Mál Adolfs Inga á hendur RÚV loks fyrir dómsstóla Jakob Bjarnar skrifar 21. janúar 2015 15:23 Yfirmenn RÚV hafa ekki viljað gefa þumlung eftir í viðræðum við Adolf Inga um starfslok hans. Vísir Stjórn Bandalags háskólamanna hefur ákveðið að höfða prófmál á hendur RÚV. Málið snýst um biðlaun Adolfs Inga Erlingssonar íþróttafréttamanns en hann hefur átt í árangurslausum samningaviðræðum við RÚV um biðlaunarétt sinn. Kjarninn greinir frá þessu en Vísir fjallaði á sínum tíma um mál Adolfs Inga, sem rekinn var frá stofnuninni í nóvember árið 2013. Hann taldi sig þá grátt leikinn og sagði Vísi þá að hann ætlaði í mál við RÚV. Nú hefur sem sagt dregið til tíðinda í málinu en Páll Halldórsson, formaður BHM, segir Kjarnanum að mikilvægt sé að dómstólar skeri úr um stöðu og réttindi starfsmanna stofnana sem breytt er í opinber hlutafélög. Adolf Ingi segir farir sínar ekki sléttar, stofnunin hafi gert tilraun til að hlunnfara sig í samningum en honum var „þröngvað gegn mínum vilja af vöktum og hætta að vinna í sjónvarpinu og vinna bara á vef og í útvarpi samþykkti ég það með þeim skilmálum að ég héldi mínum tekjum. Það var samþykkt, sem betur fer í votta viðurvist, því það var síðan svikið. Ég reyndi í heilt ár að fá leiðréttingu á þessu en árangurslaust.“ Adolf Ingi greindi frá því að hann hafi, meðan hann starfaði undir stjórn Kristínar Hálfdánardóttur, mátt sæta heiftarlegu einelti á vinnustað. Tengdar fréttir Lukkudýrið gekk næstum að Adolfi Inga dauðum "Þetta er það heitasta sem ég upplifað,“ segir Adolf Ingi Erlingsson, sem prófaði að gerast lukkdýr á EM í Serbíu fyrir skömmu. 30. janúar 2012 08:00 Adolf Ingi: Ekki eina fórnarlamb eineltis á RÚV Guðmundur Benediktsson, fyrrverandi þulur á Rás 1, segir einelti grassera innan stofnunarinnar. 6. desember 2013 16:38 Adolf Ingi á ströndinni með klappstýrum Adolf Ingi Erlingsson verður með innslög frá Evrópumótinu í strandhandbolta á vef Evrópska handboltasambandsins í sumar. "Það verður diskótekari sem heldur uppi fjörinu, klappstýrur og læti,“ segir Dolli. 31. maí 2013 13:00 Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17. nóvember 2014 17:41 Adolf Ingi ætlar í mál við RÚV Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður telur sig grátt leikinn af yfirmönnum Ríkisútvarpsins og undirbýr nú málsókn á hendur stofnuninni vegna eineltis sem hann telur sig hafa mátt sæta. 9. desember 2013 13:40 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Sjá meira
Stjórn Bandalags háskólamanna hefur ákveðið að höfða prófmál á hendur RÚV. Málið snýst um biðlaun Adolfs Inga Erlingssonar íþróttafréttamanns en hann hefur átt í árangurslausum samningaviðræðum við RÚV um biðlaunarétt sinn. Kjarninn greinir frá þessu en Vísir fjallaði á sínum tíma um mál Adolfs Inga, sem rekinn var frá stofnuninni í nóvember árið 2013. Hann taldi sig þá grátt leikinn og sagði Vísi þá að hann ætlaði í mál við RÚV. Nú hefur sem sagt dregið til tíðinda í málinu en Páll Halldórsson, formaður BHM, segir Kjarnanum að mikilvægt sé að dómstólar skeri úr um stöðu og réttindi starfsmanna stofnana sem breytt er í opinber hlutafélög. Adolf Ingi segir farir sínar ekki sléttar, stofnunin hafi gert tilraun til að hlunnfara sig í samningum en honum var „þröngvað gegn mínum vilja af vöktum og hætta að vinna í sjónvarpinu og vinna bara á vef og í útvarpi samþykkti ég það með þeim skilmálum að ég héldi mínum tekjum. Það var samþykkt, sem betur fer í votta viðurvist, því það var síðan svikið. Ég reyndi í heilt ár að fá leiðréttingu á þessu en árangurslaust.“ Adolf Ingi greindi frá því að hann hafi, meðan hann starfaði undir stjórn Kristínar Hálfdánardóttur, mátt sæta heiftarlegu einelti á vinnustað.
Tengdar fréttir Lukkudýrið gekk næstum að Adolfi Inga dauðum "Þetta er það heitasta sem ég upplifað,“ segir Adolf Ingi Erlingsson, sem prófaði að gerast lukkdýr á EM í Serbíu fyrir skömmu. 30. janúar 2012 08:00 Adolf Ingi: Ekki eina fórnarlamb eineltis á RÚV Guðmundur Benediktsson, fyrrverandi þulur á Rás 1, segir einelti grassera innan stofnunarinnar. 6. desember 2013 16:38 Adolf Ingi á ströndinni með klappstýrum Adolf Ingi Erlingsson verður með innslög frá Evrópumótinu í strandhandbolta á vef Evrópska handboltasambandsins í sumar. "Það verður diskótekari sem heldur uppi fjörinu, klappstýrur og læti,“ segir Dolli. 31. maí 2013 13:00 Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17. nóvember 2014 17:41 Adolf Ingi ætlar í mál við RÚV Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður telur sig grátt leikinn af yfirmönnum Ríkisútvarpsins og undirbýr nú málsókn á hendur stofnuninni vegna eineltis sem hann telur sig hafa mátt sæta. 9. desember 2013 13:40 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Sjá meira
Lukkudýrið gekk næstum að Adolfi Inga dauðum "Þetta er það heitasta sem ég upplifað,“ segir Adolf Ingi Erlingsson, sem prófaði að gerast lukkdýr á EM í Serbíu fyrir skömmu. 30. janúar 2012 08:00
Adolf Ingi: Ekki eina fórnarlamb eineltis á RÚV Guðmundur Benediktsson, fyrrverandi þulur á Rás 1, segir einelti grassera innan stofnunarinnar. 6. desember 2013 16:38
Adolf Ingi á ströndinni með klappstýrum Adolf Ingi Erlingsson verður með innslög frá Evrópumótinu í strandhandbolta á vef Evrópska handboltasambandsins í sumar. "Það verður diskótekari sem heldur uppi fjörinu, klappstýrur og læti,“ segir Dolli. 31. maí 2013 13:00
Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17. nóvember 2014 17:41
Adolf Ingi ætlar í mál við RÚV Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður telur sig grátt leikinn af yfirmönnum Ríkisútvarpsins og undirbýr nú málsókn á hendur stofnuninni vegna eineltis sem hann telur sig hafa mátt sæta. 9. desember 2013 13:40