Gunnleifur: Ólafur Karl fór yfir strikið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2015 19:32 Gunnleifur Gunnleifsson. Vísir/Ernir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, segir að Ólafur Karl Finsen hafi farið langt yfir strikið þegar Stjörnumaðurinn fór inn í búningsklefa Blika og rótaði þar í persónulegum munum leikmanna Breiðabliks. Atvikið átti sér stað nokkrum dögum fyrir leik liðanna í Pepsi-deild karla í gær. Breiðablik vann sannfærandi 3-0 sigur en Stjarnan hafði ekki tapað 27 deildarleikjum í röð þar til í gær. „Ég vil taka það fram að ég þekki Óla Kalla aðeins og hann er eðaldrengur,“ sagði Gunnleifur í útvarpsþættinum Akraborgin á X-inu 977 í morgun. „Ég held að hann hafi talið sig vera að gera eitthvað gott fyrir leikinn og peppa hann upp. En þarna fór hann alveg yfir strikið.“ „Klefinn er heilagur hjá fótboltamönnum. Það tíðkast bara ekki að menn fari inn í klefa hjá andstæðingi. Það sýnir virðingaleysi og leikmenn mega aðeins horfa í gömlu gildin og sýna hverjum öðrum virðingu.“ Gunnleifur minntist á atvik sem átti sér stað í leik Vals og FH þegar orðaskipti á milli leikmanna inni á vellinum rötuðu í fjölmiðla. „Það er tímabært að staldra aðeins við og sýna þessu ákveðna virðingu. Það á endilega að halda það,“ sagði Gunnleifur sem var furðu lostinn þegar hann horfði á áðurnefnt myndband. „Ég var alltaf að bíða eftir því að einhver segði djók. Ég bara náði þessu ekki. Hann fór yfir strikið og lærir af þessu.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll um Ólaf Karl: Ef þetta var agamál þá segi ég ykkur ekki frá því Þjálfari Stjörnunnar ómyrkur í máli um frammistöðu sinna manna. Hann vildi ekkert segja um hvort að Ólafi Karl Finsen hafi verið refsað í kvöld. 31. maí 2015 22:21 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Stjarnan 0-3 | Fyrsta tap Stjörnunnar í 28 leikjum Íslandsmeistarar Stjörnunnar töpuðu fyrsta deildarleik sínum síðan 2013 í kvöld og það gerðu þeir með stæl gegn afar sprækum Blikum. 31. maí 2015 00:01 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, segir að Ólafur Karl Finsen hafi farið langt yfir strikið þegar Stjörnumaðurinn fór inn í búningsklefa Blika og rótaði þar í persónulegum munum leikmanna Breiðabliks. Atvikið átti sér stað nokkrum dögum fyrir leik liðanna í Pepsi-deild karla í gær. Breiðablik vann sannfærandi 3-0 sigur en Stjarnan hafði ekki tapað 27 deildarleikjum í röð þar til í gær. „Ég vil taka það fram að ég þekki Óla Kalla aðeins og hann er eðaldrengur,“ sagði Gunnleifur í útvarpsþættinum Akraborgin á X-inu 977 í morgun. „Ég held að hann hafi talið sig vera að gera eitthvað gott fyrir leikinn og peppa hann upp. En þarna fór hann alveg yfir strikið.“ „Klefinn er heilagur hjá fótboltamönnum. Það tíðkast bara ekki að menn fari inn í klefa hjá andstæðingi. Það sýnir virðingaleysi og leikmenn mega aðeins horfa í gömlu gildin og sýna hverjum öðrum virðingu.“ Gunnleifur minntist á atvik sem átti sér stað í leik Vals og FH þegar orðaskipti á milli leikmanna inni á vellinum rötuðu í fjölmiðla. „Það er tímabært að staldra aðeins við og sýna þessu ákveðna virðingu. Það á endilega að halda það,“ sagði Gunnleifur sem var furðu lostinn þegar hann horfði á áðurnefnt myndband. „Ég var alltaf að bíða eftir því að einhver segði djók. Ég bara náði þessu ekki. Hann fór yfir strikið og lærir af þessu.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll um Ólaf Karl: Ef þetta var agamál þá segi ég ykkur ekki frá því Þjálfari Stjörnunnar ómyrkur í máli um frammistöðu sinna manna. Hann vildi ekkert segja um hvort að Ólafi Karl Finsen hafi verið refsað í kvöld. 31. maí 2015 22:21 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Stjarnan 0-3 | Fyrsta tap Stjörnunnar í 28 leikjum Íslandsmeistarar Stjörnunnar töpuðu fyrsta deildarleik sínum síðan 2013 í kvöld og það gerðu þeir með stæl gegn afar sprækum Blikum. 31. maí 2015 00:01 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Rúnar Páll um Ólaf Karl: Ef þetta var agamál þá segi ég ykkur ekki frá því Þjálfari Stjörnunnar ómyrkur í máli um frammistöðu sinna manna. Hann vildi ekkert segja um hvort að Ólafi Karl Finsen hafi verið refsað í kvöld. 31. maí 2015 22:21
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Stjarnan 0-3 | Fyrsta tap Stjörnunnar í 28 leikjum Íslandsmeistarar Stjörnunnar töpuðu fyrsta deildarleik sínum síðan 2013 í kvöld og það gerðu þeir með stæl gegn afar sprækum Blikum. 31. maí 2015 00:01