Fordæma ákvörðun meirihlutans Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2015 15:59 Minnihlutinn í borgarstjórn óttast framhaldið og telur að rétt hefði verið að bíða niðurstöðu Rögnunefndarinnar svo kölluðu. Mynd/Valsmenn ehf. Stjórn Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík fordæmir þá ákvörðun meirihluta borgarstjórnar að staðfesta samkomulag við Valsmenn ehf. um uppbyggingu íbúðalóða á þeim hluta Hlíðarendasvæðisins sem liggur að neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjórn Varðar. Undirbúningsframkvæmdir á Hlíðarendasvæðinu við Reykjavíkurflugvöll geta hafist á næstunni eftir að borgarstjórn samþykkti fyrsta áfanga í framkvæmdaleyfi á svæðinu í gær. Minnihlutinn í borgarstjórn óttast framhaldið og telur að rétt hefði verið að bíða niðurstöðu Rögnunefndarinnar svo kölluðu.Sjá einnig: Undirbúningsframkvæmdir á Hlíðarenda hafa ekki áhrif á flugbraut „Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson, situr í nefnd á vegum innanríkisráðuneytisins sem gjarnan er kennd við Rögnu Árnadóttur. Nefnd þessi hefur það hlutverk að finna framtíðarlausn á staðsetningu Reykjavíkurflugvallar, mikil sátt hefur ríkt um störf nefndarinnar og ein af þeim lausnum sem hún vinnur með er að flugvöllurinn í heild sinni verði áfram á sama stað,“ segir í tilkynningunni. Í tilkynningunni segir einnig að borgarstjóri hafi einhliða rofið þessa sátt án nokkurs tilefnis, eftir að hafa leynt og ljóst unnið gegn störfum nefndarinnar frá upphafi. „Rétt er að spyrja hvort borgarstjóri sé hæfur til að sitja áfram í þessari nefnd eftir atburði gærdagsins og sömuleiðis hvort áframhaldandi seta hans í nefndinni sé ekki til þess fallin að draga verulega úr trúverðugleika hennar.“ Deiliskipulagið sem heimilar framangreindar framkvæmdir Valsmanna ehf. á Hlíðarendasvæðinu bíður enn samþykkis í innanríkisráðuneytinu „Stjórn Varðar skorar á innanríkisráðherra að synja deiliskipulaginu fyrir Hlíðarendasvæðið sem allra fyrst og standa þannig vörð um flugöryggi landsmanna allra, sem og sjálfsagðan aðgang þeirra að heilbrigðisþjónustu í formi sjúkraflugs.“ Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Stjórn Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík fordæmir þá ákvörðun meirihluta borgarstjórnar að staðfesta samkomulag við Valsmenn ehf. um uppbyggingu íbúðalóða á þeim hluta Hlíðarendasvæðisins sem liggur að neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjórn Varðar. Undirbúningsframkvæmdir á Hlíðarendasvæðinu við Reykjavíkurflugvöll geta hafist á næstunni eftir að borgarstjórn samþykkti fyrsta áfanga í framkvæmdaleyfi á svæðinu í gær. Minnihlutinn í borgarstjórn óttast framhaldið og telur að rétt hefði verið að bíða niðurstöðu Rögnunefndarinnar svo kölluðu.Sjá einnig: Undirbúningsframkvæmdir á Hlíðarenda hafa ekki áhrif á flugbraut „Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson, situr í nefnd á vegum innanríkisráðuneytisins sem gjarnan er kennd við Rögnu Árnadóttur. Nefnd þessi hefur það hlutverk að finna framtíðarlausn á staðsetningu Reykjavíkurflugvallar, mikil sátt hefur ríkt um störf nefndarinnar og ein af þeim lausnum sem hún vinnur með er að flugvöllurinn í heild sinni verði áfram á sama stað,“ segir í tilkynningunni. Í tilkynningunni segir einnig að borgarstjóri hafi einhliða rofið þessa sátt án nokkurs tilefnis, eftir að hafa leynt og ljóst unnið gegn störfum nefndarinnar frá upphafi. „Rétt er að spyrja hvort borgarstjóri sé hæfur til að sitja áfram í þessari nefnd eftir atburði gærdagsins og sömuleiðis hvort áframhaldandi seta hans í nefndinni sé ekki til þess fallin að draga verulega úr trúverðugleika hennar.“ Deiliskipulagið sem heimilar framangreindar framkvæmdir Valsmanna ehf. á Hlíðarendasvæðinu bíður enn samþykkis í innanríkisráðuneytinu „Stjórn Varðar skorar á innanríkisráðherra að synja deiliskipulaginu fyrir Hlíðarendasvæðið sem allra fyrst og standa þannig vörð um flugöryggi landsmanna allra, sem og sjálfsagðan aðgang þeirra að heilbrigðisþjónustu í formi sjúkraflugs.“
Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira