Vilborg fer í fyrstu aðlögunarferðina Samúel Karl Ólason skrifar 24. apríl 2015 10:03 Vilborg Arna í grunnbúðunum í fyrra. Enn eru um fjórar vikur þar til göngugarpurinn Vilborg Arna Gissurardóttir reynir við hæsta tind heimsins. Hins vegar mun hún fara í fyrstu aðlögunarferðina frá grunnbúðum Everest á morgun. Vilborg gekk upp í ísfallið í gær, en þar er gengið á snjóbrúm og stokkið yfir sprungur séu þær nægilega litlar, annars er farið yfir þær með álstigum. „Við erum auðvitað í línum og notum allan tiltækan öryggisbúnað. Þetta er stórkostlegt og ógnvekjandi í senn. Maður er ansi lítill í þessu umhverfi og farið er eftir leikreglum náttúrunnar,“ skrifar Vilborg á heimasíðu sína. Vilborg segir meðlimi hópsins sem hún er með vera góða og klára og því geti þau ferðast nokkuð hratt yfir. Á morgun mun Vilborg ganga upp í fyrstu búðir sem eru í 5.900 metra hæð og er áætlað að það taki sex til átta klukkustundir.Sjá einnig: Bítið - Vilborg Arna er í grunnbúðum Everest „Þar verðum við í tvær nætur til að aðlagast nýrri hæð og undirbúa okkur fyrir búðir tvö. Gangan þangað tekur 4-5 klst og þá munum við dvelja í 6400m í 5 daga.“ Vilborg segir að um leið og komið sé yfir sex þúsund metra hæð fari að reyna andlega og líkamlega á fólk. Þá minnki matarlystin og líkaminn sömuleiðis undan álaginu. Tengdar fréttir Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24. mars 2015 10:10 Ár liðið frá snjóflóðinu: Tekst á við áskorunina en þykir erfitt að líta til baka Vilborg Arna Gissurardóttir upplifði einar mestu hamfarir í sögu Everest fyrir ári síðan. Sextán leiðsögumenn fórust og var þeim minnst á Everest í dag. 18. apríl 2015 13:40 Vilborg Arna lögð af stað upp Everest Segir erfiðara að fara upp núna en í fyrra, en hún er á leið til grunnbúðanna. 5. apríl 2015 16:27 Vilborg kemst loksins í sturtu "Hér í Town Base Camp gengur allt sinn vanagang,“ skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir á bloggsíðu sinni í gær en hún er komin í grunnbúðir Everest. 15. apríl 2015 14:05 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira
Enn eru um fjórar vikur þar til göngugarpurinn Vilborg Arna Gissurardóttir reynir við hæsta tind heimsins. Hins vegar mun hún fara í fyrstu aðlögunarferðina frá grunnbúðum Everest á morgun. Vilborg gekk upp í ísfallið í gær, en þar er gengið á snjóbrúm og stokkið yfir sprungur séu þær nægilega litlar, annars er farið yfir þær með álstigum. „Við erum auðvitað í línum og notum allan tiltækan öryggisbúnað. Þetta er stórkostlegt og ógnvekjandi í senn. Maður er ansi lítill í þessu umhverfi og farið er eftir leikreglum náttúrunnar,“ skrifar Vilborg á heimasíðu sína. Vilborg segir meðlimi hópsins sem hún er með vera góða og klára og því geti þau ferðast nokkuð hratt yfir. Á morgun mun Vilborg ganga upp í fyrstu búðir sem eru í 5.900 metra hæð og er áætlað að það taki sex til átta klukkustundir.Sjá einnig: Bítið - Vilborg Arna er í grunnbúðum Everest „Þar verðum við í tvær nætur til að aðlagast nýrri hæð og undirbúa okkur fyrir búðir tvö. Gangan þangað tekur 4-5 klst og þá munum við dvelja í 6400m í 5 daga.“ Vilborg segir að um leið og komið sé yfir sex þúsund metra hæð fari að reyna andlega og líkamlega á fólk. Þá minnki matarlystin og líkaminn sömuleiðis undan álaginu.
Tengdar fréttir Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24. mars 2015 10:10 Ár liðið frá snjóflóðinu: Tekst á við áskorunina en þykir erfitt að líta til baka Vilborg Arna Gissurardóttir upplifði einar mestu hamfarir í sögu Everest fyrir ári síðan. Sextán leiðsögumenn fórust og var þeim minnst á Everest í dag. 18. apríl 2015 13:40 Vilborg Arna lögð af stað upp Everest Segir erfiðara að fara upp núna en í fyrra, en hún er á leið til grunnbúðanna. 5. apríl 2015 16:27 Vilborg kemst loksins í sturtu "Hér í Town Base Camp gengur allt sinn vanagang,“ skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir á bloggsíðu sinni í gær en hún er komin í grunnbúðir Everest. 15. apríl 2015 14:05 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira
Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24. mars 2015 10:10
Ár liðið frá snjóflóðinu: Tekst á við áskorunina en þykir erfitt að líta til baka Vilborg Arna Gissurardóttir upplifði einar mestu hamfarir í sögu Everest fyrir ári síðan. Sextán leiðsögumenn fórust og var þeim minnst á Everest í dag. 18. apríl 2015 13:40
Vilborg Arna lögð af stað upp Everest Segir erfiðara að fara upp núna en í fyrra, en hún er á leið til grunnbúðanna. 5. apríl 2015 16:27
Vilborg kemst loksins í sturtu "Hér í Town Base Camp gengur allt sinn vanagang,“ skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir á bloggsíðu sinni í gær en hún er komin í grunnbúðir Everest. 15. apríl 2015 14:05