ÍA aðeins fengið 20 stig af 57 mögulegum í opnunarleikjum frá 1997 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2015 14:00 Úr leik ÍA og Breiðabliks í fyrstu umferðinni 2012. Skagamenn unnu leikinn 0-1. vísir/pjetur ÍA beið lægri hlut fyrir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Norðurálsvellinum á Akranesi í gær. Ólafur Karl Finsen skoraði eina mark leiksins með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu á 23. mínútu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Skagamenn eru tómhentir eftir fyrsta leik en á undanförnum árum hefur liðinu jafnan gengið illa í fyrstu umferð, hvort sem það er í efstu eða næstefstu deild. Frá árinu 1997 hefur ÍA aðeins unnið fimm af 19 opnunarleikjum sínum á Íslandsmótinu. Fimm sinnum hafa Akurnesingar gert jafntefli en níu leikir hafa tapast. Uppskeran í þessum 19 opnunarleikjum síðan 1997 er aðeins 20 stig af 57 mögulegum, eða 1,1 stig að meðaltali í leik. Ellefu af þessum 19 leikjum hafa verið á heimavelli en það hefur litlu breytt. Uppskera Skagamanna í 11 heimaleikjum í fyrstu umferð síðan 1997 eru þrír sigrar, fjögur jafntefli og fjögur töp. Skagamenn geta þó huggað sig við það að frammistaðan í gær, og þá sérstaklega í seinni hálfleik, var góð og þeir létu Íslandsmeistarana hafa mikið fyrir hlutunum. ÍA mætir Leikni í nýliðaslag á Leiknisvelli í næstu umferð. Leikurinn, sem er á mánudaginn eftir viku, hefst klukkan 19:15 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Jóhannes Valgeirsson sýnir Árna Thor Guðmundssyni, varnarmanni ÍA, rauða spjaldið í opnunarleik Íslandsmótsins 2007.vísir/vilhelmFyrstu leikir ÍA á Íslandsmóti síðan 1997:1997 ÍBV 3-1 ÍA1998 ÍA 1-1 Keflavík1999 KR 1-0 ÍA2000 ÍA 1-0 Leiftur2001 ÍA 2-2 FH2002 ÍA 0-1 Þór2003 FH 1-1 ÍA2004 ÍA 1-1 Fylkir2005 ÍA 1-0 Þróttur2006 Grindavík 3-2 ÍA2007 ÍA 2-3 FH2008 ÍA 1-1 Breiðablik2009 (1. deild) Þór 3-0 ÍA2010 (1. deild) ÍA 1-2 HK2011 (1. deild) HK 0-3 ÍA2012 Breiðablik 0-1 ÍA2013 ÍBV 1-0 ÍA2014 (1. deild) ÍA 1-0 Selfoss 2015 ÍA 0-1 Stjarnan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 0-1 | Draumamark Ólafs Karls skildi á milli Íslandsmeistarar Stjörnunnar báru sigurorð af ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Lokatölur 1-0, Garðabæjarliðinu í vil. 3. maí 2015 16:07 Spá Fréttablaðsins og Vísis: ÍA hafnar í 10. sæti Skagamenn, sem eru nýliðar í Pepsi-deildinni í ár, halda sæti sínu ef marka má spána. 22. apríl 2015 09:00 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós Sjá meira
ÍA beið lægri hlut fyrir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Norðurálsvellinum á Akranesi í gær. Ólafur Karl Finsen skoraði eina mark leiksins með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu á 23. mínútu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Skagamenn eru tómhentir eftir fyrsta leik en á undanförnum árum hefur liðinu jafnan gengið illa í fyrstu umferð, hvort sem það er í efstu eða næstefstu deild. Frá árinu 1997 hefur ÍA aðeins unnið fimm af 19 opnunarleikjum sínum á Íslandsmótinu. Fimm sinnum hafa Akurnesingar gert jafntefli en níu leikir hafa tapast. Uppskeran í þessum 19 opnunarleikjum síðan 1997 er aðeins 20 stig af 57 mögulegum, eða 1,1 stig að meðaltali í leik. Ellefu af þessum 19 leikjum hafa verið á heimavelli en það hefur litlu breytt. Uppskera Skagamanna í 11 heimaleikjum í fyrstu umferð síðan 1997 eru þrír sigrar, fjögur jafntefli og fjögur töp. Skagamenn geta þó huggað sig við það að frammistaðan í gær, og þá sérstaklega í seinni hálfleik, var góð og þeir létu Íslandsmeistarana hafa mikið fyrir hlutunum. ÍA mætir Leikni í nýliðaslag á Leiknisvelli í næstu umferð. Leikurinn, sem er á mánudaginn eftir viku, hefst klukkan 19:15 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Jóhannes Valgeirsson sýnir Árna Thor Guðmundssyni, varnarmanni ÍA, rauða spjaldið í opnunarleik Íslandsmótsins 2007.vísir/vilhelmFyrstu leikir ÍA á Íslandsmóti síðan 1997:1997 ÍBV 3-1 ÍA1998 ÍA 1-1 Keflavík1999 KR 1-0 ÍA2000 ÍA 1-0 Leiftur2001 ÍA 2-2 FH2002 ÍA 0-1 Þór2003 FH 1-1 ÍA2004 ÍA 1-1 Fylkir2005 ÍA 1-0 Þróttur2006 Grindavík 3-2 ÍA2007 ÍA 2-3 FH2008 ÍA 1-1 Breiðablik2009 (1. deild) Þór 3-0 ÍA2010 (1. deild) ÍA 1-2 HK2011 (1. deild) HK 0-3 ÍA2012 Breiðablik 0-1 ÍA2013 ÍBV 1-0 ÍA2014 (1. deild) ÍA 1-0 Selfoss 2015 ÍA 0-1 Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 0-1 | Draumamark Ólafs Karls skildi á milli Íslandsmeistarar Stjörnunnar báru sigurorð af ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Lokatölur 1-0, Garðabæjarliðinu í vil. 3. maí 2015 16:07 Spá Fréttablaðsins og Vísis: ÍA hafnar í 10. sæti Skagamenn, sem eru nýliðar í Pepsi-deildinni í ár, halda sæti sínu ef marka má spána. 22. apríl 2015 09:00 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 0-1 | Draumamark Ólafs Karls skildi á milli Íslandsmeistarar Stjörnunnar báru sigurorð af ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Lokatölur 1-0, Garðabæjarliðinu í vil. 3. maí 2015 16:07
Spá Fréttablaðsins og Vísis: ÍA hafnar í 10. sæti Skagamenn, sem eru nýliðar í Pepsi-deildinni í ár, halda sæti sínu ef marka má spána. 22. apríl 2015 09:00