Messi: Fjölmiðlar búa til ágreining úr öllu sem ég segi Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. janúar 2015 07:30 Lionel Messi sat fyrir svörum í gær. vísir/getty Lionel Messi nýtti tækifærið eftir uppskeruhátíð FIFA í gær þar sem Cristiano Ronaldo var afhentur Gullboltinn fyrir árið 2014 til að ítreka að hann er ekki á leið frá Barcelona. Messi var frekar pirraður í viðtölum við fjölmiðla eftir sigur Barcelona á sunnudaginn þar sem hann þvertók fyrir að hann stýrði Katalóníufélaginu og hann hefði beðið um að láta reka þjálfarann Luis Enrique.Sjá einnig:Vondi-Messi lét sjá sig á Nývangi í gær | Myndband „Ég er orðinn frekar þreyttur á að þurfa að útskýra allt sem ég segi. Oft nenni ég ekki einu sinni að neita fyrir hluti eða tala við fjölmiðla því þeir búa til ágreining úr öllu sem ég segi,“ sagði Messi við fréttamenn í gær. Því hefur verið haldið fram síðustu vikur að Argentínumaðurinn sé á leið frá Barcelona og hafa Chelsea og Manchester City þar verið nefn til sögunnar, en hann neitaði því enn og aftur.Sjá einnig:Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð „Það er ekkert fararsnið á mér - alls ekki. Eina sem ég sagði var að maður veit ekki hvað gerist í framtíðinni. Síðasta ár hjá Barcelona var erfitt fyrir mig jafnt innan sem utan vallar og nú erum við að reyna rétta skútuna af,“ sagði Lionel Messi. Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05 Vondi-Messi lét sjá sig á Nývangi í gær | Myndband Lionel Messi var heitur í leiknum gegn Atlético í gærkvöldi og hefði líklega átt að fá rautt spjald. 12. janúar 2015 09:45 Messi: Þetta eru allt lygar - ég stýri ekki Barcelona Argentínumaðurinn svaraði fyrir orðróminn um hann og þjálfarann eftir sigurinn á Atlético. 12. janúar 2015 07:30 Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Lionel Messi nýtti tækifærið eftir uppskeruhátíð FIFA í gær þar sem Cristiano Ronaldo var afhentur Gullboltinn fyrir árið 2014 til að ítreka að hann er ekki á leið frá Barcelona. Messi var frekar pirraður í viðtölum við fjölmiðla eftir sigur Barcelona á sunnudaginn þar sem hann þvertók fyrir að hann stýrði Katalóníufélaginu og hann hefði beðið um að láta reka þjálfarann Luis Enrique.Sjá einnig:Vondi-Messi lét sjá sig á Nývangi í gær | Myndband „Ég er orðinn frekar þreyttur á að þurfa að útskýra allt sem ég segi. Oft nenni ég ekki einu sinni að neita fyrir hluti eða tala við fjölmiðla því þeir búa til ágreining úr öllu sem ég segi,“ sagði Messi við fréttamenn í gær. Því hefur verið haldið fram síðustu vikur að Argentínumaðurinn sé á leið frá Barcelona og hafa Chelsea og Manchester City þar verið nefn til sögunnar, en hann neitaði því enn og aftur.Sjá einnig:Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð „Það er ekkert fararsnið á mér - alls ekki. Eina sem ég sagði var að maður veit ekki hvað gerist í framtíðinni. Síðasta ár hjá Barcelona var erfitt fyrir mig jafnt innan sem utan vallar og nú erum við að reyna rétta skútuna af,“ sagði Lionel Messi.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05 Vondi-Messi lét sjá sig á Nývangi í gær | Myndband Lionel Messi var heitur í leiknum gegn Atlético í gærkvöldi og hefði líklega átt að fá rautt spjald. 12. janúar 2015 09:45 Messi: Þetta eru allt lygar - ég stýri ekki Barcelona Argentínumaðurinn svaraði fyrir orðróminn um hann og þjálfarann eftir sigurinn á Atlético. 12. janúar 2015 07:30 Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05
Vondi-Messi lét sjá sig á Nývangi í gær | Myndband Lionel Messi var heitur í leiknum gegn Atlético í gærkvöldi og hefði líklega átt að fá rautt spjald. 12. janúar 2015 09:45
Messi: Þetta eru allt lygar - ég stýri ekki Barcelona Argentínumaðurinn svaraði fyrir orðróminn um hann og þjálfarann eftir sigurinn á Atlético. 12. janúar 2015 07:30
Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09