Merkel vill breyta reglum um hælisleitendur í Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 24. apríl 2015 21:57 Merkel segir að stærð og efnahagur ESB-ríkja ætti að ráða mestu hvernig þunganum væri skipt á milli þeirra. Vísir/AFP Angela Merkel Þýskalandskanslari vill að samdar verði nýjar reglur um hælisleitendur sem kæmu í stað hinnar umdeildu Dyflinnarreglugerðar. „Evrópa þarf á nýju kerfi að halda fyrir hælisleitendur þar sem núgildandi reglur virka ekki lengur.“ Rúmlega 35 þúsund manns hafa reynt að komast til Evrópu um Miðjarðarhaf á illa búnum og ofhlöðnum bátum það sem af er ári. Talið er að rúmlega 1.700 þeirra hafi látist á leiðinni. Mannréttindasamtök hafa mörg gagnrýnt Evrópusambandið fyrir að gera ekki nóg í málefnum flóttafólks. Merkel sagði á fundi í Bremerhaven fyrr í dag að hún vildi að nýtt kerfi kæmi í stað Dyflinnarsamkomulagsins sem tók gildi árið 2003. Reglugerðin kveður á um að hælisumsókn skuli tekin fyrir í því landi þar sem hælisleitandinn kemur fyrst. Auk aðildarríkja ESB eru aðildarríki EFTA aðilar að samkomulaginu, þar á meðal Ísland. Merkel sagði stærð og efnahagur ESB-ríkja ætti að ráða mestu hvernig þunganum væri skipt á milli þeirra. Tillögur sem þessar hafa áður komið fram og yfirleitt mætt mikilli andstöðu meðal annara aðildarríkja. Tengdar fréttir Miðjarðarhaf: Svíar og Norðmenn leggja til skip Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman til neyðarfundar í Brussel á morgun. 22. apríl 2015 13:23 Miðjarðarhaf: Þetta hefur gerst síðustu daga Málefni flóttafólks sem reynir að koma sér til Evrópu um Miðjarðarhaf hafa mikið verið rædd síðustu daga. 21. apríl 2015 13:03 Miðjarðarhaf: Tugir látnir eftir að bátur sökk Neyðarboð barst í morgun frá báti í Miðjarðarhafi með um þrjú hundruð flóttamenn um borð. 20. apríl 2015 11:27 Miðjarðarhaf: Tíu punkta viðbragðsáætlun ESB Ráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar eftir að um 800 manns drukknuðu eftir að bátur þeirra sökk undan strönd Líbíu um helgina. 21. apríl 2015 10:32 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari vill að samdar verði nýjar reglur um hælisleitendur sem kæmu í stað hinnar umdeildu Dyflinnarreglugerðar. „Evrópa þarf á nýju kerfi að halda fyrir hælisleitendur þar sem núgildandi reglur virka ekki lengur.“ Rúmlega 35 þúsund manns hafa reynt að komast til Evrópu um Miðjarðarhaf á illa búnum og ofhlöðnum bátum það sem af er ári. Talið er að rúmlega 1.700 þeirra hafi látist á leiðinni. Mannréttindasamtök hafa mörg gagnrýnt Evrópusambandið fyrir að gera ekki nóg í málefnum flóttafólks. Merkel sagði á fundi í Bremerhaven fyrr í dag að hún vildi að nýtt kerfi kæmi í stað Dyflinnarsamkomulagsins sem tók gildi árið 2003. Reglugerðin kveður á um að hælisumsókn skuli tekin fyrir í því landi þar sem hælisleitandinn kemur fyrst. Auk aðildarríkja ESB eru aðildarríki EFTA aðilar að samkomulaginu, þar á meðal Ísland. Merkel sagði stærð og efnahagur ESB-ríkja ætti að ráða mestu hvernig þunganum væri skipt á milli þeirra. Tillögur sem þessar hafa áður komið fram og yfirleitt mætt mikilli andstöðu meðal annara aðildarríkja.
Tengdar fréttir Miðjarðarhaf: Svíar og Norðmenn leggja til skip Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman til neyðarfundar í Brussel á morgun. 22. apríl 2015 13:23 Miðjarðarhaf: Þetta hefur gerst síðustu daga Málefni flóttafólks sem reynir að koma sér til Evrópu um Miðjarðarhaf hafa mikið verið rædd síðustu daga. 21. apríl 2015 13:03 Miðjarðarhaf: Tugir látnir eftir að bátur sökk Neyðarboð barst í morgun frá báti í Miðjarðarhafi með um þrjú hundruð flóttamenn um borð. 20. apríl 2015 11:27 Miðjarðarhaf: Tíu punkta viðbragðsáætlun ESB Ráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar eftir að um 800 manns drukknuðu eftir að bátur þeirra sökk undan strönd Líbíu um helgina. 21. apríl 2015 10:32 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Miðjarðarhaf: Svíar og Norðmenn leggja til skip Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman til neyðarfundar í Brussel á morgun. 22. apríl 2015 13:23
Miðjarðarhaf: Þetta hefur gerst síðustu daga Málefni flóttafólks sem reynir að koma sér til Evrópu um Miðjarðarhaf hafa mikið verið rædd síðustu daga. 21. apríl 2015 13:03
Miðjarðarhaf: Tugir látnir eftir að bátur sökk Neyðarboð barst í morgun frá báti í Miðjarðarhafi með um þrjú hundruð flóttamenn um borð. 20. apríl 2015 11:27
Miðjarðarhaf: Tíu punkta viðbragðsáætlun ESB Ráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar eftir að um 800 manns drukknuðu eftir að bátur þeirra sökk undan strönd Líbíu um helgina. 21. apríl 2015 10:32