Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn níu drengjum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 10. júlí 2015 23:44 Geðlæknir mat Sigurð sakhæfan en siðblindan á síðasta ári. Vísir/GVA Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur undir nafninu Siggi hakkari, hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn níu piltum. Þetta kemur fram í frétt RÚV. Sigurður var úrskurðaður í gæsluvarðhald í nóvember á síðasta ári vegna kynferðisbrotamálanna. Í greinargerð lögreglu vegna gæsluvarðhaldskröfunnar kemur fram að ríkissaksóknari hafi til meðferðar ellefu kynferðisbrotamál gegn ellefu brotaþolum þar sem Sigurður hafi stöðu sakbornings. Ætluð brot voru framin á árunum 2010 til loka árs 2013. Þá gaf lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu út ákæru á hendur Sigurði í maí síðastliðnum vegna umfangsmikilla auðgunarbrota. Sigurður var dæmdur í átta mánaða fangelsi í febrúar í fyrra fyrir kynferðisbrot gegn 17 ára dreng. Tældi Sigurður drenginn til kynferðismaka. Afplánun Sigurðar lauk þann 2. nóvember. Eftir það sat hann í gæsluvarðhaldi. Hann var svo dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi 22. desember vegna fjársvika og hóf afplánun strax. Í fyrrnefndri greinagerð kom fram að nokkur hinna ætluðu kynferðisbrota sem ríkissaksóknari hafi til rannsóknar hafi verið framin eftir að Sigurður var ákærður fyrir kynferðisbrot, það er þann dóm sem hann afplánaði á síðasta ári. Það bendi til einbeitts brotavilja að mati lögreglu. Mál Sigga hakkara Kynferðisofbeldi Lögreglumál Tengdar fréttir Siggi hakkari fyrir dómstóla í desember Ákæruliðirnir eru átján og undirliðirnar skipta tugum. Aðalmeðferð mun því standa yfir í nokkra daga. 20. nóvember 2014 14:35 Siggi hakkari í tveggja ára fangelsi Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, hefur verið dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi. 22. desember 2014 12:15 Siggi hakkari játar brot sín Brot Sigurðar Inga Þórðarsonar eru talin nema yfir þrjátíu milljónum króna en hann er ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og þjófnað. 26. nóvember 2014 20:45 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Sjá meira
Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur undir nafninu Siggi hakkari, hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn níu piltum. Þetta kemur fram í frétt RÚV. Sigurður var úrskurðaður í gæsluvarðhald í nóvember á síðasta ári vegna kynferðisbrotamálanna. Í greinargerð lögreglu vegna gæsluvarðhaldskröfunnar kemur fram að ríkissaksóknari hafi til meðferðar ellefu kynferðisbrotamál gegn ellefu brotaþolum þar sem Sigurður hafi stöðu sakbornings. Ætluð brot voru framin á árunum 2010 til loka árs 2013. Þá gaf lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu út ákæru á hendur Sigurði í maí síðastliðnum vegna umfangsmikilla auðgunarbrota. Sigurður var dæmdur í átta mánaða fangelsi í febrúar í fyrra fyrir kynferðisbrot gegn 17 ára dreng. Tældi Sigurður drenginn til kynferðismaka. Afplánun Sigurðar lauk þann 2. nóvember. Eftir það sat hann í gæsluvarðhaldi. Hann var svo dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi 22. desember vegna fjársvika og hóf afplánun strax. Í fyrrnefndri greinagerð kom fram að nokkur hinna ætluðu kynferðisbrota sem ríkissaksóknari hafi til rannsóknar hafi verið framin eftir að Sigurður var ákærður fyrir kynferðisbrot, það er þann dóm sem hann afplánaði á síðasta ári. Það bendi til einbeitts brotavilja að mati lögreglu.
Mál Sigga hakkara Kynferðisofbeldi Lögreglumál Tengdar fréttir Siggi hakkari fyrir dómstóla í desember Ákæruliðirnir eru átján og undirliðirnar skipta tugum. Aðalmeðferð mun því standa yfir í nokkra daga. 20. nóvember 2014 14:35 Siggi hakkari í tveggja ára fangelsi Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, hefur verið dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi. 22. desember 2014 12:15 Siggi hakkari játar brot sín Brot Sigurðar Inga Þórðarsonar eru talin nema yfir þrjátíu milljónum króna en hann er ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og þjófnað. 26. nóvember 2014 20:45 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Sjá meira
Siggi hakkari fyrir dómstóla í desember Ákæruliðirnir eru átján og undirliðirnar skipta tugum. Aðalmeðferð mun því standa yfir í nokkra daga. 20. nóvember 2014 14:35
Siggi hakkari í tveggja ára fangelsi Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, hefur verið dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi. 22. desember 2014 12:15
Siggi hakkari játar brot sín Brot Sigurðar Inga Þórðarsonar eru talin nema yfir þrjátíu milljónum króna en hann er ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og þjófnað. 26. nóvember 2014 20:45
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent