Segir áhrif verkfalla á spítalann vera umtalsverð Samúel Karl Ólason skrifar 15. apríl 2015 17:28 Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Vísir/Vilhelm Verkefnum hjá Landspítalanum er nú forgangsraðað eftir bráðleika, en verkföll BHM félaga hefur haft umtalsverð áhrif á starfsemina. Um 60 prósent myndgreininga og um 50 blóðrannsókna hefur þurft að fresta. „Áhrif þeirra á starfsemi Landspítala eru umtalsverð, eins og gefur að skilja þegar mikilvægir hlekkir starfseminnar eru reknir á miklu minni afköstum,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. „Þannig falla nú niður að jafnaði tæplega 60% myndgreininga og 50% blóðrannsókna auk skurðaðgerða og dag- og göngudeildarkoma sem fresta þarf.“ Þetta segir Páll í pistli sem birtist fyrr í dag á vef Landspítalans. Hann segir að brýnt sé að deiluaðilar komist að samkomulagi sem fyrst. Þó segir Páll að mikilvægt sé að þeir sem telji sig þurfa á aðstoð að halda, dragi ekki að sækjast eftir þjónustu Landspítalans. Þar að auki segir Páll að eðli verkfallanna vera annað en í síðasta verkfalli. Nú beiti fleiri stéttir verkfallsvopninu. „Starfsemi Landspítala er flókin og viðkvæm. Öll truflun á henni er mjög óæskileg og getur verið ógn við öryggi sjúklinga og rekstur þjónustunnar. Staðan er því bæði flókin og alvarleg og afar brýnt að deiluaðilar komist að samkomulagi hið fyrsta.“ Tengdar fréttir Veruleg röskun á meðferðum krabbameinssjúkra „Það eru líklega svona fimmtíu prósent afköst miðað við áður,“ segir yfirlæknir krabbameinslækninga á Landspítalanum. 13. apríl 2015 18:49 Fjármálaráðherra lýsir yfir áhyggjum vegna verkfallsins Fjármálaráðherra hefur miklar áhyggjur af því hversu lítið hefur þokast í samningaviðræðum ríkisins og Bandalags háskólamanna. Verkfallsgerðir BHM hafa nú staðið í viku. 14. apríl 2015 13:08 Laun þeirra sem heyra undir kjararáð hafa hækkað minna en þeirra sem standa innan BHM og BSRB Í svarinu er launaþróun hópanna borin saman við launavísitölu þar sem miðað er við tímabilið frá júlí árið 2006 til 2014. 15. apríl 2015 16:30 Kröfur við samningaborðið hlaupa á 17 til 70 prósentum Kröfur stéttarfélaganna eru ekki sagðar bera með sér að verið sé að semja sérstaklega um hækkun lægstu launa. Um sé að ræða "blindar“ kröfur upp á tugi prósenta sem ekki taki mið af launaþróun ólíkra hópa. 15. apríl 2015 07:00 Lýsa yfir þungum áhyggjum af stöðu mála á Landspítalanum "Það ástand getur klárlega skapað ógn við öryggi sjúklinga“ 13. apríl 2015 18:36 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Verkefnum hjá Landspítalanum er nú forgangsraðað eftir bráðleika, en verkföll BHM félaga hefur haft umtalsverð áhrif á starfsemina. Um 60 prósent myndgreininga og um 50 blóðrannsókna hefur þurft að fresta. „Áhrif þeirra á starfsemi Landspítala eru umtalsverð, eins og gefur að skilja þegar mikilvægir hlekkir starfseminnar eru reknir á miklu minni afköstum,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. „Þannig falla nú niður að jafnaði tæplega 60% myndgreininga og 50% blóðrannsókna auk skurðaðgerða og dag- og göngudeildarkoma sem fresta þarf.“ Þetta segir Páll í pistli sem birtist fyrr í dag á vef Landspítalans. Hann segir að brýnt sé að deiluaðilar komist að samkomulagi sem fyrst. Þó segir Páll að mikilvægt sé að þeir sem telji sig þurfa á aðstoð að halda, dragi ekki að sækjast eftir þjónustu Landspítalans. Þar að auki segir Páll að eðli verkfallanna vera annað en í síðasta verkfalli. Nú beiti fleiri stéttir verkfallsvopninu. „Starfsemi Landspítala er flókin og viðkvæm. Öll truflun á henni er mjög óæskileg og getur verið ógn við öryggi sjúklinga og rekstur þjónustunnar. Staðan er því bæði flókin og alvarleg og afar brýnt að deiluaðilar komist að samkomulagi hið fyrsta.“
Tengdar fréttir Veruleg röskun á meðferðum krabbameinssjúkra „Það eru líklega svona fimmtíu prósent afköst miðað við áður,“ segir yfirlæknir krabbameinslækninga á Landspítalanum. 13. apríl 2015 18:49 Fjármálaráðherra lýsir yfir áhyggjum vegna verkfallsins Fjármálaráðherra hefur miklar áhyggjur af því hversu lítið hefur þokast í samningaviðræðum ríkisins og Bandalags háskólamanna. Verkfallsgerðir BHM hafa nú staðið í viku. 14. apríl 2015 13:08 Laun þeirra sem heyra undir kjararáð hafa hækkað minna en þeirra sem standa innan BHM og BSRB Í svarinu er launaþróun hópanna borin saman við launavísitölu þar sem miðað er við tímabilið frá júlí árið 2006 til 2014. 15. apríl 2015 16:30 Kröfur við samningaborðið hlaupa á 17 til 70 prósentum Kröfur stéttarfélaganna eru ekki sagðar bera með sér að verið sé að semja sérstaklega um hækkun lægstu launa. Um sé að ræða "blindar“ kröfur upp á tugi prósenta sem ekki taki mið af launaþróun ólíkra hópa. 15. apríl 2015 07:00 Lýsa yfir þungum áhyggjum af stöðu mála á Landspítalanum "Það ástand getur klárlega skapað ógn við öryggi sjúklinga“ 13. apríl 2015 18:36 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Veruleg röskun á meðferðum krabbameinssjúkra „Það eru líklega svona fimmtíu prósent afköst miðað við áður,“ segir yfirlæknir krabbameinslækninga á Landspítalanum. 13. apríl 2015 18:49
Fjármálaráðherra lýsir yfir áhyggjum vegna verkfallsins Fjármálaráðherra hefur miklar áhyggjur af því hversu lítið hefur þokast í samningaviðræðum ríkisins og Bandalags háskólamanna. Verkfallsgerðir BHM hafa nú staðið í viku. 14. apríl 2015 13:08
Laun þeirra sem heyra undir kjararáð hafa hækkað minna en þeirra sem standa innan BHM og BSRB Í svarinu er launaþróun hópanna borin saman við launavísitölu þar sem miðað er við tímabilið frá júlí árið 2006 til 2014. 15. apríl 2015 16:30
Kröfur við samningaborðið hlaupa á 17 til 70 prósentum Kröfur stéttarfélaganna eru ekki sagðar bera með sér að verið sé að semja sérstaklega um hækkun lægstu launa. Um sé að ræða "blindar“ kröfur upp á tugi prósenta sem ekki taki mið af launaþróun ólíkra hópa. 15. apríl 2015 07:00
Lýsa yfir þungum áhyggjum af stöðu mála á Landspítalanum "Það ástand getur klárlega skapað ógn við öryggi sjúklinga“ 13. apríl 2015 18:36