Eva Joly segist geta útvegað Íslendingum gögn um skattaundanskot Birgir Olgeirsson skrifar 14. febrúar 2015 19:43 Eva Joly Vísir/Daníel Íslensk stjórnvöld geta fengið gögn um skattaundanskot Íslendinga, tengd breska fjárfestingarbankanum HSBC, þeim að kostnaðarlausu. Þetta sagði Eva Joly, sérfræðingur í rannsóknum fjármálaglæpa, í samtali við fréttastofu Sjónvarpsins í kvöld. Fréttablaðið sagði frá því í vikunni að fjárhæðirnar sem tengjast Íslandi nemi 9,5 milljónum Bandaríkjadala, eða sem svarar tæplega 1,257 milljörðum íslenskra króna. Eva Joly sagði við fréttastofu Sjónvarpsins að hún hefði sett í sig í samband við manninn sem lak gögnunum um skattaundanskot tengd HSBC og sagðist hafa spurt hann hvort hann væri reiðubúinn að láta íslensk stjórnvöld hafa gögnin sem varða Íslendinga án endurgjalds. Var maðurinn samþykkur því að sögn Evu Joly sem hefur boðið fram aðstoð við að setja sig í samband við hann. HSBC er sagður hafa aðstoðað viðskiptavini sína við að svíkja undan skatti og fela eignir fyrir yfirvöldum um allan heim. Meðal þeirra sem bankinn er sagður hafa aðstoðað við að fela peninga eru eiturlyfjasalar, vopnasalar og fræðgarfólk um allan heim. Tengdar fréttir Kvikmyndastjörnur og íþróttamenn í leynigögnum HSBC Svo virðist sem útibú bankans hafi verið vinsælt hjá fræga og ríka fólkinu. 9. febrúar 2015 12:20 Maðurinn sem lak leynigögnum HSBC: „Bankar hafa búið til kerfi sem gerir þá ríka á kostnað samfélagsins“ Kerfisfræðingurinn Herve Falciani ólst upp í Mónakó og segir að það hafi því legið beint við að hann færi að starfa í fjármálageiranum. 10. febrúar 2015 10:47 Sex viðskiptavinir sem tengjast Íslandi afhjúpaðir í leka HSBC Um 18 bankareikninga er að ræða með innistæðum upp á samtals 9,5 milljónir dollara. 9. febrúar 2015 11:07 HSBC tengdur skattsvikum Nærri 1.300 milljóna króna inneign er tengd Íslandi í gögnum sem lekið var frá svissnesku útibúi breska fjárfestingarbankans HSBC. Bankinn er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við stórfelld undanskot skattgreiðslna. 10. febrúar 2015 06:00 Breska skattinum buðust leynigögn úr HSBC árið 2008 Herve Falciani, maðurinn sem lak gögnunum, segir réttlættinu nú fullnægt en bresk skattayfirvöld hafa aldrei viðurkennt að hafa fengið boðið. 13. febrúar 2015 11:45 HSBC hjálpaði ríkum viðskiptavinum að komast hjá skatti Svissneski hluti HSBC er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við að fela verðmætar eignir fyrir skattayfirvöldum auk þess að sýna viðskiptavinum hvernig þeir gætu greitt lægri skatta. 9. febrúar 2015 10:54 Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent Fleiri fréttir „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Sjá meira
Íslensk stjórnvöld geta fengið gögn um skattaundanskot Íslendinga, tengd breska fjárfestingarbankanum HSBC, þeim að kostnaðarlausu. Þetta sagði Eva Joly, sérfræðingur í rannsóknum fjármálaglæpa, í samtali við fréttastofu Sjónvarpsins í kvöld. Fréttablaðið sagði frá því í vikunni að fjárhæðirnar sem tengjast Íslandi nemi 9,5 milljónum Bandaríkjadala, eða sem svarar tæplega 1,257 milljörðum íslenskra króna. Eva Joly sagði við fréttastofu Sjónvarpsins að hún hefði sett í sig í samband við manninn sem lak gögnunum um skattaundanskot tengd HSBC og sagðist hafa spurt hann hvort hann væri reiðubúinn að láta íslensk stjórnvöld hafa gögnin sem varða Íslendinga án endurgjalds. Var maðurinn samþykkur því að sögn Evu Joly sem hefur boðið fram aðstoð við að setja sig í samband við hann. HSBC er sagður hafa aðstoðað viðskiptavini sína við að svíkja undan skatti og fela eignir fyrir yfirvöldum um allan heim. Meðal þeirra sem bankinn er sagður hafa aðstoðað við að fela peninga eru eiturlyfjasalar, vopnasalar og fræðgarfólk um allan heim.
Tengdar fréttir Kvikmyndastjörnur og íþróttamenn í leynigögnum HSBC Svo virðist sem útibú bankans hafi verið vinsælt hjá fræga og ríka fólkinu. 9. febrúar 2015 12:20 Maðurinn sem lak leynigögnum HSBC: „Bankar hafa búið til kerfi sem gerir þá ríka á kostnað samfélagsins“ Kerfisfræðingurinn Herve Falciani ólst upp í Mónakó og segir að það hafi því legið beint við að hann færi að starfa í fjármálageiranum. 10. febrúar 2015 10:47 Sex viðskiptavinir sem tengjast Íslandi afhjúpaðir í leka HSBC Um 18 bankareikninga er að ræða með innistæðum upp á samtals 9,5 milljónir dollara. 9. febrúar 2015 11:07 HSBC tengdur skattsvikum Nærri 1.300 milljóna króna inneign er tengd Íslandi í gögnum sem lekið var frá svissnesku útibúi breska fjárfestingarbankans HSBC. Bankinn er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við stórfelld undanskot skattgreiðslna. 10. febrúar 2015 06:00 Breska skattinum buðust leynigögn úr HSBC árið 2008 Herve Falciani, maðurinn sem lak gögnunum, segir réttlættinu nú fullnægt en bresk skattayfirvöld hafa aldrei viðurkennt að hafa fengið boðið. 13. febrúar 2015 11:45 HSBC hjálpaði ríkum viðskiptavinum að komast hjá skatti Svissneski hluti HSBC er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við að fela verðmætar eignir fyrir skattayfirvöldum auk þess að sýna viðskiptavinum hvernig þeir gætu greitt lægri skatta. 9. febrúar 2015 10:54 Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent Fleiri fréttir „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Sjá meira
Kvikmyndastjörnur og íþróttamenn í leynigögnum HSBC Svo virðist sem útibú bankans hafi verið vinsælt hjá fræga og ríka fólkinu. 9. febrúar 2015 12:20
Maðurinn sem lak leynigögnum HSBC: „Bankar hafa búið til kerfi sem gerir þá ríka á kostnað samfélagsins“ Kerfisfræðingurinn Herve Falciani ólst upp í Mónakó og segir að það hafi því legið beint við að hann færi að starfa í fjármálageiranum. 10. febrúar 2015 10:47
Sex viðskiptavinir sem tengjast Íslandi afhjúpaðir í leka HSBC Um 18 bankareikninga er að ræða með innistæðum upp á samtals 9,5 milljónir dollara. 9. febrúar 2015 11:07
HSBC tengdur skattsvikum Nærri 1.300 milljóna króna inneign er tengd Íslandi í gögnum sem lekið var frá svissnesku útibúi breska fjárfestingarbankans HSBC. Bankinn er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við stórfelld undanskot skattgreiðslna. 10. febrúar 2015 06:00
Breska skattinum buðust leynigögn úr HSBC árið 2008 Herve Falciani, maðurinn sem lak gögnunum, segir réttlættinu nú fullnægt en bresk skattayfirvöld hafa aldrei viðurkennt að hafa fengið boðið. 13. febrúar 2015 11:45
HSBC hjálpaði ríkum viðskiptavinum að komast hjá skatti Svissneski hluti HSBC er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við að fela verðmætar eignir fyrir skattayfirvöldum auk þess að sýna viðskiptavinum hvernig þeir gætu greitt lægri skatta. 9. febrúar 2015 10:54