ÍA aðeins fengið 20 stig af 57 mögulegum í opnunarleikjum frá 1997 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2015 14:00 Úr leik ÍA og Breiðabliks í fyrstu umferðinni 2012. Skagamenn unnu leikinn 0-1. vísir/pjetur ÍA beið lægri hlut fyrir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Norðurálsvellinum á Akranesi í gær. Ólafur Karl Finsen skoraði eina mark leiksins með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu á 23. mínútu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Skagamenn eru tómhentir eftir fyrsta leik en á undanförnum árum hefur liðinu jafnan gengið illa í fyrstu umferð, hvort sem það er í efstu eða næstefstu deild. Frá árinu 1997 hefur ÍA aðeins unnið fimm af 19 opnunarleikjum sínum á Íslandsmótinu. Fimm sinnum hafa Akurnesingar gert jafntefli en níu leikir hafa tapast. Uppskeran í þessum 19 opnunarleikjum síðan 1997 er aðeins 20 stig af 57 mögulegum, eða 1,1 stig að meðaltali í leik. Ellefu af þessum 19 leikjum hafa verið á heimavelli en það hefur litlu breytt. Uppskera Skagamanna í 11 heimaleikjum í fyrstu umferð síðan 1997 eru þrír sigrar, fjögur jafntefli og fjögur töp. Skagamenn geta þó huggað sig við það að frammistaðan í gær, og þá sérstaklega í seinni hálfleik, var góð og þeir létu Íslandsmeistarana hafa mikið fyrir hlutunum. ÍA mætir Leikni í nýliðaslag á Leiknisvelli í næstu umferð. Leikurinn, sem er á mánudaginn eftir viku, hefst klukkan 19:15 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Jóhannes Valgeirsson sýnir Árna Thor Guðmundssyni, varnarmanni ÍA, rauða spjaldið í opnunarleik Íslandsmótsins 2007.vísir/vilhelmFyrstu leikir ÍA á Íslandsmóti síðan 1997:1997 ÍBV 3-1 ÍA1998 ÍA 1-1 Keflavík1999 KR 1-0 ÍA2000 ÍA 1-0 Leiftur2001 ÍA 2-2 FH2002 ÍA 0-1 Þór2003 FH 1-1 ÍA2004 ÍA 1-1 Fylkir2005 ÍA 1-0 Þróttur2006 Grindavík 3-2 ÍA2007 ÍA 2-3 FH2008 ÍA 1-1 Breiðablik2009 (1. deild) Þór 3-0 ÍA2010 (1. deild) ÍA 1-2 HK2011 (1. deild) HK 0-3 ÍA2012 Breiðablik 0-1 ÍA2013 ÍBV 1-0 ÍA2014 (1. deild) ÍA 1-0 Selfoss 2015 ÍA 0-1 Stjarnan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 0-1 | Draumamark Ólafs Karls skildi á milli Íslandsmeistarar Stjörnunnar báru sigurorð af ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Lokatölur 1-0, Garðabæjarliðinu í vil. 3. maí 2015 16:07 Spá Fréttablaðsins og Vísis: ÍA hafnar í 10. sæti Skagamenn, sem eru nýliðar í Pepsi-deildinni í ár, halda sæti sínu ef marka má spána. 22. apríl 2015 09:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Sjá meira
ÍA beið lægri hlut fyrir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Norðurálsvellinum á Akranesi í gær. Ólafur Karl Finsen skoraði eina mark leiksins með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu á 23. mínútu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Skagamenn eru tómhentir eftir fyrsta leik en á undanförnum árum hefur liðinu jafnan gengið illa í fyrstu umferð, hvort sem það er í efstu eða næstefstu deild. Frá árinu 1997 hefur ÍA aðeins unnið fimm af 19 opnunarleikjum sínum á Íslandsmótinu. Fimm sinnum hafa Akurnesingar gert jafntefli en níu leikir hafa tapast. Uppskeran í þessum 19 opnunarleikjum síðan 1997 er aðeins 20 stig af 57 mögulegum, eða 1,1 stig að meðaltali í leik. Ellefu af þessum 19 leikjum hafa verið á heimavelli en það hefur litlu breytt. Uppskera Skagamanna í 11 heimaleikjum í fyrstu umferð síðan 1997 eru þrír sigrar, fjögur jafntefli og fjögur töp. Skagamenn geta þó huggað sig við það að frammistaðan í gær, og þá sérstaklega í seinni hálfleik, var góð og þeir létu Íslandsmeistarana hafa mikið fyrir hlutunum. ÍA mætir Leikni í nýliðaslag á Leiknisvelli í næstu umferð. Leikurinn, sem er á mánudaginn eftir viku, hefst klukkan 19:15 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Jóhannes Valgeirsson sýnir Árna Thor Guðmundssyni, varnarmanni ÍA, rauða spjaldið í opnunarleik Íslandsmótsins 2007.vísir/vilhelmFyrstu leikir ÍA á Íslandsmóti síðan 1997:1997 ÍBV 3-1 ÍA1998 ÍA 1-1 Keflavík1999 KR 1-0 ÍA2000 ÍA 1-0 Leiftur2001 ÍA 2-2 FH2002 ÍA 0-1 Þór2003 FH 1-1 ÍA2004 ÍA 1-1 Fylkir2005 ÍA 1-0 Þróttur2006 Grindavík 3-2 ÍA2007 ÍA 2-3 FH2008 ÍA 1-1 Breiðablik2009 (1. deild) Þór 3-0 ÍA2010 (1. deild) ÍA 1-2 HK2011 (1. deild) HK 0-3 ÍA2012 Breiðablik 0-1 ÍA2013 ÍBV 1-0 ÍA2014 (1. deild) ÍA 1-0 Selfoss 2015 ÍA 0-1 Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 0-1 | Draumamark Ólafs Karls skildi á milli Íslandsmeistarar Stjörnunnar báru sigurorð af ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Lokatölur 1-0, Garðabæjarliðinu í vil. 3. maí 2015 16:07 Spá Fréttablaðsins og Vísis: ÍA hafnar í 10. sæti Skagamenn, sem eru nýliðar í Pepsi-deildinni í ár, halda sæti sínu ef marka má spána. 22. apríl 2015 09:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 0-1 | Draumamark Ólafs Karls skildi á milli Íslandsmeistarar Stjörnunnar báru sigurorð af ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Lokatölur 1-0, Garðabæjarliðinu í vil. 3. maí 2015 16:07
Spá Fréttablaðsins og Vísis: ÍA hafnar í 10. sæti Skagamenn, sem eru nýliðar í Pepsi-deildinni í ár, halda sæti sínu ef marka má spána. 22. apríl 2015 09:00