Fjármálaráðherra lýsir yfir áhyggjum vegna verkfallsins Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 14. apríl 2015 13:08 Fjármálaráðherra hefur miklar áhyggjur af því hversu lítið hefur þokast í samningaviðræðum ríkisins og Bandalags háskólamanna. Verkfallsgerðir BHM hafa nú staðið í viku. Samningafundur BHM og ríkisins í Karphúsinu í gær reyndist árangurslaus og er næst samningafundur ekki fyrirhugaður fyrr en á fimmtudaginn. Verkföll BHM hafa haft töluverð áhrif á starfsemi Landspítalans. Geislafræðingar, lífeindafræðingar, náttúrufræðingar og ljósmæður sem þar starfa hófu sínar verkfallsaðgerðir á þriðjudaginn í síðustu viku. Um fimm hundruð starfsmenn spítalans er að ræða og hefur til að mynda þurft að fresta skurðaðgerðum og veruleg röskun orðið á geislameðferðum krabbameinssjúkra. „Við höfum miklar áhyggjur af því að það hefur lítið gerst í viðræðunum en við erum á sama tíma bjartsýn. Bjartsýn á að það sé hægt að finna lausnir og við treystum okkar samninganefnd til að vinna að því en það er ekki hægt að neita því að það hefur mikið borið í milli,“ segir Bjarni Benediktsson fjármála og efnahagsráðherra. Páll Halldórsson formaður BHM hefur sagt að hann telji samninganefnd ríkisins þurfa víðtækara umboð svo hægt sé að leysa deiluna. „Ríkisstjórnin hefur hins vegar ávallt sagst tilbúin til þess að liðka fyrir málum ef þurfa þykir. Ég sé fyrir mér að ef til þess kemur þá muni slíkt vera gert á grundvelli þess að menn séu að vinna að heildstæðri lausn á þessum vanda og þá er ég að vísa bæði til opinberra og almenna markaðarins,“ sagði Bjarni Benediktsson. Tengdar fréttir Fundað í karphúsinu á morgun og kosið um verkfall Samningafundir hefjast að nýju á milli BHM og ríkisins á morgun. Kosning um verkfallsaðgerðir meira en tíu þúsund félagsmanna Starfgreinasambandsins hefst í fyrramálið. 12. apríl 2015 19:30 Hækkun upp á 3,5 prósent dugar ekki Samninganefnd ríkisins þarf að sækja meira umboð í bakland sitt, segir Páll Halldórsson, formaður BHM. Ríflega 3.000 félagsmenn BHM leggja niður störf í dag í allsherjarverkfalli. Fundað verður aftur í deilunni hjá ríkissáttasemjara á morgun. 9. apríl 2015 07:00 Um þrjú þúsund í verkfall á morgun Allsherjarverkfall Bandalags háskólamanna skellur á á morgun þegar um þrjú þúsund félagsmenn leggja niður störf í fjórar klukkustundir. Samingafundi BHM og ríkisins lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag án þess að samkomulag næðist. 8. apríl 2015 20:11 Hvert er svarið í verkfallstíð? Við skynjum öll þá undiröldu sem nú er á vinnumarkaði. Verkföll blasa við hjá flestum stéttum. Allt meðaltekjufólk og lágtekjufólk finnur á eigin skinni að brýn þörf er á bættum kjörum. 10. apríl 2015 07:00 SGS boðar hertar aðgerðir Aðgerðirnar verða umfangsmeiri og harðari en þær sem áður höfðu verið kynntar og munu ná til yfir tíu þúsund félagsmanna. 9. apríl 2015 15:19 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Sjá meira
Fjármálaráðherra hefur miklar áhyggjur af því hversu lítið hefur þokast í samningaviðræðum ríkisins og Bandalags háskólamanna. Verkfallsgerðir BHM hafa nú staðið í viku. Samningafundur BHM og ríkisins í Karphúsinu í gær reyndist árangurslaus og er næst samningafundur ekki fyrirhugaður fyrr en á fimmtudaginn. Verkföll BHM hafa haft töluverð áhrif á starfsemi Landspítalans. Geislafræðingar, lífeindafræðingar, náttúrufræðingar og ljósmæður sem þar starfa hófu sínar verkfallsaðgerðir á þriðjudaginn í síðustu viku. Um fimm hundruð starfsmenn spítalans er að ræða og hefur til að mynda þurft að fresta skurðaðgerðum og veruleg röskun orðið á geislameðferðum krabbameinssjúkra. „Við höfum miklar áhyggjur af því að það hefur lítið gerst í viðræðunum en við erum á sama tíma bjartsýn. Bjartsýn á að það sé hægt að finna lausnir og við treystum okkar samninganefnd til að vinna að því en það er ekki hægt að neita því að það hefur mikið borið í milli,“ segir Bjarni Benediktsson fjármála og efnahagsráðherra. Páll Halldórsson formaður BHM hefur sagt að hann telji samninganefnd ríkisins þurfa víðtækara umboð svo hægt sé að leysa deiluna. „Ríkisstjórnin hefur hins vegar ávallt sagst tilbúin til þess að liðka fyrir málum ef þurfa þykir. Ég sé fyrir mér að ef til þess kemur þá muni slíkt vera gert á grundvelli þess að menn séu að vinna að heildstæðri lausn á þessum vanda og þá er ég að vísa bæði til opinberra og almenna markaðarins,“ sagði Bjarni Benediktsson.
Tengdar fréttir Fundað í karphúsinu á morgun og kosið um verkfall Samningafundir hefjast að nýju á milli BHM og ríkisins á morgun. Kosning um verkfallsaðgerðir meira en tíu þúsund félagsmanna Starfgreinasambandsins hefst í fyrramálið. 12. apríl 2015 19:30 Hækkun upp á 3,5 prósent dugar ekki Samninganefnd ríkisins þarf að sækja meira umboð í bakland sitt, segir Páll Halldórsson, formaður BHM. Ríflega 3.000 félagsmenn BHM leggja niður störf í dag í allsherjarverkfalli. Fundað verður aftur í deilunni hjá ríkissáttasemjara á morgun. 9. apríl 2015 07:00 Um þrjú þúsund í verkfall á morgun Allsherjarverkfall Bandalags háskólamanna skellur á á morgun þegar um þrjú þúsund félagsmenn leggja niður störf í fjórar klukkustundir. Samingafundi BHM og ríkisins lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag án þess að samkomulag næðist. 8. apríl 2015 20:11 Hvert er svarið í verkfallstíð? Við skynjum öll þá undiröldu sem nú er á vinnumarkaði. Verkföll blasa við hjá flestum stéttum. Allt meðaltekjufólk og lágtekjufólk finnur á eigin skinni að brýn þörf er á bættum kjörum. 10. apríl 2015 07:00 SGS boðar hertar aðgerðir Aðgerðirnar verða umfangsmeiri og harðari en þær sem áður höfðu verið kynntar og munu ná til yfir tíu þúsund félagsmanna. 9. apríl 2015 15:19 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Sjá meira
Fundað í karphúsinu á morgun og kosið um verkfall Samningafundir hefjast að nýju á milli BHM og ríkisins á morgun. Kosning um verkfallsaðgerðir meira en tíu þúsund félagsmanna Starfgreinasambandsins hefst í fyrramálið. 12. apríl 2015 19:30
Hækkun upp á 3,5 prósent dugar ekki Samninganefnd ríkisins þarf að sækja meira umboð í bakland sitt, segir Páll Halldórsson, formaður BHM. Ríflega 3.000 félagsmenn BHM leggja niður störf í dag í allsherjarverkfalli. Fundað verður aftur í deilunni hjá ríkissáttasemjara á morgun. 9. apríl 2015 07:00
Um þrjú þúsund í verkfall á morgun Allsherjarverkfall Bandalags háskólamanna skellur á á morgun þegar um þrjú þúsund félagsmenn leggja niður störf í fjórar klukkustundir. Samingafundi BHM og ríkisins lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag án þess að samkomulag næðist. 8. apríl 2015 20:11
Hvert er svarið í verkfallstíð? Við skynjum öll þá undiröldu sem nú er á vinnumarkaði. Verkföll blasa við hjá flestum stéttum. Allt meðaltekjufólk og lágtekjufólk finnur á eigin skinni að brýn þörf er á bættum kjörum. 10. apríl 2015 07:00
SGS boðar hertar aðgerðir Aðgerðirnar verða umfangsmeiri og harðari en þær sem áður höfðu verið kynntar og munu ná til yfir tíu þúsund félagsmanna. 9. apríl 2015 15:19