Gera stólpagrín að Boateng á Twitter 7. maí 2015 13:30 Aumingja Jerome Boateng, varnarmaður Bayern, er fórnarlamb grínista á Twitter eftir að Lionel Messi fíflaði hann í gær. Seinna mark Messi í leiknum gegn Bayern í gær var ekkert minna en stórkostlegt en hvernig hann fíflaði Boateng og lyfti síðan yfir besta markvörð heims með hægri verður lengi í minnum haft. Boateng vissi hreinlega ekki í hvorn fótinn hann átti að standa er Messi pakkaði honum saman og endaði með því að detta á bossann. Búið er að birta fjölmargar færslur á Twitter þar sem gert er grín að honum. Þær má sjá hér að neðan. Í spilaranum að ofan má svo sjá mörkin úr leiknum.Jerome Boateng has a family!! pic.twitter.com/LiytvdASXB— Jake (@Jacobid) May 7, 2015 “@kipmurkomen: "@BBCSporf: REVEALED: What really happened to Jérôme Boateng pic.twitter.com/r0h7uBMmPD"dead!” @davidkuria @mmathew_Thuo @Cibaru— Walter Waweru (@wwaweru) May 7, 2015 Messi ha 'ucciso' Boateng! Su Wikipedia è morto al Camp Nou http://t.co/3u2owrH8do pic.twitter.com/E9Yt20pHGe— Goal Italia (@GoalItalia) May 7, 2015 La realidad de lo que le pasó a Boateng pic.twitter.com/dPjWtL78WO— Aldosivi es MdP (@maati_ntvgero) May 7, 2015 La cadera de Boateng hace estallar de risa las redes sociales - http://t.co/G0rTCMfWX9 #BarçaBayern pic.twitter.com/l3mnEFlH75— ABC Deportes (@abc_deportes) May 7, 2015 @BundeSabeh @BavariaQ8 #Boateng pic.twitter.com/BjiqpcEPWs pic.twitter.com/CyZgAeXoOl— بــرشــلــونـة (@F_c_barcelony) May 7, 2015 @HomeboyzRadio @mikewachira @ItsKwambox #ignitionhbr hahaha Boateng trolls. This killed me. I'm in stitches pic.twitter.com/N5mrIyew03— LovePhobic ^OS (@Buruklyn) May 7, 2015 RKO-ATENG #RKO #Boateng pic.twitter.com/vOEeH9IKIL— FUTSCOPE (@futscope) May 6, 2015 "@FootballFunnys: The best one yet pic.twitter.com/SwdDUQowaZ" non non c'est trop jsuis mort #Messi #Boateng— Tayi (@ManUtd_Land) May 6, 2015 Fótbolti Tengdar fréttir Íþróttastjörnur um allan heim töpuðu sér yfir frammistöðu Messi Kobe Bryant heillaðist með argentínska snillingnum en Dirk Nowitzki var ekki skemmt. 7. maí 2015 10:30 Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52 Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58 Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Aumingja Jerome Boateng, varnarmaður Bayern, er fórnarlamb grínista á Twitter eftir að Lionel Messi fíflaði hann í gær. Seinna mark Messi í leiknum gegn Bayern í gær var ekkert minna en stórkostlegt en hvernig hann fíflaði Boateng og lyfti síðan yfir besta markvörð heims með hægri verður lengi í minnum haft. Boateng vissi hreinlega ekki í hvorn fótinn hann átti að standa er Messi pakkaði honum saman og endaði með því að detta á bossann. Búið er að birta fjölmargar færslur á Twitter þar sem gert er grín að honum. Þær má sjá hér að neðan. Í spilaranum að ofan má svo sjá mörkin úr leiknum.Jerome Boateng has a family!! pic.twitter.com/LiytvdASXB— Jake (@Jacobid) May 7, 2015 “@kipmurkomen: "@BBCSporf: REVEALED: What really happened to Jérôme Boateng pic.twitter.com/r0h7uBMmPD"dead!” @davidkuria @mmathew_Thuo @Cibaru— Walter Waweru (@wwaweru) May 7, 2015 Messi ha 'ucciso' Boateng! Su Wikipedia è morto al Camp Nou http://t.co/3u2owrH8do pic.twitter.com/E9Yt20pHGe— Goal Italia (@GoalItalia) May 7, 2015 La realidad de lo que le pasó a Boateng pic.twitter.com/dPjWtL78WO— Aldosivi es MdP (@maati_ntvgero) May 7, 2015 La cadera de Boateng hace estallar de risa las redes sociales - http://t.co/G0rTCMfWX9 #BarçaBayern pic.twitter.com/l3mnEFlH75— ABC Deportes (@abc_deportes) May 7, 2015 @BundeSabeh @BavariaQ8 #Boateng pic.twitter.com/BjiqpcEPWs pic.twitter.com/CyZgAeXoOl— بــرشــلــونـة (@F_c_barcelony) May 7, 2015 @HomeboyzRadio @mikewachira @ItsKwambox #ignitionhbr hahaha Boateng trolls. This killed me. I'm in stitches pic.twitter.com/N5mrIyew03— LovePhobic ^OS (@Buruklyn) May 7, 2015 RKO-ATENG #RKO #Boateng pic.twitter.com/vOEeH9IKIL— FUTSCOPE (@futscope) May 6, 2015 "@FootballFunnys: The best one yet pic.twitter.com/SwdDUQowaZ" non non c'est trop jsuis mort #Messi #Boateng— Tayi (@ManUtd_Land) May 6, 2015
Fótbolti Tengdar fréttir Íþróttastjörnur um allan heim töpuðu sér yfir frammistöðu Messi Kobe Bryant heillaðist með argentínska snillingnum en Dirk Nowitzki var ekki skemmt. 7. maí 2015 10:30 Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52 Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58 Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Íþróttastjörnur um allan heim töpuðu sér yfir frammistöðu Messi Kobe Bryant heillaðist með argentínska snillingnum en Dirk Nowitzki var ekki skemmt. 7. maí 2015 10:30
Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52
Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58
Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33