Gústaf spyr hvort það sé náttúrulegt og eðlilegt að vera hinsegin Heimir Már Pétursson skrifar 21. janúar 2015 19:40 Gústaf Adolf Níelsson segir að tekist hafi að hræða líftóruna úr oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík en í dag var skipan hans í varamannssæti í mannréttindaráði Reykjavíkur fyrir hönd Framsóknarflokksins og flugvallarvina dregið til baka. Hann var því einungis varamaður í um hálfan sólarhring. Skipun Gústafs Adolfs í varamannssæti í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar í gærkvöldi kallaði á gríðarlega hörð viðbrögð. Meðal annars frá Eygló Harðardóttur félagsmálaráðherra og Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra sem skoraði á flokksystkini sín í Reykjavík að draga þessa ákvörðun til baka sem síðan var gert rétt fyrir hádegi í dag. „Það hefur trúlega tekist að hræða líftóruna úr oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík og hann ekki séð sér annað fært en að draga þetta til baka,“ segir Gústaf Adolf.Sjá einnig:Gústaf Níelsson býr við Kristnibraut Eitt er víst að viðbrögð margra forystumanna Framsóknarflokksins sem og annarra í flokknum voru hörð og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skrifaði þetta á Facebook síðu sína fyrr í dag: „Hitti fulltrúa Framsóknar og flugvallarvina í morgun til að ræða flugvallarmál. Ræddum einnig þau mistök sem voru gerð við nefndarskipan. Fundurinn var góður og árangursríkur.Grein Gústaf í Morgunblaðið árið 2005 er umtöluð.VísirSamkvæmt heimildum fréttastofu er þetta „understatement“ hjá Sigmundi Davíð því borgarfulltrúarnir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir hafi ekki velkst í vafa eftir fundinn með forsætisráðherra hver dagskipun hans var. Stuttu eftir fundinn kom yfirlýsing um að skipan Gústafs Adolfs hafi verið mistök og hún því dregin til baka.Sjá einnig:Gústaf komið víða við Gústaf Adolf, sem er flokksbundinn sjálfstæðismaður, hefur látið afgerandi skoðanir í ljós um réttindi samkynhneigðra, múslima og menningu þeirra. Hann telur sig engu að síður eiga erindi í mannréttindaráð borgarinnar. „Já fullkomlega. Enda hef ég ekki talað gegn samkynhneigðum eða talað gegn múslimum. Ég er bara á annarri skoðun heldur en hinir meðvirku stjórnmálamenn nútímans sem tipla á tánum í kring um múslimana og þora ekki að taka neina umræðu. Þora ekki að móta raunhæfa innflytjendastefnu og svo framvegis. Í raun og veru hafa stjórnmálamennirnir valið sér hlutskipti konunnar í ofbeldissambandinu sem tiplar á tánum í kring um karlinn af ótta við óvænt viðbrögð hans. Og þannig eru stjórnmálamennirnir í nútímanum. Því miður.“Gústaf sóttist eftir sæti í mannréttindaráði á vegum Sjálfstæðisflokksins en hlaut ekki náð fyrir augum flokksins að því er Nútíminn hefur eftir Halldóri Halldórssyni, oddvita XD.VísirGústaf Adolfa hefur m.a. sagt að samkynhneigðir væru afbrigðilegir og ónáttúrulegir. „Ég held að það sé nú ofmælt. En er það kannski náttúrulegt og eðlilegt að vera hinsegin? Er það það?Sjá einnig:Gústaf ekki vonsvikinnSpurðu mig, mér finnst það. Ég er það.Hann hlær við þessu svari fréttamannsins en segir svo: „Nei, nei. Þetta er algert aukaatriði í þessari umræðu. Það sem mér finnst standa upp úr er að það er hægt að hræða fólk í stjórnmálum.“En nú hafa margir kallað ykkar málflutning, þinn og fleiri sem talið með þeim hætti sem þið gerið um múslima að það sé einmitt hræðsluáróður gagnvart þeim? „Nei það er það nú ekki,“ segir Gústaf Adolf og vísar til framsöguræðu sem hann hélt á fundi í Iðnó sl. laugardag um málefni múslima og finna megi á netinu. Tengdar fréttir Segist hafa fengið þau svör að skipun Gústafs hafi átt að vera sniðug Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar, segist ekki geta stutt tilnefningar Framsóknarflokks í nefndir og ráð á vegum borgarinnar lengur. 21. janúar 2015 18:03 Gústaf Níelsson býr við Kristnibraut Ekki er víst hvort að nafnið á götunni hafði áhrif á hvert Gústaf flutti. 21. janúar 2015 14:00 Gústaf komið víða við: Telur samkynhneigð óeðlilega og íslam ekki eiga heima á Íslandi Gústaf Níelsson hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna og sinnt sérverkefnum fyrir nektardansstaðinn Bóhem. 21. janúar 2015 11:46 Gústaf um ólgu innan Framsóknar: „Ég er bara að verða vinsælasti maðurinn í bænum“ Framsóknarmenn gagnrýna skipan Gunnars harkalega 21. janúar 2015 11:02 Samtökin 78 gagnrýna skipan Gústafs: "Verið að senda okkur fingurinn“ "Í þessu felast ákveðin og sterk skilaboð sem við hljótum að taka til okkar,“ segir Hilmar Magnússon, formaður Samtaka '78. 21. janúar 2015 11:44 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Gústaf Adolf Níelsson segir að tekist hafi að hræða líftóruna úr oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík en í dag var skipan hans í varamannssæti í mannréttindaráði Reykjavíkur fyrir hönd Framsóknarflokksins og flugvallarvina dregið til baka. Hann var því einungis varamaður í um hálfan sólarhring. Skipun Gústafs Adolfs í varamannssæti í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar í gærkvöldi kallaði á gríðarlega hörð viðbrögð. Meðal annars frá Eygló Harðardóttur félagsmálaráðherra og Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra sem skoraði á flokksystkini sín í Reykjavík að draga þessa ákvörðun til baka sem síðan var gert rétt fyrir hádegi í dag. „Það hefur trúlega tekist að hræða líftóruna úr oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík og hann ekki séð sér annað fært en að draga þetta til baka,“ segir Gústaf Adolf.Sjá einnig:Gústaf Níelsson býr við Kristnibraut Eitt er víst að viðbrögð margra forystumanna Framsóknarflokksins sem og annarra í flokknum voru hörð og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skrifaði þetta á Facebook síðu sína fyrr í dag: „Hitti fulltrúa Framsóknar og flugvallarvina í morgun til að ræða flugvallarmál. Ræddum einnig þau mistök sem voru gerð við nefndarskipan. Fundurinn var góður og árangursríkur.Grein Gústaf í Morgunblaðið árið 2005 er umtöluð.VísirSamkvæmt heimildum fréttastofu er þetta „understatement“ hjá Sigmundi Davíð því borgarfulltrúarnir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir hafi ekki velkst í vafa eftir fundinn með forsætisráðherra hver dagskipun hans var. Stuttu eftir fundinn kom yfirlýsing um að skipan Gústafs Adolfs hafi verið mistök og hún því dregin til baka.Sjá einnig:Gústaf komið víða við Gústaf Adolf, sem er flokksbundinn sjálfstæðismaður, hefur látið afgerandi skoðanir í ljós um réttindi samkynhneigðra, múslima og menningu þeirra. Hann telur sig engu að síður eiga erindi í mannréttindaráð borgarinnar. „Já fullkomlega. Enda hef ég ekki talað gegn samkynhneigðum eða talað gegn múslimum. Ég er bara á annarri skoðun heldur en hinir meðvirku stjórnmálamenn nútímans sem tipla á tánum í kring um múslimana og þora ekki að taka neina umræðu. Þora ekki að móta raunhæfa innflytjendastefnu og svo framvegis. Í raun og veru hafa stjórnmálamennirnir valið sér hlutskipti konunnar í ofbeldissambandinu sem tiplar á tánum í kring um karlinn af ótta við óvænt viðbrögð hans. Og þannig eru stjórnmálamennirnir í nútímanum. Því miður.“Gústaf sóttist eftir sæti í mannréttindaráði á vegum Sjálfstæðisflokksins en hlaut ekki náð fyrir augum flokksins að því er Nútíminn hefur eftir Halldóri Halldórssyni, oddvita XD.VísirGústaf Adolfa hefur m.a. sagt að samkynhneigðir væru afbrigðilegir og ónáttúrulegir. „Ég held að það sé nú ofmælt. En er það kannski náttúrulegt og eðlilegt að vera hinsegin? Er það það?Sjá einnig:Gústaf ekki vonsvikinnSpurðu mig, mér finnst það. Ég er það.Hann hlær við þessu svari fréttamannsins en segir svo: „Nei, nei. Þetta er algert aukaatriði í þessari umræðu. Það sem mér finnst standa upp úr er að það er hægt að hræða fólk í stjórnmálum.“En nú hafa margir kallað ykkar málflutning, þinn og fleiri sem talið með þeim hætti sem þið gerið um múslima að það sé einmitt hræðsluáróður gagnvart þeim? „Nei það er það nú ekki,“ segir Gústaf Adolf og vísar til framsöguræðu sem hann hélt á fundi í Iðnó sl. laugardag um málefni múslima og finna megi á netinu.
Tengdar fréttir Segist hafa fengið þau svör að skipun Gústafs hafi átt að vera sniðug Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar, segist ekki geta stutt tilnefningar Framsóknarflokks í nefndir og ráð á vegum borgarinnar lengur. 21. janúar 2015 18:03 Gústaf Níelsson býr við Kristnibraut Ekki er víst hvort að nafnið á götunni hafði áhrif á hvert Gústaf flutti. 21. janúar 2015 14:00 Gústaf komið víða við: Telur samkynhneigð óeðlilega og íslam ekki eiga heima á Íslandi Gústaf Níelsson hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna og sinnt sérverkefnum fyrir nektardansstaðinn Bóhem. 21. janúar 2015 11:46 Gústaf um ólgu innan Framsóknar: „Ég er bara að verða vinsælasti maðurinn í bænum“ Framsóknarmenn gagnrýna skipan Gunnars harkalega 21. janúar 2015 11:02 Samtökin 78 gagnrýna skipan Gústafs: "Verið að senda okkur fingurinn“ "Í þessu felast ákveðin og sterk skilaboð sem við hljótum að taka til okkar,“ segir Hilmar Magnússon, formaður Samtaka '78. 21. janúar 2015 11:44 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Segist hafa fengið þau svör að skipun Gústafs hafi átt að vera sniðug Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar, segist ekki geta stutt tilnefningar Framsóknarflokks í nefndir og ráð á vegum borgarinnar lengur. 21. janúar 2015 18:03
Gústaf Níelsson býr við Kristnibraut Ekki er víst hvort að nafnið á götunni hafði áhrif á hvert Gústaf flutti. 21. janúar 2015 14:00
Gústaf komið víða við: Telur samkynhneigð óeðlilega og íslam ekki eiga heima á Íslandi Gústaf Níelsson hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna og sinnt sérverkefnum fyrir nektardansstaðinn Bóhem. 21. janúar 2015 11:46
Gústaf um ólgu innan Framsóknar: „Ég er bara að verða vinsælasti maðurinn í bænum“ Framsóknarmenn gagnrýna skipan Gunnars harkalega 21. janúar 2015 11:02
Samtökin 78 gagnrýna skipan Gústafs: "Verið að senda okkur fingurinn“ "Í þessu felast ákveðin og sterk skilaboð sem við hljótum að taka til okkar,“ segir Hilmar Magnússon, formaður Samtaka '78. 21. janúar 2015 11:44