Segir áhrif verkfalla á spítalann vera umtalsverð Samúel Karl Ólason skrifar 15. apríl 2015 17:28 Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Vísir/Vilhelm Verkefnum hjá Landspítalanum er nú forgangsraðað eftir bráðleika, en verkföll BHM félaga hefur haft umtalsverð áhrif á starfsemina. Um 60 prósent myndgreininga og um 50 blóðrannsókna hefur þurft að fresta. „Áhrif þeirra á starfsemi Landspítala eru umtalsverð, eins og gefur að skilja þegar mikilvægir hlekkir starfseminnar eru reknir á miklu minni afköstum,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. „Þannig falla nú niður að jafnaði tæplega 60% myndgreininga og 50% blóðrannsókna auk skurðaðgerða og dag- og göngudeildarkoma sem fresta þarf.“ Þetta segir Páll í pistli sem birtist fyrr í dag á vef Landspítalans. Hann segir að brýnt sé að deiluaðilar komist að samkomulagi sem fyrst. Þó segir Páll að mikilvægt sé að þeir sem telji sig þurfa á aðstoð að halda, dragi ekki að sækjast eftir þjónustu Landspítalans. Þar að auki segir Páll að eðli verkfallanna vera annað en í síðasta verkfalli. Nú beiti fleiri stéttir verkfallsvopninu. „Starfsemi Landspítala er flókin og viðkvæm. Öll truflun á henni er mjög óæskileg og getur verið ógn við öryggi sjúklinga og rekstur þjónustunnar. Staðan er því bæði flókin og alvarleg og afar brýnt að deiluaðilar komist að samkomulagi hið fyrsta.“ Tengdar fréttir Veruleg röskun á meðferðum krabbameinssjúkra „Það eru líklega svona fimmtíu prósent afköst miðað við áður,“ segir yfirlæknir krabbameinslækninga á Landspítalanum. 13. apríl 2015 18:49 Fjármálaráðherra lýsir yfir áhyggjum vegna verkfallsins Fjármálaráðherra hefur miklar áhyggjur af því hversu lítið hefur þokast í samningaviðræðum ríkisins og Bandalags háskólamanna. Verkfallsgerðir BHM hafa nú staðið í viku. 14. apríl 2015 13:08 Laun þeirra sem heyra undir kjararáð hafa hækkað minna en þeirra sem standa innan BHM og BSRB Í svarinu er launaþróun hópanna borin saman við launavísitölu þar sem miðað er við tímabilið frá júlí árið 2006 til 2014. 15. apríl 2015 16:30 Kröfur við samningaborðið hlaupa á 17 til 70 prósentum Kröfur stéttarfélaganna eru ekki sagðar bera með sér að verið sé að semja sérstaklega um hækkun lægstu launa. Um sé að ræða "blindar“ kröfur upp á tugi prósenta sem ekki taki mið af launaþróun ólíkra hópa. 15. apríl 2015 07:00 Lýsa yfir þungum áhyggjum af stöðu mála á Landspítalanum "Það ástand getur klárlega skapað ógn við öryggi sjúklinga“ 13. apríl 2015 18:36 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Verkefnum hjá Landspítalanum er nú forgangsraðað eftir bráðleika, en verkföll BHM félaga hefur haft umtalsverð áhrif á starfsemina. Um 60 prósent myndgreininga og um 50 blóðrannsókna hefur þurft að fresta. „Áhrif þeirra á starfsemi Landspítala eru umtalsverð, eins og gefur að skilja þegar mikilvægir hlekkir starfseminnar eru reknir á miklu minni afköstum,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. „Þannig falla nú niður að jafnaði tæplega 60% myndgreininga og 50% blóðrannsókna auk skurðaðgerða og dag- og göngudeildarkoma sem fresta þarf.“ Þetta segir Páll í pistli sem birtist fyrr í dag á vef Landspítalans. Hann segir að brýnt sé að deiluaðilar komist að samkomulagi sem fyrst. Þó segir Páll að mikilvægt sé að þeir sem telji sig þurfa á aðstoð að halda, dragi ekki að sækjast eftir þjónustu Landspítalans. Þar að auki segir Páll að eðli verkfallanna vera annað en í síðasta verkfalli. Nú beiti fleiri stéttir verkfallsvopninu. „Starfsemi Landspítala er flókin og viðkvæm. Öll truflun á henni er mjög óæskileg og getur verið ógn við öryggi sjúklinga og rekstur þjónustunnar. Staðan er því bæði flókin og alvarleg og afar brýnt að deiluaðilar komist að samkomulagi hið fyrsta.“
Tengdar fréttir Veruleg röskun á meðferðum krabbameinssjúkra „Það eru líklega svona fimmtíu prósent afköst miðað við áður,“ segir yfirlæknir krabbameinslækninga á Landspítalanum. 13. apríl 2015 18:49 Fjármálaráðherra lýsir yfir áhyggjum vegna verkfallsins Fjármálaráðherra hefur miklar áhyggjur af því hversu lítið hefur þokast í samningaviðræðum ríkisins og Bandalags háskólamanna. Verkfallsgerðir BHM hafa nú staðið í viku. 14. apríl 2015 13:08 Laun þeirra sem heyra undir kjararáð hafa hækkað minna en þeirra sem standa innan BHM og BSRB Í svarinu er launaþróun hópanna borin saman við launavísitölu þar sem miðað er við tímabilið frá júlí árið 2006 til 2014. 15. apríl 2015 16:30 Kröfur við samningaborðið hlaupa á 17 til 70 prósentum Kröfur stéttarfélaganna eru ekki sagðar bera með sér að verið sé að semja sérstaklega um hækkun lægstu launa. Um sé að ræða "blindar“ kröfur upp á tugi prósenta sem ekki taki mið af launaþróun ólíkra hópa. 15. apríl 2015 07:00 Lýsa yfir þungum áhyggjum af stöðu mála á Landspítalanum "Það ástand getur klárlega skapað ógn við öryggi sjúklinga“ 13. apríl 2015 18:36 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Veruleg röskun á meðferðum krabbameinssjúkra „Það eru líklega svona fimmtíu prósent afköst miðað við áður,“ segir yfirlæknir krabbameinslækninga á Landspítalanum. 13. apríl 2015 18:49
Fjármálaráðherra lýsir yfir áhyggjum vegna verkfallsins Fjármálaráðherra hefur miklar áhyggjur af því hversu lítið hefur þokast í samningaviðræðum ríkisins og Bandalags háskólamanna. Verkfallsgerðir BHM hafa nú staðið í viku. 14. apríl 2015 13:08
Laun þeirra sem heyra undir kjararáð hafa hækkað minna en þeirra sem standa innan BHM og BSRB Í svarinu er launaþróun hópanna borin saman við launavísitölu þar sem miðað er við tímabilið frá júlí árið 2006 til 2014. 15. apríl 2015 16:30
Kröfur við samningaborðið hlaupa á 17 til 70 prósentum Kröfur stéttarfélaganna eru ekki sagðar bera með sér að verið sé að semja sérstaklega um hækkun lægstu launa. Um sé að ræða "blindar“ kröfur upp á tugi prósenta sem ekki taki mið af launaþróun ólíkra hópa. 15. apríl 2015 07:00
Lýsa yfir þungum áhyggjum af stöðu mála á Landspítalanum "Það ástand getur klárlega skapað ógn við öryggi sjúklinga“ 13. apríl 2015 18:36