Keane: Verður í lagi ef við förum ekki til Saipan Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. nóvember 2015 10:30 Roy Keane gerði allt vitlaust á HM 2002. vísir/getty Roy Keane, aðstoðarþjálfari írska landsliðsins í fóbolta, var eðlilega í skýjunum með 2-0 sigur sinna manna gegn Bosníu í umspili um sæti á HM 2016 í gær. Með sigrinum tryggði Írland sig inn á annað Evrópumótið í röð, en Írar höfnuðu í þriðja sæti í sínum riðli á eftir Þýskalandi og Póllandi. Í viðtali við írska ríkissjónvarpið eftir leik grínaðist Keane með frægt atvik frá HM 2002 þegar hann var fyrirliði liðsins. Keane gagnrýndi þá æfingaaðstöðu írska landsliðsins í Saipan í Japan harkalega í blaðaviðtalið og reifst svo við þjálfarann Mick McCarthy á liðsfundi, en þjálfarinn var vægast sagt óánægður með viðtalið. Keane var sendur heim og neitaði að spila aftur fyrir landsliðið undir stjórn McCarthys, en eins og gefur að skilja hjálpaði það írska liðinu ekki mikið að missa fyrirliðann sinn og einn besta leikmann liðsins. „Við höfum gert þetta áður. Svo lengi sem við verðum ekki í Saipan verður þetta í góðu lagi,“ sagði Keane í viðtali við RTÉ. „Við förum ekki á EM bara til að vera með. Við förum til að gera þjóðina stolta, standa okkur vel og gera okkar besta. Það er ekki hægt að biðja um meira,“ sagði Roy Keane.VIDEO: Roy Keane jokes that EURO 2016 will go well for Ireland as long as there is no repeat of Saipan. @corktod https://t.co/hbWqkFOPlI— RTÉ Soccer (@RTEsoccer) November 16, 2015 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Sjá meira
Roy Keane, aðstoðarþjálfari írska landsliðsins í fóbolta, var eðlilega í skýjunum með 2-0 sigur sinna manna gegn Bosníu í umspili um sæti á HM 2016 í gær. Með sigrinum tryggði Írland sig inn á annað Evrópumótið í röð, en Írar höfnuðu í þriðja sæti í sínum riðli á eftir Þýskalandi og Póllandi. Í viðtali við írska ríkissjónvarpið eftir leik grínaðist Keane með frægt atvik frá HM 2002 þegar hann var fyrirliði liðsins. Keane gagnrýndi þá æfingaaðstöðu írska landsliðsins í Saipan í Japan harkalega í blaðaviðtalið og reifst svo við þjálfarann Mick McCarthy á liðsfundi, en þjálfarinn var vægast sagt óánægður með viðtalið. Keane var sendur heim og neitaði að spila aftur fyrir landsliðið undir stjórn McCarthys, en eins og gefur að skilja hjálpaði það írska liðinu ekki mikið að missa fyrirliðann sinn og einn besta leikmann liðsins. „Við höfum gert þetta áður. Svo lengi sem við verðum ekki í Saipan verður þetta í góðu lagi,“ sagði Keane í viðtali við RTÉ. „Við förum ekki á EM bara til að vera með. Við förum til að gera þjóðina stolta, standa okkur vel og gera okkar besta. Það er ekki hægt að biðja um meira,“ sagði Roy Keane.VIDEO: Roy Keane jokes that EURO 2016 will go well for Ireland as long as there is no repeat of Saipan. @corktod https://t.co/hbWqkFOPlI— RTÉ Soccer (@RTEsoccer) November 16, 2015
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Sjá meira