Xavi gæti spilað 750. leik fyrir Barcelona í dag Arnar Björnsson skrifar 14. mars 2015 07:00 Xavi Hernandez. Vísir/Getty Barcelona getur náð fjögurra stiga forystu á Real Madríd takist Katalóníuliðinu að vinna Eibar í spænsku 1. deildinni í dag. Eibar kom á óvart á síðustu leiktíð og vann 2. deildina og er að spila í 1. sinn í la liga, efstu deild á Spáni. Liðið er í 14. sæti og hefur unnið sjö leiki á leiktíðinni. Luis Enrique knattspyrnustjóri Barcelona ætlar greinilega ekki að vanmeta baskana. Jordi Alba verður hvíldur, Daniel Alves er í banni og þeir Sergio Busquets og Thomas Vermaelen eru meiddir. Xavi Hernandez gæti spilað 750. leik sinn fyrir Barcelona. Enginn leikmaður hefur spilað fleiri leiki en hinn 35 ára gamli Xavi fyrir Barcelona. Hann hefur ekki unnið jafn marga titla og Ryan Giggs en stendur honum þó ekki langt að baki. Xavi hefur sjö sinnum orðið Spánarmeistari, tvisvar bikarmeistari og þrisvar sinnum unnið meistaradeildina með Barcelona. Sex sinnum hefur hann unnið ofurbikarinn á Spáni, tvisvar ofurbikar Evrópu og tvisvar hefur hann verið í sigurliði Barcelona í keppni um heimsmeistaratitil félagsliða. Xavi lék sinn fyrsta keppnisleik fyrir Barcelona í ágúst 1998 og skoraði þá í úrslitaleik spænska ofurbikarsins gegn Mallorca. Hann lék sinn fyrsta deildarleik tveimur mánuðum síðar undir stjórn knattspyrnustjóra sem þykir valtur í sessi þessa dagana, Louis van Gaal hjá Manchester United. Xavi er að spila sextándu leiktíðina með Barcelona og væntanlega þá síðustu. Í janúar var hann á leið frá Barcelona en ákvað að halda áfram og klára leiktíðina með Katalóníuliðinu. Leikur Eibar og Barcelona verður sýndur á Stöð 2 sport í dag en flautað verður til leiks klukkan 17.00. Spænski boltinn Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Í beinni: Bosnía - Ísland | Heldur flugið áfram í Sarajevo? Handbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Í beinni: PSG - Arsenal | Tekst Skyttunum að skjótast áfram? Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Sjá meira
Barcelona getur náð fjögurra stiga forystu á Real Madríd takist Katalóníuliðinu að vinna Eibar í spænsku 1. deildinni í dag. Eibar kom á óvart á síðustu leiktíð og vann 2. deildina og er að spila í 1. sinn í la liga, efstu deild á Spáni. Liðið er í 14. sæti og hefur unnið sjö leiki á leiktíðinni. Luis Enrique knattspyrnustjóri Barcelona ætlar greinilega ekki að vanmeta baskana. Jordi Alba verður hvíldur, Daniel Alves er í banni og þeir Sergio Busquets og Thomas Vermaelen eru meiddir. Xavi Hernandez gæti spilað 750. leik sinn fyrir Barcelona. Enginn leikmaður hefur spilað fleiri leiki en hinn 35 ára gamli Xavi fyrir Barcelona. Hann hefur ekki unnið jafn marga titla og Ryan Giggs en stendur honum þó ekki langt að baki. Xavi hefur sjö sinnum orðið Spánarmeistari, tvisvar bikarmeistari og þrisvar sinnum unnið meistaradeildina með Barcelona. Sex sinnum hefur hann unnið ofurbikarinn á Spáni, tvisvar ofurbikar Evrópu og tvisvar hefur hann verið í sigurliði Barcelona í keppni um heimsmeistaratitil félagsliða. Xavi lék sinn fyrsta keppnisleik fyrir Barcelona í ágúst 1998 og skoraði þá í úrslitaleik spænska ofurbikarsins gegn Mallorca. Hann lék sinn fyrsta deildarleik tveimur mánuðum síðar undir stjórn knattspyrnustjóra sem þykir valtur í sessi þessa dagana, Louis van Gaal hjá Manchester United. Xavi er að spila sextándu leiktíðina með Barcelona og væntanlega þá síðustu. Í janúar var hann á leið frá Barcelona en ákvað að halda áfram og klára leiktíðina með Katalóníuliðinu. Leikur Eibar og Barcelona verður sýndur á Stöð 2 sport í dag en flautað verður til leiks klukkan 17.00.
Spænski boltinn Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Í beinni: Bosnía - Ísland | Heldur flugið áfram í Sarajevo? Handbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Í beinni: PSG - Arsenal | Tekst Skyttunum að skjótast áfram? Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Sjá meira