Skipstjóri Costa Concordia brast í grát Samúel Karl Ólason skrifar 11. febrúar 2015 13:16 Francesco Schettino, skipstjóri skemmtiferðaskipsins Costa Concordia. Vísir/EPA Francesco Schettino, skipstjóri skemmtiferðaskipsins Costa Concordia sem strandaði við eyjuna Giglio árið 2012, bíður nú eftir að dómarar ákveði refsingu hans. 32 létust í strandinu en Schettino hefur verið ákærður fyrir manndráp, að bera ábyrgð á strandinu og fyrir að yfirgefa skipið á undan farþegum þess. Réttarhöldunum lauk í dag. Í ræðu sinni fyrir dómnum sagði Schettino að fjölmiðlar hefðu farið illa með sig síðustu þrjú ár. Hann sagði að allri ábyrgðinni hefði verið varpað á sig, án tillits til sannleikans né minningar þeirra sem létust. Honum tókst ekki að ljúka máli sínu þar sem hann brast í grát og settist aftur niður. Saksóknarar vilja að hann verði dæmdur í 26 ára fangelsi, samkvæmt Sky News. Schettino og verjendur hans segja að hann hafi beðið með að láta farþega yfirgefa skipið því hann vildi ekki að farþegarnir myndu hoppa í sjóinn. Þá hafi hann reiknað með því að skipið myndi færast nær eynni, vegna vinds og strauma. Hann sagði að skerið sem skipið lenti á hafi ekki verið á kortum. Þá var skipinu siglt nær eyjunni en til stóð og Schettino segir að eigandi skipsins hafi sagt honum að gera það. Skipstjórinn segir þar að auki að hann hafi ekki yfirgefið skipið viljandi heldur hafi hann fallið útbyrðis. Á meðfylgjandi myndbandi má hlusta á samtal Schettino og yfirmanns strandgæslunnar á svæðinu, eftir að skipstjórinn hafði yfirgefið skipið. Tengdar fréttir Skipstjóri Costa Concordia bíður örlaga sinna Réttarhöldum yfir skipstjóra skipsins Costa Concordia, sem strandaði undan ítölsku eynni Giglio í ársbyrjun 2012, fer senn að ljúka. 10. febrúar 2015 17:41 Costa Concorida komið til Genóa Björgun skipsins er umfangsmesta og dýrasta björgunaraðgerð sem framkvæmd hefur verið á sjó. 27. júlí 2014 12:17 Costa Concordia dregið af stað Ítalska skemmtiferðaskipið Costa Concordia er nú í sinni hinstu siglingu en flak skipsins var dregið af stað í dag. 23. júlí 2014 10:50 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Francesco Schettino, skipstjóri skemmtiferðaskipsins Costa Concordia sem strandaði við eyjuna Giglio árið 2012, bíður nú eftir að dómarar ákveði refsingu hans. 32 létust í strandinu en Schettino hefur verið ákærður fyrir manndráp, að bera ábyrgð á strandinu og fyrir að yfirgefa skipið á undan farþegum þess. Réttarhöldunum lauk í dag. Í ræðu sinni fyrir dómnum sagði Schettino að fjölmiðlar hefðu farið illa með sig síðustu þrjú ár. Hann sagði að allri ábyrgðinni hefði verið varpað á sig, án tillits til sannleikans né minningar þeirra sem létust. Honum tókst ekki að ljúka máli sínu þar sem hann brast í grát og settist aftur niður. Saksóknarar vilja að hann verði dæmdur í 26 ára fangelsi, samkvæmt Sky News. Schettino og verjendur hans segja að hann hafi beðið með að láta farþega yfirgefa skipið því hann vildi ekki að farþegarnir myndu hoppa í sjóinn. Þá hafi hann reiknað með því að skipið myndi færast nær eynni, vegna vinds og strauma. Hann sagði að skerið sem skipið lenti á hafi ekki verið á kortum. Þá var skipinu siglt nær eyjunni en til stóð og Schettino segir að eigandi skipsins hafi sagt honum að gera það. Skipstjórinn segir þar að auki að hann hafi ekki yfirgefið skipið viljandi heldur hafi hann fallið útbyrðis. Á meðfylgjandi myndbandi má hlusta á samtal Schettino og yfirmanns strandgæslunnar á svæðinu, eftir að skipstjórinn hafði yfirgefið skipið.
Tengdar fréttir Skipstjóri Costa Concordia bíður örlaga sinna Réttarhöldum yfir skipstjóra skipsins Costa Concordia, sem strandaði undan ítölsku eynni Giglio í ársbyrjun 2012, fer senn að ljúka. 10. febrúar 2015 17:41 Costa Concorida komið til Genóa Björgun skipsins er umfangsmesta og dýrasta björgunaraðgerð sem framkvæmd hefur verið á sjó. 27. júlí 2014 12:17 Costa Concordia dregið af stað Ítalska skemmtiferðaskipið Costa Concordia er nú í sinni hinstu siglingu en flak skipsins var dregið af stað í dag. 23. júlí 2014 10:50 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Skipstjóri Costa Concordia bíður örlaga sinna Réttarhöldum yfir skipstjóra skipsins Costa Concordia, sem strandaði undan ítölsku eynni Giglio í ársbyrjun 2012, fer senn að ljúka. 10. febrúar 2015 17:41
Costa Concorida komið til Genóa Björgun skipsins er umfangsmesta og dýrasta björgunaraðgerð sem framkvæmd hefur verið á sjó. 27. júlí 2014 12:17
Costa Concordia dregið af stað Ítalska skemmtiferðaskipið Costa Concordia er nú í sinni hinstu siglingu en flak skipsins var dregið af stað í dag. 23. júlí 2014 10:50