Vill að alþingi skoði hvort breyta þurfi lögum eftir að Hæstaréttur felldi úr gildi nálgunarbann Aðalsteinn Kjartansson skrifar 28. janúar 2015 15:25 Björt talar fyrir frumvarpi um sérstakt bann við hefndarklámi síðar í dag. Vísir/Vilhelm Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar segir að Alþingi þurfi að fara yfir hvort endurskoða þurfi lög í ljósi nýfallins dóms Hæstaréttar þar sem nálgunarbann var ógilt. Um er að ræða mál konu sem kært hefur sambýlismann sinn fyrir líkamsárás en maðurinn hefur einnig sent nektarmyndir og kynlífsmyndband af henni til vinnufélaga hennar.Sjá einnig: Aðstoðarlögreglustjóri segir niðurstöðu Hæstaréttar mikil vonbrigði Málið sem Björt gerði að umtalsefni hefur vakið mikla athygli en Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoðarlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur sagst ekki sammála niðurstöðunni. Sagði Björt að að skoða hvort lögin sé ekki að ná þeim tilgangi sem þeim er ætlað. „Þessi mál þurfa að fara í forgang, við getum ekki boðið konum og börnum þessa lands að þurfa að þola heimilisofbeldi af því að við erum of svifasein,“ sagði Björt í umræðum um störf þingsins í dag. Hún talar fyrir frumvarpi um sérstakt bann við hefndarklámi síðar í dag. Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, tók í sama streng og sagði að ef það sé pláss fyrir mat á aðstæðum sem geti komið í veg fyrir lög um að nálgunarbann virki þá þurfi að endurskoða það. „Þá er það skilda okkar að grípa þegar í stað í taumana og lagfæra þessa lagabreytingu sem við gerðum á sínum tíma og koma í veg fyrir að þetta endurtaki sig,“ sagði hann.Uppfært klukkan 15.37 eftir ræðu Þorsteins. Alþingi Tengdar fréttir Aðstoðarlögreglustjóri segir niðurstöðu Hæstaréttar mikil vonbrigði Alda Hrönn Jóhannsdóttir er ekki sammála því að falla úr gildi nálgunarbann á sambýlismann Juliane Ferguson. 27. janúar 2015 18:37 Dreifði kynlífsmyndböndum af barnsmóður sinni meðan hún dvaldi í Kvennaathvarfinu Hæstiréttur hefur fellt úr gildi nálgunarbann yfir sambýlismanni Juliane Ferguson. Hún segist óttast skilaboð til annarra kvenna sem felist í dómnum. 26. janúar 2015 19:27 Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Fréttir „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar segir að Alþingi þurfi að fara yfir hvort endurskoða þurfi lög í ljósi nýfallins dóms Hæstaréttar þar sem nálgunarbann var ógilt. Um er að ræða mál konu sem kært hefur sambýlismann sinn fyrir líkamsárás en maðurinn hefur einnig sent nektarmyndir og kynlífsmyndband af henni til vinnufélaga hennar.Sjá einnig: Aðstoðarlögreglustjóri segir niðurstöðu Hæstaréttar mikil vonbrigði Málið sem Björt gerði að umtalsefni hefur vakið mikla athygli en Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoðarlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur sagst ekki sammála niðurstöðunni. Sagði Björt að að skoða hvort lögin sé ekki að ná þeim tilgangi sem þeim er ætlað. „Þessi mál þurfa að fara í forgang, við getum ekki boðið konum og börnum þessa lands að þurfa að þola heimilisofbeldi af því að við erum of svifasein,“ sagði Björt í umræðum um störf þingsins í dag. Hún talar fyrir frumvarpi um sérstakt bann við hefndarklámi síðar í dag. Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, tók í sama streng og sagði að ef það sé pláss fyrir mat á aðstæðum sem geti komið í veg fyrir lög um að nálgunarbann virki þá þurfi að endurskoða það. „Þá er það skilda okkar að grípa þegar í stað í taumana og lagfæra þessa lagabreytingu sem við gerðum á sínum tíma og koma í veg fyrir að þetta endurtaki sig,“ sagði hann.Uppfært klukkan 15.37 eftir ræðu Þorsteins.
Alþingi Tengdar fréttir Aðstoðarlögreglustjóri segir niðurstöðu Hæstaréttar mikil vonbrigði Alda Hrönn Jóhannsdóttir er ekki sammála því að falla úr gildi nálgunarbann á sambýlismann Juliane Ferguson. 27. janúar 2015 18:37 Dreifði kynlífsmyndböndum af barnsmóður sinni meðan hún dvaldi í Kvennaathvarfinu Hæstiréttur hefur fellt úr gildi nálgunarbann yfir sambýlismanni Juliane Ferguson. Hún segist óttast skilaboð til annarra kvenna sem felist í dómnum. 26. janúar 2015 19:27 Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Fréttir „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
Aðstoðarlögreglustjóri segir niðurstöðu Hæstaréttar mikil vonbrigði Alda Hrönn Jóhannsdóttir er ekki sammála því að falla úr gildi nálgunarbann á sambýlismann Juliane Ferguson. 27. janúar 2015 18:37
Dreifði kynlífsmyndböndum af barnsmóður sinni meðan hún dvaldi í Kvennaathvarfinu Hæstiréttur hefur fellt úr gildi nálgunarbann yfir sambýlismanni Juliane Ferguson. Hún segist óttast skilaboð til annarra kvenna sem felist í dómnum. 26. janúar 2015 19:27