„Hann veit að í íslam ræður konan líka og hana á ekki að neyða til neins“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. mars 2015 18:51 Hjónin Mansoor Ahmad Malik og Mahdya Umar. Hjónin Mansoor Ahmad Malik og Mahdya Umar búa í Vesturbænum í Reykjavík. Þau eiga rætur að rekja til Pakistan en ólust upp í Þýskalandi og Englandi. Mansoor starfar hér sem trúboði Ahmadiyya-múslima en söfnuðurinn telur fjórar manneskjur. Þeirra hjónaband varð til eftir að mæður þeirra hittust. Mamma Mansoors þekkti fólk sem starfar á eins konar hjónabandsdeild í samfélagi þeirra. Þau vissu af ólofaðri stúlku og mæður Mahdyu og Mansoors voru kynntar fyrir hvor annarri. Fjölskylda Mansoors á Englandi hitti síðan Mahdyu. „Ég talaði við mömmu hans og sagði henni hvernig manneskja ég væri. Mamma mín talaði við hana. Við ræddum persónuleika okkar, viðhorf, menntun og hvort okkur gæti komið vel saman,“ segir Mahdya og heldur áfram: „Þetta geta foreldrar rætt. Í stað þess að við reynum að fela eitthvað fyrir hvort öðru, foreldrarnir eru mjög opnir.“ Mansoor og Mahdya kynntust svo og ákváðu hvort þau vildu taka næsta skref. Þau spjölluðu saman í gegnum síma og Skype þar sem Mahdya bjó enn á Englandi. „Ég man eftir fyrstu skilaboðunum sem ég sendi henni til að kynna mig. „Þú tekur þessa ákvörðun ef þú ert alveg sátt,““ segir Mansoor. „Þá skipti ég um skoðun og leið betur,“ segir Mahdya. „Maður verður hræddur við einhvern sem hefur stundað trúboð í sjö ár og er mjög trúaður. Við þekkjum dæmi í okkar menningu um trúaða menn sem aðhyllast öfga. En mér líður vel. Hann veit að í íslam ræður konan líka og hana á ekki að neyða til neins.“ Rætt var við Mansoor og Mahdya í síðari þætti af Múslimunum okkar sem sýndur var á Stöð 2 á mánudagskvöld. Fyrri hluta þáttarins má sjá í heild sinni hér að neðan. Tengdar fréttir Múslimarnir okkar: Mælir með skipulögðu hjónabandi "Ég mæli eindregið með þessu þó að Íslendingum finnist það alveg fáránleg hugmynd,“ segir sjómaður sem gerðist múslimi tæplega þrítugur. 7. mars 2015 12:00 Múslimarnir okkar: „Þurfum að óttast hægrisinnaðan þjóðernishroka“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, tók þátt í umræðum um þann ótta sem virðist hafa sprottið upp á Íslandi í garð múslima sem búa hér. 9. mars 2015 14:24 Múslimarnir okkar: Myndi útskúfa syni eða dóttur fyrir samkynhneigt líferni Sheikh Muhammad Nasir Uz Zaman er einn þeirra sem rætt er við í þáttunum Múslimanir okkar á Stöð 2. 2. mars 2015 17:46 Múslimarnir okkar: Lágkúrulegt að hæðast að veikum "Það er lágkúrulegt að gera grín að manni af því að hann er veikur,” segir Salmann Tamimi, varaformaður Félags múslima á Íslandi, í umræðuþætti sem verður birtur eftir seinni hluta Múslimanna okkar á mánudaginn á Stöð 2. 8. mars 2015 17:00 „Ég vil vernda þetta friðsæla, einsleita samfélag sem við búum í“ Gústaf Níelsson var í Bítinu á Bylgjunni í morgun og ræddi þar innflytjendamál við hlustendur sem hringdu inn. 10. mars 2015 11:09 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum Sjá meira
