Farþegamet slegið á Keflavíkurflugvelli í dag Heimir Már Pétursson skrifar 15. október 2015 13:05 Þeim áfanga verður náð í dag að fjórði milljónasti farþeginn fer um flugstöð Leifs Eiríkssonar sem er algert met. Það stefnir í að farþegum um flugstöðina fjölgi um 25 prósent á þessu ári. Gríðarleg fjölgun hefur verið á farþegum um flugstöð Leifs Eiríkssonar á undanförnum árum og hafa nánast allar spár um fjölgun milli ára reynst rangar, það er að segja of varkárar. Enda hefur Ísavía kynnt áætlanir um mikla stækkun flugstöðvarinnar og fjölgun flugvélastæða á næstu fimm til sex árum. Í miðjum verkfallsaðgerðum gerast síðan söguleg tíðindi á Keflavíkurflugvelli í dag. „Já, það er núna í fyrsta sinn sem fjórði fjórmilljónasti farþeginn fer um flugstöðina (innan eins árs). Það verður einhvern tíma í dag. Við sitjum bara við teljarann og fylgjumst með,“ segir Guðni Sigurðsson upplýsingafulltrúi Ísavía. Allt árið í fyrra fóru 3,8 milljónir farþega um flugstöðina; það er að segja farþegar til og frá Íslandi sem og tengifarþegar. Og það verður tekið vel á móti fjórða milljónasta farþeganum. „Já, það verður tekið vel á móti honum. Með blómum og glaðningi frá okkur hjá Ísavía,“ segir Guðni. Ef þessi fjölgun haldi áfram út árið upp á um 25 prósent muni fjórar milljónir sjöhundruð og fimmtíu þúsund farþegar fara um flugstöð Leifs Eiríkssonar á þessu ári. Spár gera síðan ráð fyrir að farþegar verði sex milljónir á næsta ári, tveimur árum fyrr en eldri áætlanir gerðu ráð fyrir. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Þeim áfanga verður náð í dag að fjórði milljónasti farþeginn fer um flugstöð Leifs Eiríkssonar sem er algert met. Það stefnir í að farþegum um flugstöðina fjölgi um 25 prósent á þessu ári. Gríðarleg fjölgun hefur verið á farþegum um flugstöð Leifs Eiríkssonar á undanförnum árum og hafa nánast allar spár um fjölgun milli ára reynst rangar, það er að segja of varkárar. Enda hefur Ísavía kynnt áætlanir um mikla stækkun flugstöðvarinnar og fjölgun flugvélastæða á næstu fimm til sex árum. Í miðjum verkfallsaðgerðum gerast síðan söguleg tíðindi á Keflavíkurflugvelli í dag. „Já, það er núna í fyrsta sinn sem fjórði fjórmilljónasti farþeginn fer um flugstöðina (innan eins árs). Það verður einhvern tíma í dag. Við sitjum bara við teljarann og fylgjumst með,“ segir Guðni Sigurðsson upplýsingafulltrúi Ísavía. Allt árið í fyrra fóru 3,8 milljónir farþega um flugstöðina; það er að segja farþegar til og frá Íslandi sem og tengifarþegar. Og það verður tekið vel á móti fjórða milljónasta farþeganum. „Já, það verður tekið vel á móti honum. Með blómum og glaðningi frá okkur hjá Ísavía,“ segir Guðni. Ef þessi fjölgun haldi áfram út árið upp á um 25 prósent muni fjórar milljónir sjöhundruð og fimmtíu þúsund farþegar fara um flugstöð Leifs Eiríkssonar á þessu ári. Spár gera síðan ráð fyrir að farþegar verði sex milljónir á næsta ári, tveimur árum fyrr en eldri áætlanir gerðu ráð fyrir.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira