John Oliver: Ein stöðumælasekt getur eyðilagt líf þitt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2015 10:06 John Oliver hefur einstakt lag á því að fjalla um alvarleg mál á áhugaverðan hátt. Skjáskot úr þætti Oliver Þáttastjórnandinn John Oliver heldur áfram gagnrýnni umfjöllun um bandarískt samfélag og voru sektir fyrir umferðarlagabrot teknar fyrir í nýjasta þætti Last Week Tonight. Sýndi Oliver dæmi þess að fólk hafnar í vítahring skulda þegar það hefur ekki efni á að greiða sektir fyrir hegðun sem flestir ef ekki allir gera sig seka um á lífsleiðinni. „Við höfum öll brotið svona af okkur,“ segir Oliver. „Ef þú hefur sloppið við sekt - til hamingju!“ Á sama tíma og sektir ónáða hina ríku þá geta sektir fyrir brot á umferðalögum, svo sem leggja ólöglega og virða ekki stöðvunarskyldu, eyðilagt líf þitt að sögn Oliver. Oliver fjallaði um aukagreiðslur sem oft bætast við upphaflegu sektirnar sem eru einar og sér ekki alltaf svo háar. Manneskja með lágmarkslaun getur hins vegar átt erfitt með að greiða 225$ sekt í einum grænum. Raunar tekur það viðkomandi 35 klukkustundir að vinna fyrir sektinni. Á þeim tíma margfaldast sektin. Sé hún ekki greidd bíður fangelsisvist. „Við getum ekki búið við kerfi þar sem minniháttar brot geta orðið til þess að þú endar í helvítis holræsi,“ sagði Oliver. „Það er ekki í boði og líklega er kominn tími til að við stöndum á fætur og lýsum yfir þeirri skoðun okkar.“ Þáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan en óhætt er að segja að umfjöllunin sé bæði fræðandi og sláandi. Tengdar fréttir Oliver útskýrir þá ógn sem stafar af drónum John Oliver segir drónaárásir eitt af því sem helst verði bendlað við stjórnartíð Baracks Obama í framtíðinni enda hafi þær stóraukist á undanförnum árum. 30. september 2014 13:20 John Oliver tæklar sykuriðnaðinn Þáttastjórnandinn vinsæli fer yfir í hvaða fæðu sykur fyrirfinnst. 27. október 2014 15:46 John Oliver hakkar lottóið í sig Skemmtikrafturinn John Oliver fer hörðum höndum um lottó í nýjasta þættinum sínum Last Week Tonight. 10. nóvember 2014 16:14 Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Fleiri fréttir Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Sjá meira
Þáttastjórnandinn John Oliver heldur áfram gagnrýnni umfjöllun um bandarískt samfélag og voru sektir fyrir umferðarlagabrot teknar fyrir í nýjasta þætti Last Week Tonight. Sýndi Oliver dæmi þess að fólk hafnar í vítahring skulda þegar það hefur ekki efni á að greiða sektir fyrir hegðun sem flestir ef ekki allir gera sig seka um á lífsleiðinni. „Við höfum öll brotið svona af okkur,“ segir Oliver. „Ef þú hefur sloppið við sekt - til hamingju!“ Á sama tíma og sektir ónáða hina ríku þá geta sektir fyrir brot á umferðalögum, svo sem leggja ólöglega og virða ekki stöðvunarskyldu, eyðilagt líf þitt að sögn Oliver. Oliver fjallaði um aukagreiðslur sem oft bætast við upphaflegu sektirnar sem eru einar og sér ekki alltaf svo háar. Manneskja með lágmarkslaun getur hins vegar átt erfitt með að greiða 225$ sekt í einum grænum. Raunar tekur það viðkomandi 35 klukkustundir að vinna fyrir sektinni. Á þeim tíma margfaldast sektin. Sé hún ekki greidd bíður fangelsisvist. „Við getum ekki búið við kerfi þar sem minniháttar brot geta orðið til þess að þú endar í helvítis holræsi,“ sagði Oliver. „Það er ekki í boði og líklega er kominn tími til að við stöndum á fætur og lýsum yfir þeirri skoðun okkar.“ Þáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan en óhætt er að segja að umfjöllunin sé bæði fræðandi og sláandi.
Tengdar fréttir Oliver útskýrir þá ógn sem stafar af drónum John Oliver segir drónaárásir eitt af því sem helst verði bendlað við stjórnartíð Baracks Obama í framtíðinni enda hafi þær stóraukist á undanförnum árum. 30. september 2014 13:20 John Oliver tæklar sykuriðnaðinn Þáttastjórnandinn vinsæli fer yfir í hvaða fæðu sykur fyrirfinnst. 27. október 2014 15:46 John Oliver hakkar lottóið í sig Skemmtikrafturinn John Oliver fer hörðum höndum um lottó í nýjasta þættinum sínum Last Week Tonight. 10. nóvember 2014 16:14 Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Fleiri fréttir Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Sjá meira
Oliver útskýrir þá ógn sem stafar af drónum John Oliver segir drónaárásir eitt af því sem helst verði bendlað við stjórnartíð Baracks Obama í framtíðinni enda hafi þær stóraukist á undanförnum árum. 30. september 2014 13:20
John Oliver tæklar sykuriðnaðinn Þáttastjórnandinn vinsæli fer yfir í hvaða fæðu sykur fyrirfinnst. 27. október 2014 15:46
John Oliver hakkar lottóið í sig Skemmtikrafturinn John Oliver fer hörðum höndum um lottó í nýjasta þættinum sínum Last Week Tonight. 10. nóvember 2014 16:14