Arda Turan: Spenntastur að spila við hlið Iniesta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2015 19:30 Arda Turan var kynntur til leiks hjá Barcelona í dag. vísir/getty Arda Turan er spenntur fyrir því að spila við hlið Andrés Iniesta hjá Barcelona. „Ég hef alltaf sagt að Lionel Messi sé sá besti. En Iniesta er átrúnaðargoð mitt. Ég get ekki beðið eftir því að spila með honum,“ sagði Turan sem gekk í raðir Barcelona frá Atlético Madrid á dögunum. Turan segist ekki vera arftaki Xavi Hernández sem kvaddi Barcelona eftir síðasta tímabil eftir 24 ára dvöl hjá Katalóníuliðinu. „Það getur enginn komið í stað Xavi,“ sagði Turan sem er fyrirliði tyrkneska landsliðsins. „Ég er kominn hingað til að gera mitt allra besta en ég er ekki kominn til að fylla skarð Xavi. Hann er goðsögn í fótboltaheiminum og mun alltaf vera eins konar tákn fyrir Barcelona.“ Turan getur ekki byrjað að spila með Börsungum fyrr en á næsta ári vegna félagaskiptabannsins sem Barcelona var sett í. Hann segir það vissulega erfiða stöðu. „Það verður erfitt að spila enga leiki í sex mánuði. Ég vil bara aðlagast liðinu sem fyrst,“ sagði Turan sem varð Spánarmeistari með Atlético Madrid í fyrra. „Það gladdi mig hversu mikinn áhuga Luis Enrique (knattspyrnustjóri Barcelona) sýndi á að fá mig til liðsins. Ég mun gera allt til að endurgjalda það traust sem hann sýndi mér.“ Spænski boltinn Tengdar fréttir Turan keyptur til Barcelona Miðjumaðurinn sterki verður að bíða þar til í janúar til að fá að spila með félaginu. 6. júlí 2015 23:26 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Sjá meira
Arda Turan er spenntur fyrir því að spila við hlið Andrés Iniesta hjá Barcelona. „Ég hef alltaf sagt að Lionel Messi sé sá besti. En Iniesta er átrúnaðargoð mitt. Ég get ekki beðið eftir því að spila með honum,“ sagði Turan sem gekk í raðir Barcelona frá Atlético Madrid á dögunum. Turan segist ekki vera arftaki Xavi Hernández sem kvaddi Barcelona eftir síðasta tímabil eftir 24 ára dvöl hjá Katalóníuliðinu. „Það getur enginn komið í stað Xavi,“ sagði Turan sem er fyrirliði tyrkneska landsliðsins. „Ég er kominn hingað til að gera mitt allra besta en ég er ekki kominn til að fylla skarð Xavi. Hann er goðsögn í fótboltaheiminum og mun alltaf vera eins konar tákn fyrir Barcelona.“ Turan getur ekki byrjað að spila með Börsungum fyrr en á næsta ári vegna félagaskiptabannsins sem Barcelona var sett í. Hann segir það vissulega erfiða stöðu. „Það verður erfitt að spila enga leiki í sex mánuði. Ég vil bara aðlagast liðinu sem fyrst,“ sagði Turan sem varð Spánarmeistari með Atlético Madrid í fyrra. „Það gladdi mig hversu mikinn áhuga Luis Enrique (knattspyrnustjóri Barcelona) sýndi á að fá mig til liðsins. Ég mun gera allt til að endurgjalda það traust sem hann sýndi mér.“
Spænski boltinn Tengdar fréttir Turan keyptur til Barcelona Miðjumaðurinn sterki verður að bíða þar til í janúar til að fá að spila með félaginu. 6. júlí 2015 23:26 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Sjá meira
Turan keyptur til Barcelona Miðjumaðurinn sterki verður að bíða þar til í janúar til að fá að spila með félaginu. 6. júlí 2015 23:26