlutverkinu og hver ætlar næstur í treyju númer átta? 18. maí 2015 06:00