Björk segir að brátt verði engin ósnortin náttúra á Íslandi Jakob Bjarnar skrifar 21. desember 2015 08:51 Andri Snær og Björk fara fyrir náttúruverndarsinnum á Íslandi. Björk segir þröngan hóp hægrisinnaðra plebba hafa lagt undir sig landið. Tónlistarmaðurinn Björk vandar stjórnarliðum á Íslandi ekki kveðjurnar í viðtali við Vanity Fair sem birtist á laugardaginn, en viðtalið tekur Melissa Locker. Björk segist þreytt á plebbum sem hafa lagt undir sig ríkisstjórn Íslands. „Hópurinn sem Björk berjast gegn er bandalag hægri manna sem hafa lagt undir sig stjórn Íslands, hópur sem virðist staðráðinn í því að koma böndum á ósnortið hálendi landsins í nafni efnahagslegs ávinnings,“ skrifar Locker og vitnar svo beint í Björk:Sjá einnig:Þegar Björk sló í gegn í Conan O'Brien „Á Íslandi höfum við lítinn en ákaflega gráðugan hóp plebba sem vilja leggja undir sig hálendið og byggja virkjanir. Eins og sakir standa nú hafa þeir skipulagt 50 virkjanir á hálendinu,“ segir Björk. „Eftir fimm til tíu ár verður engin ósnortin náttúra á Íslandi.“ Björk vandar þessum þrönga hópi plebba, eða rednecks eins og hún kallar mannskapinn, ekki kveðjurnar og segist orðin afskaplega þreytt á þessum yfirgangsseggjum. Umræða um þessi ummæli fór nokkuð hátt í síðustu viku og henni virðist hvergi nærri lokið en viðtalið sem Tryggi Þór vitnar í má finna hér.Tryggvi Þór gefur veltir fyrir sér ummælum Bjarkar í erlendum miðlum.visir/anton brinkÞessi orð Bjarkar fara fremur illa í þann hóp sem skilgreinir sig til hægri. Þeim sárnar málflutningurinn. Þannig vitnar Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðismanna í viðtalið á sinni heimasíðu, og Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fyrrum ráðherra segir: „Vonandi dirfist enginn að leiðrétta þessar röngu staðhæfingar hennar – sá hinn sami verður úthrópaður fyrir ruddaskap af verstu gerð.“ Þór Saari, fyrrverandi þingmaður Hreyfingarinnar, tekur hins vegar í sama streng og Björk: „Mér sýnist þetta nú vera nokkuð í samræmi við tillögur Orkustofnunar um virkjanakosti þó tímaramminn sem hún gefur sér sé í knappara lagi en ef „the very greedy group of rednecks“ fengi frjálsar hendur myndi þeim takast þetta á svona 10-20 árum.“Úr viðtali við Björk sem birtist í Vanity Fair í gær: "The group she is fighting against is the right-wing coalition...Posted by Tryggvi Þór Herbertsson on 20. desember 2015 Tengdar fréttir „Mig langaði oft ekki í vinnuna því mér leið svo illa við hliðina á þessum manni“ Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tókust á á þingi í morgun en sá síðarnefndi fór tvívegis fram á að forsætisnefnd rannsakaði ummæli Píratans. 15. desember 2015 11:25 Andri Snær skýtur föstum skotum á Jón Andri Snær segir að Jón Gunnarsson og vinir hans noti níðyrðið "eitthvað annað“ um heila iðnbyltingu sem hafi farið framhjá þeim. 15. desember 2015 08:06 Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14. desember 2015 10:15 Björk segir Sigmund Davíð og Bjarna vera sveitalubba Tónlistarkonan heimsfræga segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson séu sveitalubbar sem vilji útmá hálendi Íslands. 13. desember 2015 16:55 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Björk vandar stjórnarliðum á Íslandi ekki kveðjurnar í viðtali við Vanity Fair sem birtist á laugardaginn, en viðtalið tekur Melissa Locker. Björk segist þreytt á plebbum sem hafa lagt undir sig ríkisstjórn Íslands. „Hópurinn sem Björk berjast gegn er bandalag hægri manna sem hafa lagt undir sig stjórn Íslands, hópur sem virðist staðráðinn í því að koma böndum á ósnortið hálendi landsins í nafni efnahagslegs ávinnings,“ skrifar Locker og vitnar svo beint í Björk:Sjá einnig:Þegar Björk sló í gegn í Conan O'Brien „Á Íslandi höfum við lítinn en ákaflega gráðugan hóp plebba sem vilja leggja undir sig hálendið og byggja virkjanir. Eins og sakir standa nú hafa þeir skipulagt 50 virkjanir á hálendinu,“ segir Björk. „Eftir fimm til tíu ár verður engin ósnortin náttúra á Íslandi.“ Björk vandar þessum þrönga hópi plebba, eða rednecks eins og hún kallar mannskapinn, ekki kveðjurnar og segist orðin afskaplega þreytt á þessum yfirgangsseggjum. Umræða um þessi ummæli fór nokkuð hátt í síðustu viku og henni virðist hvergi nærri lokið en viðtalið sem Tryggi Þór vitnar í má finna hér.Tryggvi Þór gefur veltir fyrir sér ummælum Bjarkar í erlendum miðlum.visir/anton brinkÞessi orð Bjarkar fara fremur illa í þann hóp sem skilgreinir sig til hægri. Þeim sárnar málflutningurinn. Þannig vitnar Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðismanna í viðtalið á sinni heimasíðu, og Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fyrrum ráðherra segir: „Vonandi dirfist enginn að leiðrétta þessar röngu staðhæfingar hennar – sá hinn sami verður úthrópaður fyrir ruddaskap af verstu gerð.“ Þór Saari, fyrrverandi þingmaður Hreyfingarinnar, tekur hins vegar í sama streng og Björk: „Mér sýnist þetta nú vera nokkuð í samræmi við tillögur Orkustofnunar um virkjanakosti þó tímaramminn sem hún gefur sér sé í knappara lagi en ef „the very greedy group of rednecks“ fengi frjálsar hendur myndi þeim takast þetta á svona 10-20 árum.“Úr viðtali við Björk sem birtist í Vanity Fair í gær: "The group she is fighting against is the right-wing coalition...Posted by Tryggvi Þór Herbertsson on 20. desember 2015
Tengdar fréttir „Mig langaði oft ekki í vinnuna því mér leið svo illa við hliðina á þessum manni“ Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tókust á á þingi í morgun en sá síðarnefndi fór tvívegis fram á að forsætisnefnd rannsakaði ummæli Píratans. 15. desember 2015 11:25 Andri Snær skýtur föstum skotum á Jón Andri Snær segir að Jón Gunnarsson og vinir hans noti níðyrðið "eitthvað annað“ um heila iðnbyltingu sem hafi farið framhjá þeim. 15. desember 2015 08:06 Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14. desember 2015 10:15 Björk segir Sigmund Davíð og Bjarna vera sveitalubba Tónlistarkonan heimsfræga segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson séu sveitalubbar sem vilji útmá hálendi Íslands. 13. desember 2015 16:55 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
„Mig langaði oft ekki í vinnuna því mér leið svo illa við hliðina á þessum manni“ Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tókust á á þingi í morgun en sá síðarnefndi fór tvívegis fram á að forsætisnefnd rannsakaði ummæli Píratans. 15. desember 2015 11:25
Andri Snær skýtur föstum skotum á Jón Andri Snær segir að Jón Gunnarsson og vinir hans noti níðyrðið "eitthvað annað“ um heila iðnbyltingu sem hafi farið framhjá þeim. 15. desember 2015 08:06
Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14. desember 2015 10:15
Björk segir Sigmund Davíð og Bjarna vera sveitalubba Tónlistarkonan heimsfræga segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson séu sveitalubbar sem vilji útmá hálendi Íslands. 13. desember 2015 16:55