Segir áhrif verkfalla á spítalann vera umtalsverð Samúel Karl Ólason skrifar 15. apríl 2015 17:28 Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Vísir/Vilhelm Verkefnum hjá Landspítalanum er nú forgangsraðað eftir bráðleika, en verkföll BHM félaga hefur haft umtalsverð áhrif á starfsemina. Um 60 prósent myndgreininga og um 50 blóðrannsókna hefur þurft að fresta. „Áhrif þeirra á starfsemi Landspítala eru umtalsverð, eins og gefur að skilja þegar mikilvægir hlekkir starfseminnar eru reknir á miklu minni afköstum,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. „Þannig falla nú niður að jafnaði tæplega 60% myndgreininga og 50% blóðrannsókna auk skurðaðgerða og dag- og göngudeildarkoma sem fresta þarf.“ Þetta segir Páll í pistli sem birtist fyrr í dag á vef Landspítalans. Hann segir að brýnt sé að deiluaðilar komist að samkomulagi sem fyrst. Þó segir Páll að mikilvægt sé að þeir sem telji sig þurfa á aðstoð að halda, dragi ekki að sækjast eftir þjónustu Landspítalans. Þar að auki segir Páll að eðli verkfallanna vera annað en í síðasta verkfalli. Nú beiti fleiri stéttir verkfallsvopninu. „Starfsemi Landspítala er flókin og viðkvæm. Öll truflun á henni er mjög óæskileg og getur verið ógn við öryggi sjúklinga og rekstur þjónustunnar. Staðan er því bæði flókin og alvarleg og afar brýnt að deiluaðilar komist að samkomulagi hið fyrsta.“ Tengdar fréttir Veruleg röskun á meðferðum krabbameinssjúkra „Það eru líklega svona fimmtíu prósent afköst miðað við áður,“ segir yfirlæknir krabbameinslækninga á Landspítalanum. 13. apríl 2015 18:49 Fjármálaráðherra lýsir yfir áhyggjum vegna verkfallsins Fjármálaráðherra hefur miklar áhyggjur af því hversu lítið hefur þokast í samningaviðræðum ríkisins og Bandalags háskólamanna. Verkfallsgerðir BHM hafa nú staðið í viku. 14. apríl 2015 13:08 Laun þeirra sem heyra undir kjararáð hafa hækkað minna en þeirra sem standa innan BHM og BSRB Í svarinu er launaþróun hópanna borin saman við launavísitölu þar sem miðað er við tímabilið frá júlí árið 2006 til 2014. 15. apríl 2015 16:30 Kröfur við samningaborðið hlaupa á 17 til 70 prósentum Kröfur stéttarfélaganna eru ekki sagðar bera með sér að verið sé að semja sérstaklega um hækkun lægstu launa. Um sé að ræða "blindar“ kröfur upp á tugi prósenta sem ekki taki mið af launaþróun ólíkra hópa. 15. apríl 2015 07:00 Lýsa yfir þungum áhyggjum af stöðu mála á Landspítalanum "Það ástand getur klárlega skapað ógn við öryggi sjúklinga“ 13. apríl 2015 18:36 Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Sjá meira
Verkefnum hjá Landspítalanum er nú forgangsraðað eftir bráðleika, en verkföll BHM félaga hefur haft umtalsverð áhrif á starfsemina. Um 60 prósent myndgreininga og um 50 blóðrannsókna hefur þurft að fresta. „Áhrif þeirra á starfsemi Landspítala eru umtalsverð, eins og gefur að skilja þegar mikilvægir hlekkir starfseminnar eru reknir á miklu minni afköstum,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. „Þannig falla nú niður að jafnaði tæplega 60% myndgreininga og 50% blóðrannsókna auk skurðaðgerða og dag- og göngudeildarkoma sem fresta þarf.“ Þetta segir Páll í pistli sem birtist fyrr í dag á vef Landspítalans. Hann segir að brýnt sé að deiluaðilar komist að samkomulagi sem fyrst. Þó segir Páll að mikilvægt sé að þeir sem telji sig þurfa á aðstoð að halda, dragi ekki að sækjast eftir þjónustu Landspítalans. Þar að auki segir Páll að eðli verkfallanna vera annað en í síðasta verkfalli. Nú beiti fleiri stéttir verkfallsvopninu. „Starfsemi Landspítala er flókin og viðkvæm. Öll truflun á henni er mjög óæskileg og getur verið ógn við öryggi sjúklinga og rekstur þjónustunnar. Staðan er því bæði flókin og alvarleg og afar brýnt að deiluaðilar komist að samkomulagi hið fyrsta.“
Tengdar fréttir Veruleg röskun á meðferðum krabbameinssjúkra „Það eru líklega svona fimmtíu prósent afköst miðað við áður,“ segir yfirlæknir krabbameinslækninga á Landspítalanum. 13. apríl 2015 18:49 Fjármálaráðherra lýsir yfir áhyggjum vegna verkfallsins Fjármálaráðherra hefur miklar áhyggjur af því hversu lítið hefur þokast í samningaviðræðum ríkisins og Bandalags háskólamanna. Verkfallsgerðir BHM hafa nú staðið í viku. 14. apríl 2015 13:08 Laun þeirra sem heyra undir kjararáð hafa hækkað minna en þeirra sem standa innan BHM og BSRB Í svarinu er launaþróun hópanna borin saman við launavísitölu þar sem miðað er við tímabilið frá júlí árið 2006 til 2014. 15. apríl 2015 16:30 Kröfur við samningaborðið hlaupa á 17 til 70 prósentum Kröfur stéttarfélaganna eru ekki sagðar bera með sér að verið sé að semja sérstaklega um hækkun lægstu launa. Um sé að ræða "blindar“ kröfur upp á tugi prósenta sem ekki taki mið af launaþróun ólíkra hópa. 15. apríl 2015 07:00 Lýsa yfir þungum áhyggjum af stöðu mála á Landspítalanum "Það ástand getur klárlega skapað ógn við öryggi sjúklinga“ 13. apríl 2015 18:36 Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Sjá meira
Veruleg röskun á meðferðum krabbameinssjúkra „Það eru líklega svona fimmtíu prósent afköst miðað við áður,“ segir yfirlæknir krabbameinslækninga á Landspítalanum. 13. apríl 2015 18:49
Fjármálaráðherra lýsir yfir áhyggjum vegna verkfallsins Fjármálaráðherra hefur miklar áhyggjur af því hversu lítið hefur þokast í samningaviðræðum ríkisins og Bandalags háskólamanna. Verkfallsgerðir BHM hafa nú staðið í viku. 14. apríl 2015 13:08
Laun þeirra sem heyra undir kjararáð hafa hækkað minna en þeirra sem standa innan BHM og BSRB Í svarinu er launaþróun hópanna borin saman við launavísitölu þar sem miðað er við tímabilið frá júlí árið 2006 til 2014. 15. apríl 2015 16:30
Kröfur við samningaborðið hlaupa á 17 til 70 prósentum Kröfur stéttarfélaganna eru ekki sagðar bera með sér að verið sé að semja sérstaklega um hækkun lægstu launa. Um sé að ræða "blindar“ kröfur upp á tugi prósenta sem ekki taki mið af launaþróun ólíkra hópa. 15. apríl 2015 07:00
Lýsa yfir þungum áhyggjum af stöðu mála á Landspítalanum "Það ástand getur klárlega skapað ógn við öryggi sjúklinga“ 13. apríl 2015 18:36