Rúnar Kristinsson um 6-1 tap: Menn þurfa að koma hausnum í stand Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. mars 2015 16:45 Rúnar Kristinsson hefur leik í norsku úrvalsdeildinni 7. apríl. mynd/skjáskot af vef LSK.no Rúnar Kristinsson og lærisveinar hans í Lilleström fengu þokkalegan skell í æfingaleik gegn Odd, 6-1, um síðustu helgi. Þó um æfingaleik sé að ræða eru tölurnar áhyggjuefni þar sem aðeins eru um tvær vikur þar til Lilleström mætir Start í Íslendingaslag í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar. „Strákarnir sögðu að þeir væru þreyttir. Ég veit ekki af hverju það var en við þurfum að spila miklu betur. Það er mikið sem við þurfum að laga en það munum við gera. Ég talaði við hvern og einn leikmann eftir leikinn,“ segir Rúnar í viðtali við heimasíðu Lilleström, en þar er hann spurður að því hver á að skora mörkin í sumar? „Við erum með nokkra menn sem geta skorað. Moryké Fofana er búinn að skora fjögur mörk í æfingaleikjunum hingað til. Erling hefur ekki spilað ennþá en við vonumst til að hann geti skorað mörg mörg eins og í fyrra.“ „Svo erum við með Árna Vilhjálmsson og Fred Thursday sem geta báðir skorað. Ég vona að við verðum með nokkra menn sem skora 6-10 mörk í staðinn fyrir að binda vonir okkar við einn mann,“ segir Rúnar. Auk Árna er Finnur Orri Margeirsson á mála hjá Lilleström. Þeir halda til Drammen um helgina og mæta öðru stórliði í Noregi, Strömsgodset, í æfingaleik. „Við þurfum að koma hausnum í stand hjá strákunum. Við verðum að leggja meira á okkur saman, bæði leikmenn og þjálfarar. Við munum gefa Strömsgodset góðan leik. Það verður samt erfiður leikur en ég er viss um að strákarnir gefa allt sitt í þann leik,“ segir Rúnar Kristinsson. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Rúnar Kristinsson og lærisveinar hans í Lilleström fengu þokkalegan skell í æfingaleik gegn Odd, 6-1, um síðustu helgi. Þó um æfingaleik sé að ræða eru tölurnar áhyggjuefni þar sem aðeins eru um tvær vikur þar til Lilleström mætir Start í Íslendingaslag í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar. „Strákarnir sögðu að þeir væru þreyttir. Ég veit ekki af hverju það var en við þurfum að spila miklu betur. Það er mikið sem við þurfum að laga en það munum við gera. Ég talaði við hvern og einn leikmann eftir leikinn,“ segir Rúnar í viðtali við heimasíðu Lilleström, en þar er hann spurður að því hver á að skora mörkin í sumar? „Við erum með nokkra menn sem geta skorað. Moryké Fofana er búinn að skora fjögur mörk í æfingaleikjunum hingað til. Erling hefur ekki spilað ennþá en við vonumst til að hann geti skorað mörg mörg eins og í fyrra.“ „Svo erum við með Árna Vilhjálmsson og Fred Thursday sem geta báðir skorað. Ég vona að við verðum með nokkra menn sem skora 6-10 mörk í staðinn fyrir að binda vonir okkar við einn mann,“ segir Rúnar. Auk Árna er Finnur Orri Margeirsson á mála hjá Lilleström. Þeir halda til Drammen um helgina og mæta öðru stórliði í Noregi, Strömsgodset, í æfingaleik. „Við þurfum að koma hausnum í stand hjá strákunum. Við verðum að leggja meira á okkur saman, bæði leikmenn og þjálfarar. Við munum gefa Strömsgodset góðan leik. Það verður samt erfiður leikur en ég er viss um að strákarnir gefa allt sitt í þann leik,“ segir Rúnar Kristinsson.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn