Beckham vill sjá Figo sem forseta FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2015 10:30 David Beckham og Luis Figo fagna hér marki með Real Madrid. Vísir/Getty David Beckham styður fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid í kosningunum um forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fara í maí. Beckham lýsti yfir stuðningi sínum við Luis Figo sem ætlar sér að reyna að velta hinum umdeilda Sepp Blatter úr sessi. Sepp Blatter hefur verið forseti FIFA frá árinu 1998 og er nú að sækjast eftir sínu fimmta kjörtímabili í röð. Blatter fær ekki aðeins samkeppni frá Figo því jórdanski prinsinn Ali Bin Al Hussein og Michael van Praag, forseti hollenska sambandsins, bjóða sig einnig fram. „Ég fagna því að vinur minn Luis ætlar að bjóða sig fram til forseta FIFA," sagði David Beckham. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, styður einnig framboðið. „Öll vel heppnuð samtök þurfa á góðu fólki að halda, fólki sem hefur ástríðu fyrir leiknum og vilja gera sem best fyrir aðdáendurna. „FIFA mun græða á því að svona margir góðir menn bjóða sig fram og ég óska Luis og hinum frambjóðendunum góðs gengis," sagði Beckham. Luis Figo hefur starfað í fótboltanefnd UEFA frá 2011 og segist ætla að berjast fyrir betri stjórnun og meiri sýnileika hjá FIFA. Luis Figo lék sinn síðasta leik árið 2009 en hann spilaði fyrir lið Sporting CP, FC Barcelona, Real Madrid og Internazionale á sínum ferli auk þess að spila 127 landsleiki fyrir Portúgal. Luis Figo og David Beckham léku saman í tvö tímabil hjá Real Madrid, 2003-04 og 2004-05. FIFA Fótbolti Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
David Beckham styður fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid í kosningunum um forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fara í maí. Beckham lýsti yfir stuðningi sínum við Luis Figo sem ætlar sér að reyna að velta hinum umdeilda Sepp Blatter úr sessi. Sepp Blatter hefur verið forseti FIFA frá árinu 1998 og er nú að sækjast eftir sínu fimmta kjörtímabili í röð. Blatter fær ekki aðeins samkeppni frá Figo því jórdanski prinsinn Ali Bin Al Hussein og Michael van Praag, forseti hollenska sambandsins, bjóða sig einnig fram. „Ég fagna því að vinur minn Luis ætlar að bjóða sig fram til forseta FIFA," sagði David Beckham. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, styður einnig framboðið. „Öll vel heppnuð samtök þurfa á góðu fólki að halda, fólki sem hefur ástríðu fyrir leiknum og vilja gera sem best fyrir aðdáendurna. „FIFA mun græða á því að svona margir góðir menn bjóða sig fram og ég óska Luis og hinum frambjóðendunum góðs gengis," sagði Beckham. Luis Figo hefur starfað í fótboltanefnd UEFA frá 2011 og segist ætla að berjast fyrir betri stjórnun og meiri sýnileika hjá FIFA. Luis Figo lék sinn síðasta leik árið 2009 en hann spilaði fyrir lið Sporting CP, FC Barcelona, Real Madrid og Internazionale á sínum ferli auk þess að spila 127 landsleiki fyrir Portúgal. Luis Figo og David Beckham léku saman í tvö tímabil hjá Real Madrid, 2003-04 og 2004-05.
FIFA Fótbolti Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira