Mynd af leiðtoga Pegida sem Hitler vekur athygli Atli Ísleifsson skrifar 21. janúar 2015 14:43 Myndin af Lutz Bachmann eins og hún birtist á Facebook-síðu hans. Mynd/Skjáskot Ljósmynd af Lutz Bachmann, leiðtoga Pegida-hreyfingarinnar í Þýskalandi, í gervi Adolf Hitler hefur vakið mikla athygli á netinu og vakið spurningar um tengsl hreyfingarinnar við hægri öfgaflokka. Hreyfingin Pegida er á móti „íslamsvæðingu heimsins“ og hefur athygli hópsins fyrst og fremst beinst gegn innflytjendastefnu stjórnvalda í Þýskalandi. Hópurinn er uppruninn í Þýskalandi og eru leiðtogar hans staðsettir í borginni Dresden og er Bachmann í þeim hópi. Í frétt Guardian segir að myndin sé tekin á rakarastofu þar sem svörtu hári Bachmann er greitt frá hægri til vinstri og skartar hann yfirvaraskeggi sem svipar mjög til þess sem Hitler var með. Myndin birtist á Facebook-síðu Bachmann með textanum „hann er kominn aftur“.Sjá einnig: Hvað er Pegida? Þýsk yfirvöld telja nú Bachmann vera skotmark íslamskra öfgahópa. Hann hefur nokkrum sinnum hlotið dóma, meðal annars fyrir þjófnað, líkamsárás og vörslu fíkniefna. Síðan í október á síðasta ári hefur hópurinn staðið fyrir vikulegum mótmælum gegn, því sem hann kallar, íslamsvæðingu hins vestræna heims. Tengdar fréttir Fámennt í mótmælum Pegida í Kaupmannahöfn Um tvö hundruð manns komu saman í mótmælagöngu Pegida-hreyfingarinnar í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 20. janúar 2015 08:51 Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15. janúar 2015 10:39 Yfir þúsund Íslendingar hafa látið sér líka við PEGIDA á Íslandi Samtökin berjast gegn íslamsvæðingu Evrópu. 16. janúar 2015 12:40 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Fleiri fréttir Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Sjá meira
Ljósmynd af Lutz Bachmann, leiðtoga Pegida-hreyfingarinnar í Þýskalandi, í gervi Adolf Hitler hefur vakið mikla athygli á netinu og vakið spurningar um tengsl hreyfingarinnar við hægri öfgaflokka. Hreyfingin Pegida er á móti „íslamsvæðingu heimsins“ og hefur athygli hópsins fyrst og fremst beinst gegn innflytjendastefnu stjórnvalda í Þýskalandi. Hópurinn er uppruninn í Þýskalandi og eru leiðtogar hans staðsettir í borginni Dresden og er Bachmann í þeim hópi. Í frétt Guardian segir að myndin sé tekin á rakarastofu þar sem svörtu hári Bachmann er greitt frá hægri til vinstri og skartar hann yfirvaraskeggi sem svipar mjög til þess sem Hitler var með. Myndin birtist á Facebook-síðu Bachmann með textanum „hann er kominn aftur“.Sjá einnig: Hvað er Pegida? Þýsk yfirvöld telja nú Bachmann vera skotmark íslamskra öfgahópa. Hann hefur nokkrum sinnum hlotið dóma, meðal annars fyrir þjófnað, líkamsárás og vörslu fíkniefna. Síðan í október á síðasta ári hefur hópurinn staðið fyrir vikulegum mótmælum gegn, því sem hann kallar, íslamsvæðingu hins vestræna heims.
Tengdar fréttir Fámennt í mótmælum Pegida í Kaupmannahöfn Um tvö hundruð manns komu saman í mótmælagöngu Pegida-hreyfingarinnar í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 20. janúar 2015 08:51 Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15. janúar 2015 10:39 Yfir þúsund Íslendingar hafa látið sér líka við PEGIDA á Íslandi Samtökin berjast gegn íslamsvæðingu Evrópu. 16. janúar 2015 12:40 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Fleiri fréttir Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Sjá meira
Fámennt í mótmælum Pegida í Kaupmannahöfn Um tvö hundruð manns komu saman í mótmælagöngu Pegida-hreyfingarinnar í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 20. janúar 2015 08:51
Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15. janúar 2015 10:39
Yfir þúsund Íslendingar hafa látið sér líka við PEGIDA á Íslandi Samtökin berjast gegn íslamsvæðingu Evrópu. 16. janúar 2015 12:40