Sjáðu viðbætta sykurinn í matnum þínum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 2. febrúar 2015 14:35 Vísir/Sykurmagn.is Landlæknisembættið hefur opnað vefsíðu sem sýnir magn viðbætts sykurs í matvælum. Á vefnum, Sykurmagn.is, birtist sykurmagnið með myndrænum hætti í formi sykurmola. Þannig mát til að mynda sjá að í 300 grömmum af blandi í poka, hinu klassíska laugardagsnammi, er jafn mikill viðbættur sykur og í 75 sykurmolum.Sykurinn í nammipoka.Vísir/Sykurmagn.isVefurinn var opnaður í tilefni af Tannverndarvikunni 2015 sem hófst í dag. Á vefnum er líka að finna samanburð á vorum. Á einni mynd eru sýndar tíu mismunandi gerðir morgunkorns og sykurmolafjöldi sem samsvarar einni 30 gramma skál af viðkomandi morgunmat. Þar sést að í Cocoa Puffs eru fimm og hálfur sykurmoli en í íslenska morgunkorninu Bygga er engin sykur. Á sömu mynd sést að meiri sykur er í Fitness og Special K en í Cheerios og Corn Flakes.Talsverður sykur getur verið í drykkjarvörum.Vísir/Sykurmagn.isViðbættur sykur er sá sykur sem bætt er í matvörur við framleiðslu, að því er segir á vefsíðunni. „Það er ekki bara hvítur sykur sem telst til viðbætts sykurs, heldur einnig hrásykur, púðursykur, melassi, síróp, agavesíróp, glúkósi (þrúgusykur), ávaxtasykur (frúktósi), og náttúrulegan sykur sem er til staðar í hunangi svo eitthvað sé nefnt,“ segir enn fremur á vefnum. Fleiri vörur er hægt að skoða á Sykurmagn.is. Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Sjá meira
Landlæknisembættið hefur opnað vefsíðu sem sýnir magn viðbætts sykurs í matvælum. Á vefnum, Sykurmagn.is, birtist sykurmagnið með myndrænum hætti í formi sykurmola. Þannig mát til að mynda sjá að í 300 grömmum af blandi í poka, hinu klassíska laugardagsnammi, er jafn mikill viðbættur sykur og í 75 sykurmolum.Sykurinn í nammipoka.Vísir/Sykurmagn.isVefurinn var opnaður í tilefni af Tannverndarvikunni 2015 sem hófst í dag. Á vefnum er líka að finna samanburð á vorum. Á einni mynd eru sýndar tíu mismunandi gerðir morgunkorns og sykurmolafjöldi sem samsvarar einni 30 gramma skál af viðkomandi morgunmat. Þar sést að í Cocoa Puffs eru fimm og hálfur sykurmoli en í íslenska morgunkorninu Bygga er engin sykur. Á sömu mynd sést að meiri sykur er í Fitness og Special K en í Cheerios og Corn Flakes.Talsverður sykur getur verið í drykkjarvörum.Vísir/Sykurmagn.isViðbættur sykur er sá sykur sem bætt er í matvörur við framleiðslu, að því er segir á vefsíðunni. „Það er ekki bara hvítur sykur sem telst til viðbætts sykurs, heldur einnig hrásykur, púðursykur, melassi, síróp, agavesíróp, glúkósi (þrúgusykur), ávaxtasykur (frúktósi), og náttúrulegan sykur sem er til staðar í hunangi svo eitthvað sé nefnt,“ segir enn fremur á vefnum. Fleiri vörur er hægt að skoða á Sykurmagn.is.
Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Sjá meira