Adrian hetjan í dramatískasta bikarleik tímabilsins | Sjáðu mörkin og vítakeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2015 22:43 Adrian fagnar í kvöld. Vísir/Getty Spænski markvörðurinn Adrián varði eitt víti í vítakeppninni og skoraði síðan sjálfur úr síðustu vítaspyrnunni þegar West Ham tryggði sér sæti í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. West Ham vann Everton 9-8 í vítakeppni eftir að liðin hefðu gert 2-2 jafntefli eftir 90 mínútur og framlengingu. Þetta var annar leikur liðanna en fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Fulham vann Wolves 5-3 í vítakeppni í kvöld og Bristol City og Chesterfield komust líka áfram í 4. umferðina en það má sjá úrslitin úr öllum leikjum kvöldsins hér fyrir neðan. West Ham komst í 1-0 í leiknum á Boleyn Ground í kvöld með marki Enner Valencia á 51. mínútu og var síðan manni fleiri frá 56. mínútu þegar Everton-maðurinn Aidan McGeady sitt annað gula spjald.Enner Valencia kemur West Ham í 1-0 Aiden McGeady rekinn af velli. Kevin Mirallas kom inn á sem varamaður á 67. mínútu leiksins þegar Everton var búið að vera marki færri í sextán mínútur og manni færri í ellefu mínútur. Hann skoraði mark beint úr aukaspyrnu sem tryggði liðinu framlengingu og lagði upp mark fyrir Romelu Lukaku á 97. mínútu sem leit út fyrir að ætla að verða sigurmarkið.Kevin Mirallas jafnar fyrir Everton og staðan 1-1 Romelu Lukaku kemur Everton í 2-1. Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Ham, sendi hinsvegar Carlton Cole inná völlinn og hann jafnaði metin skömmu síðar. Markið kom á 113. mínútu og bæði lið fengu tækifæri til að skora fleiri mörk í framlengingunni. Lokatölurnar urðu hinsvegar 2-2.Carlton Cole jafnar í 2-2 Úrslitin réðust því ekki fyrr en í margframlengdri vítakeppni. Adrián skoraði sigurmarkið úr tuttugustu vítaspyrnunni en rétt áður hafði Joel Robles, markvörður Everton, skotið í slá úr sinni vítaspyrnu. Joel Robles varði víti frá Stewart Downing þegar Downing gat tryggt West ham sigur úr fimmtu spyrnu liðsins. Vítakeppnin í heild sinniVítakeppnin hjá West Ham og Everton: 1-0 Kevin Mirallas 1-1 Mark Noble Varið Steven Naismith (Adrián) 2-1 Kevin Nolan 2-2 Romelu Lukaku 3-2 Andy Carroll 3-3 Leighton Baines 4-3 Aaron Cresswell 4-4 Bryan Oviedo Varið Stewart Downing (Joel Robles) 4-5 Gareth Barry 5-5 Carlton Cole 5-6 John Stones 6-6 Enner Valencia 6-7 Phil Jagielka 7-7 Morgan Amalfitano 7-8 Seamus Coleman 8-8 Carl Jenkinson Sláin Joel Robles 9-8 AdriánÚrslit og markaskorarar í enska bikarnum í kvöld:Bristol City - Doncaster 2-0 1-0 Jay Emmanuel-Thomas (35.), 2-0 Jay Emmanuel-Thomas (79.)Chesterfield - Scunthorpe 2-0 (0-0, framlengt) 1-0 Sam Clucas (104.), 2-0 Sam Clucas (116.)West Ham - Everton 2-2 (1-1, framlengt) 1-0 Enner Valencia (51.), 1-1 Kevin Mirallas (82.), 1-2 Romelu Lukaku (97.), 2-2 Carlton Cole (112.).West Ham vann 9-8 í vítakeppniWolverhampton - Fulham 3-3 (2-2, framlengt) 0-1 Cauley Woodrow (26.), 1-1 David Edwards (69.), 2-1, Rajiv van la Parra (72.), 2-2 Cauley Woodrow (74.), 3-2 David Edwards (108.), 3-3 Ross McCormack (120.)Fulham vann 5-3 í vítakeppni Enski boltinn Tengdar fréttir Framlengt hjá West Ham og Everton | Sjáið jöfnunarmarkið Leikur West Ham og Everton í 3. umferð ensku bikarkeppninnar fór í framlengingu þökk sé jöfnunarmarki Kevin Mirallas aðeins átta mínútum fyrir leikslok. 13. janúar 2015 21:38 Fimm martraðarmínútur fyrir Everton-liðið | Myndbönd Everton lenti marki undir og missti mann af velli á fimm mínútna kafla í leik sínum á móti West Ham í ensku bikarkeppninni í kvöld. 13. janúar 2015 21:07 Vítakeppni hjá Everton og West Ham | Sjáið mörkin í framlengingunni West Ham og Everton gerðu 2-2 jafntefli í endurteknum leik í 3. umferð ensku bikarkeppninnar og því verður það vítaspyrnukeppni sem sker út um það hvort liðið mætir C-deildarliðinu Bristol City á útivelli í 4. umferðinni. 13. janúar 2015 22:22 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Sjá meira
Spænski markvörðurinn Adrián varði eitt víti í vítakeppninni og skoraði síðan sjálfur úr síðustu vítaspyrnunni þegar West Ham tryggði sér sæti í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. West Ham vann Everton 9-8 í vítakeppni eftir að liðin hefðu gert 2-2 jafntefli eftir 90 mínútur og framlengingu. Þetta var annar leikur liðanna en fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Fulham vann Wolves 5-3 í vítakeppni í kvöld og Bristol City og Chesterfield komust líka áfram í 4. umferðina en það má sjá úrslitin úr öllum leikjum kvöldsins hér fyrir neðan. West Ham komst í 1-0 í leiknum á Boleyn Ground í kvöld með marki Enner Valencia á 51. mínútu og var síðan manni fleiri frá 56. mínútu þegar Everton-maðurinn Aidan McGeady sitt annað gula spjald.Enner Valencia kemur West Ham í 1-0 Aiden McGeady rekinn af velli. Kevin Mirallas kom inn á sem varamaður á 67. mínútu leiksins þegar Everton var búið að vera marki færri í sextán mínútur og manni færri í ellefu mínútur. Hann skoraði mark beint úr aukaspyrnu sem tryggði liðinu framlengingu og lagði upp mark fyrir Romelu Lukaku á 97. mínútu sem leit út fyrir að ætla að verða sigurmarkið.Kevin Mirallas jafnar fyrir Everton og staðan 1-1 Romelu Lukaku kemur Everton í 2-1. Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Ham, sendi hinsvegar Carlton Cole inná völlinn og hann jafnaði metin skömmu síðar. Markið kom á 113. mínútu og bæði lið fengu tækifæri til að skora fleiri mörk í framlengingunni. Lokatölurnar urðu hinsvegar 2-2.Carlton Cole jafnar í 2-2 Úrslitin réðust því ekki fyrr en í margframlengdri vítakeppni. Adrián skoraði sigurmarkið úr tuttugustu vítaspyrnunni en rétt áður hafði Joel Robles, markvörður Everton, skotið í slá úr sinni vítaspyrnu. Joel Robles varði víti frá Stewart Downing þegar Downing gat tryggt West ham sigur úr fimmtu spyrnu liðsins. Vítakeppnin í heild sinniVítakeppnin hjá West Ham og Everton: 1-0 Kevin Mirallas 1-1 Mark Noble Varið Steven Naismith (Adrián) 2-1 Kevin Nolan 2-2 Romelu Lukaku 3-2 Andy Carroll 3-3 Leighton Baines 4-3 Aaron Cresswell 4-4 Bryan Oviedo Varið Stewart Downing (Joel Robles) 4-5 Gareth Barry 5-5 Carlton Cole 5-6 John Stones 6-6 Enner Valencia 6-7 Phil Jagielka 7-7 Morgan Amalfitano 7-8 Seamus Coleman 8-8 Carl Jenkinson Sláin Joel Robles 9-8 AdriánÚrslit og markaskorarar í enska bikarnum í kvöld:Bristol City - Doncaster 2-0 1-0 Jay Emmanuel-Thomas (35.), 2-0 Jay Emmanuel-Thomas (79.)Chesterfield - Scunthorpe 2-0 (0-0, framlengt) 1-0 Sam Clucas (104.), 2-0 Sam Clucas (116.)West Ham - Everton 2-2 (1-1, framlengt) 1-0 Enner Valencia (51.), 1-1 Kevin Mirallas (82.), 1-2 Romelu Lukaku (97.), 2-2 Carlton Cole (112.).West Ham vann 9-8 í vítakeppniWolverhampton - Fulham 3-3 (2-2, framlengt) 0-1 Cauley Woodrow (26.), 1-1 David Edwards (69.), 2-1, Rajiv van la Parra (72.), 2-2 Cauley Woodrow (74.), 3-2 David Edwards (108.), 3-3 Ross McCormack (120.)Fulham vann 5-3 í vítakeppni
Enski boltinn Tengdar fréttir Framlengt hjá West Ham og Everton | Sjáið jöfnunarmarkið Leikur West Ham og Everton í 3. umferð ensku bikarkeppninnar fór í framlengingu þökk sé jöfnunarmarki Kevin Mirallas aðeins átta mínútum fyrir leikslok. 13. janúar 2015 21:38 Fimm martraðarmínútur fyrir Everton-liðið | Myndbönd Everton lenti marki undir og missti mann af velli á fimm mínútna kafla í leik sínum á móti West Ham í ensku bikarkeppninni í kvöld. 13. janúar 2015 21:07 Vítakeppni hjá Everton og West Ham | Sjáið mörkin í framlengingunni West Ham og Everton gerðu 2-2 jafntefli í endurteknum leik í 3. umferð ensku bikarkeppninnar og því verður það vítaspyrnukeppni sem sker út um það hvort liðið mætir C-deildarliðinu Bristol City á útivelli í 4. umferðinni. 13. janúar 2015 22:22 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Sjá meira
Framlengt hjá West Ham og Everton | Sjáið jöfnunarmarkið Leikur West Ham og Everton í 3. umferð ensku bikarkeppninnar fór í framlengingu þökk sé jöfnunarmarki Kevin Mirallas aðeins átta mínútum fyrir leikslok. 13. janúar 2015 21:38
Fimm martraðarmínútur fyrir Everton-liðið | Myndbönd Everton lenti marki undir og missti mann af velli á fimm mínútna kafla í leik sínum á móti West Ham í ensku bikarkeppninni í kvöld. 13. janúar 2015 21:07
Vítakeppni hjá Everton og West Ham | Sjáið mörkin í framlengingunni West Ham og Everton gerðu 2-2 jafntefli í endurteknum leik í 3. umferð ensku bikarkeppninnar og því verður það vítaspyrnukeppni sem sker út um það hvort liðið mætir C-deildarliðinu Bristol City á útivelli í 4. umferðinni. 13. janúar 2015 22:22