Gæti þurft að fresta öllu flugi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. maí 2015 13:54 "Ef til dæmis það verður ekki hægt að afgreiða eldsneyti þá verður líklega að aflýsa flestum flugferðum,“ segir Guðni. vísir/vilhelm Verkfall starfsmanna í flugafgreiðslu gæti haft alvarleg áhrif á flugsamgöngur, að sögn Guðna Sigurðssonar, upplýsingafulltrúa ISAVIA. Hann segir að mögulega þurfi að aflýsa öllu flugi, fari allt á versta veg. „Áhrifin eru aðallega á þjónustufyrirtæki sem þjónusta flugfélögin, en áhrifin á okkar starfsemi [Isavia] eru engin. Ef það er ekki hægt að þjónusta flugfélögin þá geta þau ekki flogið. Við vitum það samt hreinlega ekki enn þá en ef til dæmis það verður ekki hægt að afgreiða eldsneyti þá verður líklega að aflýsa flestum flugferðum,“ segir Guðni í samtali við Vísi. Áætlað verkfall starfsmanna í flugafgreiðslu er 31. maí og 1. júní eða í tvo sólarhringa, náist ekki samningar. Ótímabundið verkfall er boðað 6. júní. Starfsmenn flugafgreiðsluaðila þjónusta flugfélög á Keflavíkurflugvelli meðal annars við eldsneytisafgreiðslu, innritun og að hlaða farangri um borð í flugvélar. ISAVIA hvetur farþega sem eiga bókað flug að hafa samband við sitt flugfélag.Uppfært klukkan 14.34 Guðni Sigurðsson hafði samband við fréttastofu eftir að hafa fengið nýjar upplýsingar frá flugfélögunum þess efnis að þau geti fengið eldsneyti annars staðar en í Keflavík. Ákvarðanir hafi þó ekki verið teknar og staðan eins og hún horfi við félögunum nú með öllu óljós.Uppfært klukkan 15:55 Í fyrri útgáfu fréttarinnar stóð að verkfallið stæði yfir í sólarhring. Hið rétta er að starfsmenn í flugafgreiðslu munu leggja niður störf í tvo sólarhringa. Verkfall 2016 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Sjá meira
Verkfall starfsmanna í flugafgreiðslu gæti haft alvarleg áhrif á flugsamgöngur, að sögn Guðna Sigurðssonar, upplýsingafulltrúa ISAVIA. Hann segir að mögulega þurfi að aflýsa öllu flugi, fari allt á versta veg. „Áhrifin eru aðallega á þjónustufyrirtæki sem þjónusta flugfélögin, en áhrifin á okkar starfsemi [Isavia] eru engin. Ef það er ekki hægt að þjónusta flugfélögin þá geta þau ekki flogið. Við vitum það samt hreinlega ekki enn þá en ef til dæmis það verður ekki hægt að afgreiða eldsneyti þá verður líklega að aflýsa flestum flugferðum,“ segir Guðni í samtali við Vísi. Áætlað verkfall starfsmanna í flugafgreiðslu er 31. maí og 1. júní eða í tvo sólarhringa, náist ekki samningar. Ótímabundið verkfall er boðað 6. júní. Starfsmenn flugafgreiðsluaðila þjónusta flugfélög á Keflavíkurflugvelli meðal annars við eldsneytisafgreiðslu, innritun og að hlaða farangri um borð í flugvélar. ISAVIA hvetur farþega sem eiga bókað flug að hafa samband við sitt flugfélag.Uppfært klukkan 14.34 Guðni Sigurðsson hafði samband við fréttastofu eftir að hafa fengið nýjar upplýsingar frá flugfélögunum þess efnis að þau geti fengið eldsneyti annars staðar en í Keflavík. Ákvarðanir hafi þó ekki verið teknar og staðan eins og hún horfi við félögunum nú með öllu óljós.Uppfært klukkan 15:55 Í fyrri útgáfu fréttarinnar stóð að verkfallið stæði yfir í sólarhring. Hið rétta er að starfsmenn í flugafgreiðslu munu leggja niður störf í tvo sólarhringa.
Verkfall 2016 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent