Abdulla gerði passa Adolfs Inga upptækan í Katar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. janúar 2015 13:08 Af þessu má ráða að Adolf Ingi verði ekki á meðal áhorfenda þegar Ísland mætir Egyptalandi í lokaleik strákanna okkar í riðlakeppninni í dag. vísir/anton brink Flest bendir til þess að Adolf Ingi Erlingsson hafi mætt á sinn síðasta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar. Öryggisvörður gerði fjölmiðlapassa Adolfs Inga upptækan í vikunni. Adolf Ingi, sem er í Katar sem leiðbeinandi á námskeiði ungra íþróttafréttamanna, greindi sjálfur frá því á Facebook-síðu sinni að skoðanamunur um hvað mætti taka með sér inn í höllina hafi orðið til þess að öryggisvörðurinn gerði passa hans upptækan. Virðist Adolf Ingi hafa tekið mynd af passa öryggisvarðarins því hann birtir mynd af passa og segir Abdulla Sultan Al-Kuwari vera þann sem Adolf Ingi lenti í orðaskaki við. Post by Adolf Ingi Erlingsson.Af þessu má ráða að Adolf Ingi verði ekki á meðal áhorfenda þegar Ísland mætir Egyptalandi í lokaleik strákanna okkar í riðlakeppninni í dag. Ísland verður að leggja Egypta að velli ætli þeir að eiga möguleika á sæti í sextán liða úrslitum. Egyptar eru gríðarlega vel studdir í Katar og má reikna með miklum baráttuleik sem hefst klukkan 16 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Ýmislegt hefur drifið á daga Adolfs Inga og nemenda hans í Katar. Þannig voru þau svo heppinn að hitta Dag Sigurðsson, þjálfara þýska landsliðsins, og spyrja hann spjörunum úr. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Þá hittu Dolli og félagar einnig sænsku handboltagoðsögnina Stefan Lövgren. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Ekki voru nemendurnir minna spenntir þegar að í ljós kom að leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Everton voru í næsta fundarsal á hótelinu í Doha. Tóku nokkrir myndir af sér með belgíska framherjanum Romelu Lukaku sem brosti sínu breiðasta. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Ekki náðist í Adolf Inga við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir Adolf Ingi meðal þeirra sem sagt er upp Ríkisútvarpið hefur boðað til mikilla uppsagna og eru starfsmenn boðaðir einn og einn í senn uppá 5. hæð til að taka á móti uppsagnarbréfi sínu. 27. nóvember 2013 10:09 Senuþjófurinn Adolf Ingi Fátt meira rætt á samskiptamiðlum en viðtal Adolfs Inga við Lars Lagerbäck sem fram fór á sænsku. 11. september 2013 11:22 Dolli mættur á ströndina "Hæ. Ég heiti Adolf og ég er frá Íslandi," segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson í nýjasta innslagi sínu á vef Evrópska handknattleikssambandsins. 9. júlí 2013 16:16 Mál Adolfs Inga á hendur RÚV loks fyrir dómsstóla Prófmál verður höfðað á hendur RÚV vegna biðlauna Adolfs Inga Erlingssonar, en það er BHM sem rekur málið fyrir hönd íþróttafréttamannsins. 21. janúar 2015 15:23 Adolf Ingi var lagður í einelti á RÚV Heimildir Vísis herma að Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður hafi átt mjög erfitt uppdráttar í starfi eftir að Kristín H. Hálfdánardóttir varð yfirmaður íþróttadeildarinnar við Efstaleiti. 6. desember 2013 10:02 Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17. nóvember 2014 17:41 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Sjá meira
Flest bendir til þess að Adolf Ingi Erlingsson hafi mætt á sinn síðasta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar. Öryggisvörður gerði fjölmiðlapassa Adolfs Inga upptækan í vikunni. Adolf Ingi, sem er í Katar sem leiðbeinandi á námskeiði ungra íþróttafréttamanna, greindi sjálfur frá því á Facebook-síðu sinni að skoðanamunur um hvað mætti taka með sér inn í höllina hafi orðið til þess að öryggisvörðurinn gerði passa hans upptækan. Virðist Adolf Ingi hafa tekið mynd af passa öryggisvarðarins því hann birtir mynd af passa og segir Abdulla Sultan Al-Kuwari vera þann sem Adolf Ingi lenti í orðaskaki við. Post by Adolf Ingi Erlingsson.Af þessu má ráða að Adolf Ingi verði ekki á meðal áhorfenda þegar Ísland mætir Egyptalandi í lokaleik strákanna okkar í riðlakeppninni í dag. Ísland verður að leggja Egypta að velli ætli þeir að eiga möguleika á sæti í sextán liða úrslitum. Egyptar eru gríðarlega vel studdir í Katar og má reikna með miklum baráttuleik sem hefst klukkan 16 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Ýmislegt hefur drifið á daga Adolfs Inga og nemenda hans í Katar. Þannig voru þau svo heppinn að hitta Dag Sigurðsson, þjálfara þýska landsliðsins, og spyrja hann spjörunum úr. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Þá hittu Dolli og félagar einnig sænsku handboltagoðsögnina Stefan Lövgren. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Ekki voru nemendurnir minna spenntir þegar að í ljós kom að leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Everton voru í næsta fundarsal á hótelinu í Doha. Tóku nokkrir myndir af sér með belgíska framherjanum Romelu Lukaku sem brosti sínu breiðasta. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Ekki náðist í Adolf Inga við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir Adolf Ingi meðal þeirra sem sagt er upp Ríkisútvarpið hefur boðað til mikilla uppsagna og eru starfsmenn boðaðir einn og einn í senn uppá 5. hæð til að taka á móti uppsagnarbréfi sínu. 27. nóvember 2013 10:09 Senuþjófurinn Adolf Ingi Fátt meira rætt á samskiptamiðlum en viðtal Adolfs Inga við Lars Lagerbäck sem fram fór á sænsku. 11. september 2013 11:22 Dolli mættur á ströndina "Hæ. Ég heiti Adolf og ég er frá Íslandi," segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson í nýjasta innslagi sínu á vef Evrópska handknattleikssambandsins. 9. júlí 2013 16:16 Mál Adolfs Inga á hendur RÚV loks fyrir dómsstóla Prófmál verður höfðað á hendur RÚV vegna biðlauna Adolfs Inga Erlingssonar, en það er BHM sem rekur málið fyrir hönd íþróttafréttamannsins. 21. janúar 2015 15:23 Adolf Ingi var lagður í einelti á RÚV Heimildir Vísis herma að Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður hafi átt mjög erfitt uppdráttar í starfi eftir að Kristín H. Hálfdánardóttir varð yfirmaður íþróttadeildarinnar við Efstaleiti. 6. desember 2013 10:02 Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17. nóvember 2014 17:41 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Sjá meira
Adolf Ingi meðal þeirra sem sagt er upp Ríkisútvarpið hefur boðað til mikilla uppsagna og eru starfsmenn boðaðir einn og einn í senn uppá 5. hæð til að taka á móti uppsagnarbréfi sínu. 27. nóvember 2013 10:09
Senuþjófurinn Adolf Ingi Fátt meira rætt á samskiptamiðlum en viðtal Adolfs Inga við Lars Lagerbäck sem fram fór á sænsku. 11. september 2013 11:22
Dolli mættur á ströndina "Hæ. Ég heiti Adolf og ég er frá Íslandi," segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson í nýjasta innslagi sínu á vef Evrópska handknattleikssambandsins. 9. júlí 2013 16:16
Mál Adolfs Inga á hendur RÚV loks fyrir dómsstóla Prófmál verður höfðað á hendur RÚV vegna biðlauna Adolfs Inga Erlingssonar, en það er BHM sem rekur málið fyrir hönd íþróttafréttamannsins. 21. janúar 2015 15:23
Adolf Ingi var lagður í einelti á RÚV Heimildir Vísis herma að Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður hafi átt mjög erfitt uppdráttar í starfi eftir að Kristín H. Hálfdánardóttir varð yfirmaður íþróttadeildarinnar við Efstaleiti. 6. desember 2013 10:02
Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17. nóvember 2014 17:41