Freyr: Dagný er alveg grjóthörð og segist vera heil Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. mars 2015 20:51 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er mætt til Portúgal þar sem það hefur leik á Algarve-mótinu á morgun. „Við fáum frábært veður hérna á fyrsta heila degi. Völlurinn er góður og flestir leikmenn heilir heilsu. Þetta eru frábærar aðstæður til að undirbúa okkur,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, í viðtali við KSÍ. Aðspurður um ástandið á leikmannahópnum segir Freyr tvær stúlkur vera tæpar fyrir morgundaginn. „Katrín Ómarsdóttir fékk höfuðhögg í síðustu viku sem er alltaf varasamt en henni líður mjög vel. Við erum aðeins að passa upp á hana,“ segir hann. „Dagný Brynjarsdóttir var að spila á sunnudaginn í Þýskalandi og fékk þar nokkur högg. Hún er auðvitað grjóthörð og segir það sé allt í lagi með sig en hún verður róleg í dag. Við sjáum til á morgun með leikinn hvernig hún stendur.“ Sviss vann Ísland í tvígang í síðustu undankeppni þannig Freyr veit hvað þarf að verast. „Sama og við höfum verið að lenda í. Þetta er ótrúlega vel spilandi lið, vel skipulagt með rosalegan styrkleika í hröðum sóknum sem við höfum átt erfitt með,“ segir Freyr. „Við höfum átt erfitt með að verjast hröðum sóknum þannig við ætlum að nýta daginn á morgun í að æfa lágpressuna sem við ætlum að blanda inn í okkar leik fyrir næstu undankeppni.“ „Við ætlum að reyna loka þeim svæðum sem þær hafa ógnað okkur í síðustu tveimur leikjum og sjá hvort það skilar betri niðurstöðu. Fyrst og fremst ætlum við að setja mikla einbeitingu á frammistöðu okkar í varnarleiknum og lágpressunni,“ segir Freyr Alexandersson. Íslenski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er mætt til Portúgal þar sem það hefur leik á Algarve-mótinu á morgun. „Við fáum frábært veður hérna á fyrsta heila degi. Völlurinn er góður og flestir leikmenn heilir heilsu. Þetta eru frábærar aðstæður til að undirbúa okkur,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, í viðtali við KSÍ. Aðspurður um ástandið á leikmannahópnum segir Freyr tvær stúlkur vera tæpar fyrir morgundaginn. „Katrín Ómarsdóttir fékk höfuðhögg í síðustu viku sem er alltaf varasamt en henni líður mjög vel. Við erum aðeins að passa upp á hana,“ segir hann. „Dagný Brynjarsdóttir var að spila á sunnudaginn í Þýskalandi og fékk þar nokkur högg. Hún er auðvitað grjóthörð og segir það sé allt í lagi með sig en hún verður róleg í dag. Við sjáum til á morgun með leikinn hvernig hún stendur.“ Sviss vann Ísland í tvígang í síðustu undankeppni þannig Freyr veit hvað þarf að verast. „Sama og við höfum verið að lenda í. Þetta er ótrúlega vel spilandi lið, vel skipulagt með rosalegan styrkleika í hröðum sóknum sem við höfum átt erfitt með,“ segir Freyr. „Við höfum átt erfitt með að verjast hröðum sóknum þannig við ætlum að nýta daginn á morgun í að æfa lágpressuna sem við ætlum að blanda inn í okkar leik fyrir næstu undankeppni.“ „Við ætlum að reyna loka þeim svæðum sem þær hafa ógnað okkur í síðustu tveimur leikjum og sjá hvort það skilar betri niðurstöðu. Fyrst og fremst ætlum við að setja mikla einbeitingu á frammistöðu okkar í varnarleiknum og lágpressunni,“ segir Freyr Alexandersson.
Íslenski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira