Starfsmenn Landspítalans endurbólusettir á tíu ára fresti Aðalsteinn Kjartansson skrifar 26. febrúar 2015 14:39 Til að starfa á Landspítalanum þarftu að skila bólusetningar vottorði frá heilsugæslu. Vísir/Vilhelm Starfsmenn Landspítala fara í endurbólusetningu á tíu ára fresti þar sem meðal annars er bólusett fyrir kíghósta. Vísir fjallaði um morgun um kíghóstabólusetningar en þar var meðal annars rætt við móður drengs sem smitaðist við sjö vikna aldur en hann hætti nær að stækka fyrstu vikurnar eftir smitið.Sjá einnig: Kíghósti viðvarandi vandamál Í svari spítalans við fyrirspurn Vísis um bólusetningar starfsmanna kemur fram að allir starfsmenn Landspítala sem koma að umönnun sjúklinga eða vinna með blóð eða vessa eru bólusettir á spítalanum fyrir lifrarbólgu B þeim að kostnaðarlausu. Frá árinu 2011 hafa allir nýir starfsmenn sem koma að umönnun eða umgengni við sjúklinga þurft að skila bólusetningar vottorði frá heilsugæslu um að þeir séu fullbólusettir fyrir barnaveiki (Diphtheria), stífkrampa (Tetanus), kíghósta (Pertussis), mænusótt (Polio), mislingum (Morbilli), hettusótt (Parotitisepidemica), og rauðum hundum (Rubella), að því er fram kemur í svarinu.Sjá einnig: Ekki nógu mörg fjögurra ára börn bólusett Ef að meira en tíu ár eru liðin síðan viðkomandi hefur verið bólusettur við þessum sjúkdómum er þess krafist að starfsmaðurinn fari í endurbólusetningu á eigin kostnað áður en hann getur hafið störf. Þá er farið er fram á að starfsmenn endurbólusetji sig á tíu ára fresti gegn barnaveiki, stífkrampa og kíghósta. Til viðbótar er öllum starfsmönnum boðið að fara í inflúensubólusetningu á haustin en það er ekki gerð krafa um þátttöku í þeim. Bólusetningar Tengdar fréttir Bólusetningar að lögum: Undirskriftarsöfnun hafin Um 900 manns hafa ritað nafn sitt á lista þar sem skorað er á stjórnvöld að gera bólusetningar að lagalegri skyldu. 25. febrúar 2015 11:28 Kíghósti viðvarandi vandamál: Yfir sextíu tilfelli á síðustu þremur árum Kíghóstabólusetning ekki nógu góð segir yfirlæknir sóttvarna hjá Landlækni. 26. febrúar 2015 12:52 Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25. febrúar 2015 15:07 Vill ekki bólusetja börnin sín Þriggja barna móðir segist telja betra að sneiða hjá bólusetningum og miðar við slæma reynslu sína af þeim. Foreldrum hér á landi sem vilja hafna bólusetningum fyrir börn sín fjölgar. 20. febrúar 2015 19:36 Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fleiri fréttir Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Sjá meira
Starfsmenn Landspítala fara í endurbólusetningu á tíu ára fresti þar sem meðal annars er bólusett fyrir kíghósta. Vísir fjallaði um morgun um kíghóstabólusetningar en þar var meðal annars rætt við móður drengs sem smitaðist við sjö vikna aldur en hann hætti nær að stækka fyrstu vikurnar eftir smitið.Sjá einnig: Kíghósti viðvarandi vandamál Í svari spítalans við fyrirspurn Vísis um bólusetningar starfsmanna kemur fram að allir starfsmenn Landspítala sem koma að umönnun sjúklinga eða vinna með blóð eða vessa eru bólusettir á spítalanum fyrir lifrarbólgu B þeim að kostnaðarlausu. Frá árinu 2011 hafa allir nýir starfsmenn sem koma að umönnun eða umgengni við sjúklinga þurft að skila bólusetningar vottorði frá heilsugæslu um að þeir séu fullbólusettir fyrir barnaveiki (Diphtheria), stífkrampa (Tetanus), kíghósta (Pertussis), mænusótt (Polio), mislingum (Morbilli), hettusótt (Parotitisepidemica), og rauðum hundum (Rubella), að því er fram kemur í svarinu.Sjá einnig: Ekki nógu mörg fjögurra ára börn bólusett Ef að meira en tíu ár eru liðin síðan viðkomandi hefur verið bólusettur við þessum sjúkdómum er þess krafist að starfsmaðurinn fari í endurbólusetningu á eigin kostnað áður en hann getur hafið störf. Þá er farið er fram á að starfsmenn endurbólusetji sig á tíu ára fresti gegn barnaveiki, stífkrampa og kíghósta. Til viðbótar er öllum starfsmönnum boðið að fara í inflúensubólusetningu á haustin en það er ekki gerð krafa um þátttöku í þeim.
Bólusetningar Tengdar fréttir Bólusetningar að lögum: Undirskriftarsöfnun hafin Um 900 manns hafa ritað nafn sitt á lista þar sem skorað er á stjórnvöld að gera bólusetningar að lagalegri skyldu. 25. febrúar 2015 11:28 Kíghósti viðvarandi vandamál: Yfir sextíu tilfelli á síðustu þremur árum Kíghóstabólusetning ekki nógu góð segir yfirlæknir sóttvarna hjá Landlækni. 26. febrúar 2015 12:52 Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25. febrúar 2015 15:07 Vill ekki bólusetja börnin sín Þriggja barna móðir segist telja betra að sneiða hjá bólusetningum og miðar við slæma reynslu sína af þeim. Foreldrum hér á landi sem vilja hafna bólusetningum fyrir börn sín fjölgar. 20. febrúar 2015 19:36 Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fleiri fréttir Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Sjá meira
Bólusetningar að lögum: Undirskriftarsöfnun hafin Um 900 manns hafa ritað nafn sitt á lista þar sem skorað er á stjórnvöld að gera bólusetningar að lagalegri skyldu. 25. febrúar 2015 11:28
Kíghósti viðvarandi vandamál: Yfir sextíu tilfelli á síðustu þremur árum Kíghóstabólusetning ekki nógu góð segir yfirlæknir sóttvarna hjá Landlækni. 26. febrúar 2015 12:52
Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25. febrúar 2015 15:07
Vill ekki bólusetja börnin sín Þriggja barna móðir segist telja betra að sneiða hjá bólusetningum og miðar við slæma reynslu sína af þeim. Foreldrum hér á landi sem vilja hafna bólusetningum fyrir börn sín fjölgar. 20. febrúar 2015 19:36
Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57