Sjáðu fyrstu mörk Leiknis í efstu deild og ótrúlegt mark Ívars 3. maí 2015 22:14 Freyr Alexandersson, þjálfari Leiknis, var kampakátur í leikslok. Vísir/Valli Það var mikið um dýrðir þegar nýtt keppnistímabil hófst í Pepsi-deild karla í dag. Fjórir leikir fóru fram og voru níu mörk skoruð í þeim. Óvæntustu tíðindi dagsins eru að nýliðar Leiknis skelltu sér á topp deildarinnar með 3-0 sigri á Val á útivelli í sínum fyrsta leik í efstu deild í sögu félagsins. Kolbeinn Kárason, fyrrum Valsmaður, kom Breiðhyltingum á bragðið með því að skora fyrsta mark félagsins í efstu deild en Sindri Björnsson og Hilmar Árni Halldórsson skoruðu hin tvö mörkin. Tvö glæsileg mörk úr aukaspyrnum litu dagsins í ljós. Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni sigur á ÍA með einu slíku og þá skoraði Ívar Örn Jónsson ótrúlegt mark er hann innsiglaði 3-1 sigur Víkings á Keflavík. Þessi mörk og öll önnur má sjá hér fyrir neðan en leikjunum verður svo gerð ítarleg skil í þætti Pepsi-markanna annað kvöld klukkan 22.00, eftir viðureign KR og FH.Valur - Leiknir öll þrjú mörkin: ÍA - Stjarnan 0-1: Fjölnir - ÍBV 1-0: Keflavík - Víkingur 0-1: Keflavík - Víkingur 0-2: Keflavík - Víkingur 1-2: Keflavík - Víkingur 1-3: Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 1-0 | Mark Þóris skildi liðin að Fjölnir vann ÍBV í baráttu liðanna sem er spáð níunda og ellefta sæti Pepsi-deildar karla. 3. maí 2015 19:30 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Leiknir 3-0 | Draumabyrjun Leiknis í efstu deild Nýliðar Leiknis unnu Valsmenn, 3-0, í fyrsta leik liðsins í Pepsi-deildinni. 3. maí 2015 21:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 0-1 | Draumamark Ólafs Karls skildi á milli Íslandsmeistarar Stjörnunnar báru sigurorð af ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Lokatölur 1-0, Garðabæjarliðinu í vil. 3. maí 2015 16:07 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 1-3 | Sterk byrjun Víkinga Keflavík og Víkingur mætast í 1. umferð Pepsi-deild karla á Nettóvellinum í Reykjanesbæ. 3. maí 2015 18:30 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Það var mikið um dýrðir þegar nýtt keppnistímabil hófst í Pepsi-deild karla í dag. Fjórir leikir fóru fram og voru níu mörk skoruð í þeim. Óvæntustu tíðindi dagsins eru að nýliðar Leiknis skelltu sér á topp deildarinnar með 3-0 sigri á Val á útivelli í sínum fyrsta leik í efstu deild í sögu félagsins. Kolbeinn Kárason, fyrrum Valsmaður, kom Breiðhyltingum á bragðið með því að skora fyrsta mark félagsins í efstu deild en Sindri Björnsson og Hilmar Árni Halldórsson skoruðu hin tvö mörkin. Tvö glæsileg mörk úr aukaspyrnum litu dagsins í ljós. Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni sigur á ÍA með einu slíku og þá skoraði Ívar Örn Jónsson ótrúlegt mark er hann innsiglaði 3-1 sigur Víkings á Keflavík. Þessi mörk og öll önnur má sjá hér fyrir neðan en leikjunum verður svo gerð ítarleg skil í þætti Pepsi-markanna annað kvöld klukkan 22.00, eftir viðureign KR og FH.Valur - Leiknir öll þrjú mörkin: ÍA - Stjarnan 0-1: Fjölnir - ÍBV 1-0: Keflavík - Víkingur 0-1: Keflavík - Víkingur 0-2: Keflavík - Víkingur 1-2: Keflavík - Víkingur 1-3:
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 1-0 | Mark Þóris skildi liðin að Fjölnir vann ÍBV í baráttu liðanna sem er spáð níunda og ellefta sæti Pepsi-deildar karla. 3. maí 2015 19:30 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Leiknir 3-0 | Draumabyrjun Leiknis í efstu deild Nýliðar Leiknis unnu Valsmenn, 3-0, í fyrsta leik liðsins í Pepsi-deildinni. 3. maí 2015 21:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 0-1 | Draumamark Ólafs Karls skildi á milli Íslandsmeistarar Stjörnunnar báru sigurorð af ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Lokatölur 1-0, Garðabæjarliðinu í vil. 3. maí 2015 16:07 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 1-3 | Sterk byrjun Víkinga Keflavík og Víkingur mætast í 1. umferð Pepsi-deild karla á Nettóvellinum í Reykjanesbæ. 3. maí 2015 18:30 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 1-0 | Mark Þóris skildi liðin að Fjölnir vann ÍBV í baráttu liðanna sem er spáð níunda og ellefta sæti Pepsi-deildar karla. 3. maí 2015 19:30
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Leiknir 3-0 | Draumabyrjun Leiknis í efstu deild Nýliðar Leiknis unnu Valsmenn, 3-0, í fyrsta leik liðsins í Pepsi-deildinni. 3. maí 2015 21:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 0-1 | Draumamark Ólafs Karls skildi á milli Íslandsmeistarar Stjörnunnar báru sigurorð af ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Lokatölur 1-0, Garðabæjarliðinu í vil. 3. maí 2015 16:07
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 1-3 | Sterk byrjun Víkinga Keflavík og Víkingur mætast í 1. umferð Pepsi-deild karla á Nettóvellinum í Reykjanesbæ. 3. maí 2015 18:30