Hjónin Mansoor Ahmad Malik og Mahdya Umar búa í Vesturbænum í Reykjavík. Þau eiga rætur að rekja til Pakistan en ólust upp í Þýskalandi og Englandi. Mansoor starfar hér sem trúboði Ahmadiyya-múslima en söfnuðurinn telur fjórar manneskjur. Þeirra hjónaband varð til eftir að mæður þeirra hittust. Mamma Mansoors þekkti fólk sem starfar á eins konar hjónabandsdeild í samfélagi þeirra. Þau vissu af ólofaðri stúlku og mæður Mahdyu og Mansoors voru kynntar fyrir hvor annarri. Fjölskylda Mansoors á Englandi hitti síðan Mahdyu. „Ég talaði við mömmu hans og sagði henni hvernig manneskja ég væri. Mamma mín talaði við hana. Við ræddum persónuleika okkar, viðhorf, menntun og hvort okkur gæti komið vel saman,“ segir Mahdya og heldur áfram: „Þetta geta foreldrar rætt. Í stað þess að við reynum að fela eitthvað fyrir hvort öðru, foreldrarnir eru mjög opnir.“ Mansoor og Mahdya kynntust svo og ákváðu hvort þau vildu taka næsta skref. Þau spjölluðu saman í gegnum síma og Skype þar sem Mahdya bjó enn á Englandi. „Ég man eftir fyrstu skilaboðunum sem ég sendi henni til að kynna mig. „Þú tekur þessa ákvörðun ef þú ert alveg sátt,““ segir Mansoor. „Þá skipti ég um skoðun og leið betur,“ segir Mahdya. „Maður verður hræddur við einhvern sem hefur stundað trúboð í sjö ár og er mjög trúaður. Við þekkjum dæmi í okkar menningu um trúaða menn sem aðhyllast öfga. En mér líður vel. Hann veit að í íslam ræður konan líka og hana á ekki að neyða til neins.“ Rætt var við Mansoor og Mahdya í síðari þætti af Múslimunum okkar sem sýndur var á Stöð 2 á mánudagskvöld. Fyrri hluta þáttarins má sjá í heild sinni hér að neðan.
Tengdar fréttir Múslimarnir okkar: Mælir með skipulögðu hjónabandi "Ég mæli eindregið með þessu þó að Íslendingum finnist það alveg fáránleg hugmynd,“ segir sjómaður sem gerðist múslimi tæplega þrítugur. 7. mars 2015 12:00 Múslimarnir okkar: „Þurfum að óttast hægrisinnaðan þjóðernishroka“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, tók þátt í umræðum um þann ótta sem virðist hafa sprottið upp á Íslandi í garð múslima sem búa hér. 9. mars 2015 14:24 Múslimarnir okkar: Myndi útskúfa syni eða dóttur fyrir samkynhneigt líferni Sheikh Muhammad Nasir Uz Zaman er einn þeirra sem rætt er við í þáttunum Múslimanir okkar á Stöð 2. 2. mars 2015 17:46 Múslimarnir okkar: Lágkúrulegt að hæðast að veikum "Það er lágkúrulegt að gera grín að manni af því að hann er veikur,” segir Salmann Tamimi, varaformaður Félags múslima á Íslandi, í umræðuþætti sem verður birtur eftir seinni hluta Múslimanna okkar á mánudaginn á Stöð 2. 8. mars 2015 17:00 „Ég vil vernda þetta friðsæla, einsleita samfélag sem við búum í“ Gústaf Níelsson var í Bítinu á Bylgjunni í morgun og ræddi þar innflytjendamál við hlustendur sem hringdu inn. 10. mars 2015 11:09 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum Sjá meira
Múslimarnir okkar: Mælir með skipulögðu hjónabandi "Ég mæli eindregið með þessu þó að Íslendingum finnist það alveg fáránleg hugmynd,“ segir sjómaður sem gerðist múslimi tæplega þrítugur. 7. mars 2015 12:00
Múslimarnir okkar: „Þurfum að óttast hægrisinnaðan þjóðernishroka“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, tók þátt í umræðum um þann ótta sem virðist hafa sprottið upp á Íslandi í garð múslima sem búa hér. 9. mars 2015 14:24
Múslimarnir okkar: Myndi útskúfa syni eða dóttur fyrir samkynhneigt líferni Sheikh Muhammad Nasir Uz Zaman er einn þeirra sem rætt er við í þáttunum Múslimanir okkar á Stöð 2. 2. mars 2015 17:46
Múslimarnir okkar: Lágkúrulegt að hæðast að veikum "Það er lágkúrulegt að gera grín að manni af því að hann er veikur,” segir Salmann Tamimi, varaformaður Félags múslima á Íslandi, í umræðuþætti sem verður birtur eftir seinni hluta Múslimanna okkar á mánudaginn á Stöð 2. 8. mars 2015 17:00
„Ég vil vernda þetta friðsæla, einsleita samfélag sem við búum í“ Gústaf Níelsson var í Bítinu á Bylgjunni í morgun og ræddi þar innflytjendamál við hlustendur sem hringdu inn. 10. mars 2015 11:09