Segir félagið ekki hafa tekið afstöðu gegn gjöf Sádi Arabíu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. mars 2015 22:32 Ibrahim Sverrir Agnarsson tók við formennsku í Félagi múslima á Íslandi af Salman Tamimi. Ibrahim Sverrir Agnarsson, formaður og forstöðumaður í Félagi múslima á Íslandi segist gera ráð fyrir því að styrkurinn sem sendiherra Sádi Arabíu greindi forsetanum frá sé ætlaður Félagi múslima á Íslandi til byggingar mosku í Sogamýrinni. Um 135 milljónir króna er að ræða eða 1 milljón Bandaríkjadala. „Ég kannast ekki við að félagið hafi tekið þá afstöðu að þiggja ekki gjöf frá Sádi Arabíu ef henni fylgja ekki takmarkandi skilyrði,“ segir Sverrir. Honum skilst að forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hafi sýnt honum lóðina þar sem fyrirhugað er að moskan rísi. Sendiherra Sádi Arabíu sem heimsótti Ísland á dögunum hefur þó ekki sett sig í samband við Sverri en formaðurinn gerir ráð fyrir að heyra frá honum fyrr en síðar. Fyrr í kvöld sagði Salman Tamimi, sem gegnir stöðu ímams eða trúarleiðtoga í félaginu, að félagið myndi aldrei taka við gjöfum frá ríkisstjórn Sádi Arabíu þar sem hún bryti á mannréttindum þegna sinna og styddi hryðjuverk í Mið-Austurlöndum. Hann sagðist ekkert kannast við að félaginu hafi verið boðinn slíkur stuðningur. Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Ibrahim Sverrir Agnarsson, formaður og forstöðumaður í Félagi múslima á Íslandi segist gera ráð fyrir því að styrkurinn sem sendiherra Sádi Arabíu greindi forsetanum frá sé ætlaður Félagi múslima á Íslandi til byggingar mosku í Sogamýrinni. Um 135 milljónir króna er að ræða eða 1 milljón Bandaríkjadala. „Ég kannast ekki við að félagið hafi tekið þá afstöðu að þiggja ekki gjöf frá Sádi Arabíu ef henni fylgja ekki takmarkandi skilyrði,“ segir Sverrir. Honum skilst að forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hafi sýnt honum lóðina þar sem fyrirhugað er að moskan rísi. Sendiherra Sádi Arabíu sem heimsótti Ísland á dögunum hefur þó ekki sett sig í samband við Sverri en formaðurinn gerir ráð fyrir að heyra frá honum fyrr en síðar. Fyrr í kvöld sagði Salman Tamimi, sem gegnir stöðu ímams eða trúarleiðtoga í félaginu, að félagið myndi aldrei taka við gjöfum frá ríkisstjórn Sádi Arabíu þar sem hún bryti á mannréttindum þegna sinna og styddi hryðjuverk í Mið-Austurlöndum. Hann sagðist ekkert kannast við að félaginu hafi verið boðinn slíkur stuðningur.
Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira