Abdulla gerði passa Adolfs Inga upptækan í Katar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. janúar 2015 13:08 Af þessu má ráða að Adolf Ingi verði ekki á meðal áhorfenda þegar Ísland mætir Egyptalandi í lokaleik strákanna okkar í riðlakeppninni í dag. vísir/anton brink Flest bendir til þess að Adolf Ingi Erlingsson hafi mætt á sinn síðasta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar. Öryggisvörður gerði fjölmiðlapassa Adolfs Inga upptækan í vikunni. Adolf Ingi, sem er í Katar sem leiðbeinandi á námskeiði ungra íþróttafréttamanna, greindi sjálfur frá því á Facebook-síðu sinni að skoðanamunur um hvað mætti taka með sér inn í höllina hafi orðið til þess að öryggisvörðurinn gerði passa hans upptækan. Virðist Adolf Ingi hafa tekið mynd af passa öryggisvarðarins því hann birtir mynd af passa og segir Abdulla Sultan Al-Kuwari vera þann sem Adolf Ingi lenti í orðaskaki við. Post by Adolf Ingi Erlingsson.Af þessu má ráða að Adolf Ingi verði ekki á meðal áhorfenda þegar Ísland mætir Egyptalandi í lokaleik strákanna okkar í riðlakeppninni í dag. Ísland verður að leggja Egypta að velli ætli þeir að eiga möguleika á sæti í sextán liða úrslitum. Egyptar eru gríðarlega vel studdir í Katar og má reikna með miklum baráttuleik sem hefst klukkan 16 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Ýmislegt hefur drifið á daga Adolfs Inga og nemenda hans í Katar. Þannig voru þau svo heppinn að hitta Dag Sigurðsson, þjálfara þýska landsliðsins, og spyrja hann spjörunum úr. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Þá hittu Dolli og félagar einnig sænsku handboltagoðsögnina Stefan Lövgren. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Ekki voru nemendurnir minna spenntir þegar að í ljós kom að leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Everton voru í næsta fundarsal á hótelinu í Doha. Tóku nokkrir myndir af sér með belgíska framherjanum Romelu Lukaku sem brosti sínu breiðasta. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Ekki náðist í Adolf Inga við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir Adolf Ingi meðal þeirra sem sagt er upp Ríkisútvarpið hefur boðað til mikilla uppsagna og eru starfsmenn boðaðir einn og einn í senn uppá 5. hæð til að taka á móti uppsagnarbréfi sínu. 27. nóvember 2013 10:09 Senuþjófurinn Adolf Ingi Fátt meira rætt á samskiptamiðlum en viðtal Adolfs Inga við Lars Lagerbäck sem fram fór á sænsku. 11. september 2013 11:22 Dolli mættur á ströndina "Hæ. Ég heiti Adolf og ég er frá Íslandi," segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson í nýjasta innslagi sínu á vef Evrópska handknattleikssambandsins. 9. júlí 2013 16:16 Mál Adolfs Inga á hendur RÚV loks fyrir dómsstóla Prófmál verður höfðað á hendur RÚV vegna biðlauna Adolfs Inga Erlingssonar, en það er BHM sem rekur málið fyrir hönd íþróttafréttamannsins. 21. janúar 2015 15:23 Adolf Ingi var lagður í einelti á RÚV Heimildir Vísis herma að Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður hafi átt mjög erfitt uppdráttar í starfi eftir að Kristín H. Hálfdánardóttir varð yfirmaður íþróttadeildarinnar við Efstaleiti. 6. desember 2013 10:02 Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17. nóvember 2014 17:41 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Flest bendir til þess að Adolf Ingi Erlingsson hafi mætt á sinn síðasta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar. Öryggisvörður gerði fjölmiðlapassa Adolfs Inga upptækan í vikunni. Adolf Ingi, sem er í Katar sem leiðbeinandi á námskeiði ungra íþróttafréttamanna, greindi sjálfur frá því á Facebook-síðu sinni að skoðanamunur um hvað mætti taka með sér inn í höllina hafi orðið til þess að öryggisvörðurinn gerði passa hans upptækan. Virðist Adolf Ingi hafa tekið mynd af passa öryggisvarðarins því hann birtir mynd af passa og segir Abdulla Sultan Al-Kuwari vera þann sem Adolf Ingi lenti í orðaskaki við. Post by Adolf Ingi Erlingsson.Af þessu má ráða að Adolf Ingi verði ekki á meðal áhorfenda þegar Ísland mætir Egyptalandi í lokaleik strákanna okkar í riðlakeppninni í dag. Ísland verður að leggja Egypta að velli ætli þeir að eiga möguleika á sæti í sextán liða úrslitum. Egyptar eru gríðarlega vel studdir í Katar og má reikna með miklum baráttuleik sem hefst klukkan 16 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Ýmislegt hefur drifið á daga Adolfs Inga og nemenda hans í Katar. Þannig voru þau svo heppinn að hitta Dag Sigurðsson, þjálfara þýska landsliðsins, og spyrja hann spjörunum úr. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Þá hittu Dolli og félagar einnig sænsku handboltagoðsögnina Stefan Lövgren. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Ekki voru nemendurnir minna spenntir þegar að í ljós kom að leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Everton voru í næsta fundarsal á hótelinu í Doha. Tóku nokkrir myndir af sér með belgíska framherjanum Romelu Lukaku sem brosti sínu breiðasta. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Ekki náðist í Adolf Inga við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir Adolf Ingi meðal þeirra sem sagt er upp Ríkisútvarpið hefur boðað til mikilla uppsagna og eru starfsmenn boðaðir einn og einn í senn uppá 5. hæð til að taka á móti uppsagnarbréfi sínu. 27. nóvember 2013 10:09 Senuþjófurinn Adolf Ingi Fátt meira rætt á samskiptamiðlum en viðtal Adolfs Inga við Lars Lagerbäck sem fram fór á sænsku. 11. september 2013 11:22 Dolli mættur á ströndina "Hæ. Ég heiti Adolf og ég er frá Íslandi," segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson í nýjasta innslagi sínu á vef Evrópska handknattleikssambandsins. 9. júlí 2013 16:16 Mál Adolfs Inga á hendur RÚV loks fyrir dómsstóla Prófmál verður höfðað á hendur RÚV vegna biðlauna Adolfs Inga Erlingssonar, en það er BHM sem rekur málið fyrir hönd íþróttafréttamannsins. 21. janúar 2015 15:23 Adolf Ingi var lagður í einelti á RÚV Heimildir Vísis herma að Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður hafi átt mjög erfitt uppdráttar í starfi eftir að Kristín H. Hálfdánardóttir varð yfirmaður íþróttadeildarinnar við Efstaleiti. 6. desember 2013 10:02 Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17. nóvember 2014 17:41 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Adolf Ingi meðal þeirra sem sagt er upp Ríkisútvarpið hefur boðað til mikilla uppsagna og eru starfsmenn boðaðir einn og einn í senn uppá 5. hæð til að taka á móti uppsagnarbréfi sínu. 27. nóvember 2013 10:09
Senuþjófurinn Adolf Ingi Fátt meira rætt á samskiptamiðlum en viðtal Adolfs Inga við Lars Lagerbäck sem fram fór á sænsku. 11. september 2013 11:22
Dolli mættur á ströndina "Hæ. Ég heiti Adolf og ég er frá Íslandi," segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson í nýjasta innslagi sínu á vef Evrópska handknattleikssambandsins. 9. júlí 2013 16:16
Mál Adolfs Inga á hendur RÚV loks fyrir dómsstóla Prófmál verður höfðað á hendur RÚV vegna biðlauna Adolfs Inga Erlingssonar, en það er BHM sem rekur málið fyrir hönd íþróttafréttamannsins. 21. janúar 2015 15:23
Adolf Ingi var lagður í einelti á RÚV Heimildir Vísis herma að Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður hafi átt mjög erfitt uppdráttar í starfi eftir að Kristín H. Hálfdánardóttir varð yfirmaður íþróttadeildarinnar við Efstaleiti. 6. desember 2013 10:02
Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17. nóvember 2014 17:41