Rússar vilja vopnahlé í Úkraínu hið snarasta Atli Ísleifsson skrifar 21. janúar 2015 16:22 Sergei Lavrov mun funda með utanríkisráðherrum Úkraínu, Frakklands og Þýskalands í Berlín. Vísir/AFP Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að hann muni leita leiða til að samkomulag um tafarlaust vopnahlé náist á fyrirhuguðum fundi í Berlín. Lavrov segir Rússa ekki vilja nýtt kalt stríð og að Vesturveldin muni ekki takast að einangra landið.Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að átök hafi aukist í austurhluta Úkraínu síðustu vikuna og hafa harðir bardagar staðið milli úkraínska stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á bandi Rússa í og í kringum borgina Donetsk í austurhluta landsins. Talsmaður úkraískra stjórnvalda segir að rússneskar hersveitir hafi ráðist á tvær varðstöðvar nærri borginni Luhansk í gær, en Rússlandsstjórn hafnar því að hafa sent herlið yfir landamærin til Úkraínu. Þó hafi stjórnin viðurkennt að rússneskir „sjálfboðaliðar“ hafi barist með uppreisnarmönnum. Fimm óbreyttir borgarar létust og að minnsta kosti þrjátíu særðust í átökum í borginni Donetsk í dag sem uppreisnarmenn ráða nú yfir. Lavrov mun funda með utanríkisráðherrum Úkraínu, Frakklands og Þýskalands í Berlín. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Sjá meira
Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að hann muni leita leiða til að samkomulag um tafarlaust vopnahlé náist á fyrirhuguðum fundi í Berlín. Lavrov segir Rússa ekki vilja nýtt kalt stríð og að Vesturveldin muni ekki takast að einangra landið.Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að átök hafi aukist í austurhluta Úkraínu síðustu vikuna og hafa harðir bardagar staðið milli úkraínska stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á bandi Rússa í og í kringum borgina Donetsk í austurhluta landsins. Talsmaður úkraískra stjórnvalda segir að rússneskar hersveitir hafi ráðist á tvær varðstöðvar nærri borginni Luhansk í gær, en Rússlandsstjórn hafnar því að hafa sent herlið yfir landamærin til Úkraínu. Þó hafi stjórnin viðurkennt að rússneskir „sjálfboðaliðar“ hafi barist með uppreisnarmönnum. Fimm óbreyttir borgarar létust og að minnsta kosti þrjátíu særðust í átökum í borginni Donetsk í dag sem uppreisnarmenn ráða nú yfir. Lavrov mun funda með utanríkisráðherrum Úkraínu, Frakklands og Þýskalands í Berlín.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Sjá meira