Þjáist af svefntruflunum: Kýlir og sparkar í konuna sína á nóttunni Stefán Árni Pálsson skrifar 29. apríl 2015 10:23 Heimir Jónasson þjáist af svefntruflunum. vísir/getty/bylgjan „Ég er staddur út á götu, er á flótta og það er myrkur,“ segir Heimir Jónasson sem þjáist af svefntruflunum sem valda ósjálfráðum hreyfingum sem geta verið óþægilegar fyrir eiginkonu hans, sem verður fyrir höggum. Heimir fær martraðir sem lýsa sér svona. „Mér líður eins og ég sé aleinn og enginn geti hjálpað mér. Á eftir mér er maður sem gengur hægt á eftir mér. Þetta er bara alveg eins og í hryllingsmynd. Ég fel mig fyrir aftan vegg og bíð eftir því að hann birtist. Þá stekk ég fram og ræðst á hann, það er mín eina vörn. Þá vakna ég og er búinn að kýla konuna mína, eða sparka í hana. Hún hefur vaknað með marblett.“ Heimir segir að draumarnir séu mjög skýrir og hann muni vel eftir þeim þegar hann vaknar. „Ég man mjög nákvæmlega eftir því að ég sparkaði í konuna mína fyrir nokkrum vikum síðan. Þá var ég að taka vítaspyrnu og kominn í fótboltaleik. Þetta gerist kannski nokkrum sinnum í mánuði.“ Bryndís Benediktsdóttir, læknir og sérfræðingur í svefnrannsóknum, segir að algengasta ástæðan fyrir svefntruflunum af þessari tegund sé ófullkominn uppvöknum úr djúpsvefni.Bryndís Benediktsdóttir er læknir og sérfræðingur í svefnrannsóknum.„Þetta gengur í ættir og það kannast flestir við þetta. Sumir ganga í svefni en síðan getur það einnig verið að maður er með allskyns ólæti og skrítna hegðun,“ segir Bryndís en faðir Heimis átti við sama vandamál að stríða. „Það sem skeður oftast er að fólk fer að vakna upp úr djúpsvefni, en ekki að fullu. Líkaminn vaknar fyrst, fer að hreyfa sig en hugurinn er ekki almennilega vaknaður. Algengasta orsökin fyrir þessu er að fólk hefur sofið óreglulega eða of stutt. Það er kannski undir álagi, veikt eða með verki.“ Hjálmar segir að þetta hafi gríðarlega mikil áhrif á svefn konunnar hans. „Það ömurlegt að vakna upp við það að maður er bara kýldur. Hún er farin að rumska á undan og virðist gera sér grein fyrir því hvað sé í vændum. Þá færir hún sig frá og reynir að vekja mig. Hún hefur reyndar ótrúlega gaman af þessu líka, það verður af hafa gaman að þessu.“ Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
„Ég er staddur út á götu, er á flótta og það er myrkur,“ segir Heimir Jónasson sem þjáist af svefntruflunum sem valda ósjálfráðum hreyfingum sem geta verið óþægilegar fyrir eiginkonu hans, sem verður fyrir höggum. Heimir fær martraðir sem lýsa sér svona. „Mér líður eins og ég sé aleinn og enginn geti hjálpað mér. Á eftir mér er maður sem gengur hægt á eftir mér. Þetta er bara alveg eins og í hryllingsmynd. Ég fel mig fyrir aftan vegg og bíð eftir því að hann birtist. Þá stekk ég fram og ræðst á hann, það er mín eina vörn. Þá vakna ég og er búinn að kýla konuna mína, eða sparka í hana. Hún hefur vaknað með marblett.“ Heimir segir að draumarnir séu mjög skýrir og hann muni vel eftir þeim þegar hann vaknar. „Ég man mjög nákvæmlega eftir því að ég sparkaði í konuna mína fyrir nokkrum vikum síðan. Þá var ég að taka vítaspyrnu og kominn í fótboltaleik. Þetta gerist kannski nokkrum sinnum í mánuði.“ Bryndís Benediktsdóttir, læknir og sérfræðingur í svefnrannsóknum, segir að algengasta ástæðan fyrir svefntruflunum af þessari tegund sé ófullkominn uppvöknum úr djúpsvefni.Bryndís Benediktsdóttir er læknir og sérfræðingur í svefnrannsóknum.„Þetta gengur í ættir og það kannast flestir við þetta. Sumir ganga í svefni en síðan getur það einnig verið að maður er með allskyns ólæti og skrítna hegðun,“ segir Bryndís en faðir Heimis átti við sama vandamál að stríða. „Það sem skeður oftast er að fólk fer að vakna upp úr djúpsvefni, en ekki að fullu. Líkaminn vaknar fyrst, fer að hreyfa sig en hugurinn er ekki almennilega vaknaður. Algengasta orsökin fyrir þessu er að fólk hefur sofið óreglulega eða of stutt. Það er kannski undir álagi, veikt eða með verki.“ Hjálmar segir að þetta hafi gríðarlega mikil áhrif á svefn konunnar hans. „Það ömurlegt að vakna upp við það að maður er bara kýldur. Hún er farin að rumska á undan og virðist gera sér grein fyrir því hvað sé í vændum. Þá færir hún sig frá og reynir að vekja mig. Hún hefur reyndar ótrúlega gaman af þessu líka, það verður af hafa gaman að þessu.“
Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira