Ekki nóg af konum í stjórnunarstöðum hjá FIFA Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. júní 2015 10:30 Isha Johansen. vísir/getty Isha Johansen, forseti knattspyrnusambands Síerra Leóne, segir að tími sé kominn á breytingar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. Mikill stormur er í kringum sambandið þessa dagana vegna gríðarlegra spillingarmála sem bandarísk dómsmálayfirvöld hafa til rannsóknar. Johansen vill fá fleiri konur í stjórnunarstöður hjá FIFA, en aðeins ein kona er í 21 manns framkvæmdastjórn FIFA. Þá eru aðeins tvær konur formenn knattspyrnusambandanna 209 sem hafa aðild að FIFA. „Það er komin tími á breytingar, það er klárt. En konur verða að komast í stjórnunarstöður á eigin verðleikum. Við verðum að sanna hvað við getum gert. Ég er ekki hrifin af kvótum. Þetta snýst bara um hver er hæfastur í starfið,“ segir Johansen í viðtali við Sky Sports. „Það hefur verið komið illa fram við mig áður, en nú hef ég sjálfstraust til að segja að ég get breytt hlutunum og mennirnir vita að konurnar eru að koma,“ segir Isha Johansen. FIFA Tengdar fréttir Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48 Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3. júní 2015 14:07 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3. júní 2015 07:45 Játaði margra ára mútuþægni og fjárglæfrastarfsemi Mútuþægni FIFA hófst fyrir aldamót segir Chuck Blazer sem eitt sinn var hátt settur innan FIFA. 4. júní 2015 00:09 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira
Isha Johansen, forseti knattspyrnusambands Síerra Leóne, segir að tími sé kominn á breytingar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. Mikill stormur er í kringum sambandið þessa dagana vegna gríðarlegra spillingarmála sem bandarísk dómsmálayfirvöld hafa til rannsóknar. Johansen vill fá fleiri konur í stjórnunarstöður hjá FIFA, en aðeins ein kona er í 21 manns framkvæmdastjórn FIFA. Þá eru aðeins tvær konur formenn knattspyrnusambandanna 209 sem hafa aðild að FIFA. „Það er komin tími á breytingar, það er klárt. En konur verða að komast í stjórnunarstöður á eigin verðleikum. Við verðum að sanna hvað við getum gert. Ég er ekki hrifin af kvótum. Þetta snýst bara um hver er hæfastur í starfið,“ segir Johansen í viðtali við Sky Sports. „Það hefur verið komið illa fram við mig áður, en nú hef ég sjálfstraust til að segja að ég get breytt hlutunum og mennirnir vita að konurnar eru að koma,“ segir Isha Johansen.
FIFA Tengdar fréttir Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48 Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3. júní 2015 14:07 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3. júní 2015 07:45 Játaði margra ára mútuþægni og fjárglæfrastarfsemi Mútuþægni FIFA hófst fyrir aldamót segir Chuck Blazer sem eitt sinn var hátt settur innan FIFA. 4. júní 2015 00:09 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira
Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48
Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3. júní 2015 14:07
Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00
Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3. júní 2015 07:45
Játaði margra ára mútuþægni og fjárglæfrastarfsemi Mútuþægni FIFA hófst fyrir aldamót segir Chuck Blazer sem eitt sinn var hátt settur innan FIFA. 4. júní 2015 00:09