Dauðadómum fjölgar en aftökum fækkar Sandra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar 28. apríl 2015 12:14 Kína beitir fleiri aftökum en allur heimurinn samanlagt. Vísir/afp Samkvæmt ársskýrslu Amnesty International fyrir árið 2014 kemur í ljós ógnvænleg aukning á dauðadómum. Ríkisstjórnir ákváðu víða að grípa til dauðarefsingar til að berjast gegn glæpum og hryðjuverkum. Að minnsta kosti 2466 dauðadómar féllu á heimsvísu í 55 löndum sem er 28% aukning frá árinu 2013. Mest varð aukningin í Egyptalandi og Nígeríu. Aftökur voru þó færri árið 2014 en 2013. Ef Kína er undanskilið voru 607 aftökur skráðar á árinu 2014 sem er 22% minna en árið áður. Kína beitir fleiri aftökum en allur heimurinn samanlagt. Amnesty International telur að þúsundir séu dæmdir til dauða og teknir af lífi á hverju ári í Kína. Þar sem tölur um aftökufjölda eru ríkisleyndarmál er þó ómögulegt að segja til um hver raunverulegur fjöldi er. Samkvæmt opinberum tölum í Íran var aftökum beitt 289 sinnum þar í landi. Amnesty telur þó að 454 fleiri hafi verið teknir af lífi af yfirvöldum. Sádí-Arabía beitti dauðarefsingu að minnsta kosti 90 sinnum, Írak 61 sinni og Bandaríkjunum 35 sinnum. Þessi lönd eru í efstu sætunum yfir lönd sem beita flestum aftökum í heiminum. Amnesty telur það óhugnanlega þróun að beita dauðarefsingunni til að berjast gegn mögulegri ógn við öryggi ríkisins. Salil Shetty framkvæmdastóri Amnesty International segir að ríki sem beita dauðarefsingu til að sporna við glæpum lifi í blekkingu. Hann segir engar sannanir benda til þess að dauðarefsing fyrirbyggi glæpi frekar en aðrar tegundir refsinga. Í árskýrlu Amnesty kemur fram að þó aukning á dauðadómum sé slæm þróun þá beri árið 2014 einnig með sér góðar fréttir. Auk þess sem færri aftökur áttu sér stað á heimsvísu, tóku nokkur ríki jákvæð skref í átt að afnámi dauðarefsingar. Fleiri ríki en nokkru sinni áður, eða 117 lönd, greiddu atkvæði með ályktun Sameinuðu þjóðanna um að binda endi á dauðarefsinguna. Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent Fleiri fréttir Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Sjá meira
Samkvæmt ársskýrslu Amnesty International fyrir árið 2014 kemur í ljós ógnvænleg aukning á dauðadómum. Ríkisstjórnir ákváðu víða að grípa til dauðarefsingar til að berjast gegn glæpum og hryðjuverkum. Að minnsta kosti 2466 dauðadómar féllu á heimsvísu í 55 löndum sem er 28% aukning frá árinu 2013. Mest varð aukningin í Egyptalandi og Nígeríu. Aftökur voru þó færri árið 2014 en 2013. Ef Kína er undanskilið voru 607 aftökur skráðar á árinu 2014 sem er 22% minna en árið áður. Kína beitir fleiri aftökum en allur heimurinn samanlagt. Amnesty International telur að þúsundir séu dæmdir til dauða og teknir af lífi á hverju ári í Kína. Þar sem tölur um aftökufjölda eru ríkisleyndarmál er þó ómögulegt að segja til um hver raunverulegur fjöldi er. Samkvæmt opinberum tölum í Íran var aftökum beitt 289 sinnum þar í landi. Amnesty telur þó að 454 fleiri hafi verið teknir af lífi af yfirvöldum. Sádí-Arabía beitti dauðarefsingu að minnsta kosti 90 sinnum, Írak 61 sinni og Bandaríkjunum 35 sinnum. Þessi lönd eru í efstu sætunum yfir lönd sem beita flestum aftökum í heiminum. Amnesty telur það óhugnanlega þróun að beita dauðarefsingunni til að berjast gegn mögulegri ógn við öryggi ríkisins. Salil Shetty framkvæmdastóri Amnesty International segir að ríki sem beita dauðarefsingu til að sporna við glæpum lifi í blekkingu. Hann segir engar sannanir benda til þess að dauðarefsing fyrirbyggi glæpi frekar en aðrar tegundir refsinga. Í árskýrlu Amnesty kemur fram að þó aukning á dauðadómum sé slæm þróun þá beri árið 2014 einnig með sér góðar fréttir. Auk þess sem færri aftökur áttu sér stað á heimsvísu, tóku nokkur ríki jákvæð skref í átt að afnámi dauðarefsingar. Fleiri ríki en nokkru sinni áður, eða 117 lönd, greiddu atkvæði með ályktun Sameinuðu þjóðanna um að binda endi á dauðarefsinguna.
Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent Fleiri fréttir Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Sjá meira