Hrinda verkefnum gegn matarsóun í framkvæmd Atli Ísleifsson skrifar 5. júní 2015 15:22 Sérstök áhersla verður lögð á fræðslu almennings í því skyni að ýta undir vitundarvakningu um matarsóun. Vísir/Getty Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að veita Umhverfisstofnun 1,8 milljónir króna til verkefna sem ætlað er að sporna gegn matarsóun. Með fjárveitingunni er fylgt eftir tillögum starfshóps um matarsóun sem skilaði ráðherra skýrslu í lok apríl síðastliðinn. Í frétt umhverfis- og auðlindaráðuneytisins segir að sérstök áhersla verði lögð á fræðslu almennings í því skyni að ýta undir vitundarvakningu um matarsóun. „Stefnt er að því að til verði ein vefgátt um matarsóun þar sem upplýsingum og leiðbeiningum sem þegar eru til staðar verður safnað saman og þau þannig gerð aðgengileg fyrir almenning. Gerð verður spurningakönnun þar sem könnuð verða viðhorf Íslendinga til matarsóunar og þá verður áhersla lögð á að ýta undir meðvitund starfsmanna og viðskiptavina á veitingastöðum um matarsóun. Loks verður ráðist í fræðsluátak um geymsluþolsmerkingar og geymsluaðferðir matvæla. Verkefnin eru í samræmi við áherslur ráðherra sem eru að hafa góða umgengni mannsins við náttúruna og nýtni að leiðarljósi. Þess má geta að nokkrar þeirra tillagna starfshópsins, sem ekki eru nefndar hér að ofan, eru í vinnslu hjá öðrum aðilum, s.s. Samtökum iðnaðarins, Landvernd og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Starfshópinn skipaði umhverfis- og auðlindaráðherra haustið 2014 í framhaldi af málþingi sem ráðherra efndi til á Degi umhverfisins sama ár. Í starfshópnum sátu fulltrúar Umhverfisstofnunar, Matvælastofnunar, Samtaka iðnaðarins, Samtaka verslunar og þjónustu, Samtaka ferðaþjónustunnar, Bændasamtaka Íslands, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Kvenfélagssambands Íslands, Vakandi - samtaka gegn sóun matvæla og Landverndar en hópurinn starfaði undir forystu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins,“ segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Spyr ráðherra um matarsóun Þingmaður Bjartrar framtíðar spyr ráðherra meðal annars um hvort umfang matarsóunar hafi verið mælt. 5. febrúar 2015 15:37 Hendum mat fyrir hundruðir þúsunda á ári Matarsóun hefur verið talsvert í umræðunni undanfarið og ljóst að við getum öll tekið okkur á í þeim efnum. Það þýðir að meðalfjölskylda eyðir um 300 þúsund krónum á ári í mat sem fer í ruslatunnuna. 22. október 2014 13:08 Umfang matarsóunar ókannað Matarsóun hefur ekki verið skilgreind sérstaklega hér á landi í lögum eða reglugerðum. Þetta kemur fram í svari Sigrúnar Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, við fyrirspurn Brynhildar Pétursdóttur, þingmanns Bjartrar framtíðar. 5. mars 2015 09:00 Tilboð freista fólks til að kaupa of mikinn mat Um þriðjungi af öllum mat sem framleiddur er til manneldis er hent. Framleiðendur, seljendur og neytendur bera sameiginlega sök á sóunni. 6. september 2014 18:55 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að veita Umhverfisstofnun 1,8 milljónir króna til verkefna sem ætlað er að sporna gegn matarsóun. Með fjárveitingunni er fylgt eftir tillögum starfshóps um matarsóun sem skilaði ráðherra skýrslu í lok apríl síðastliðinn. Í frétt umhverfis- og auðlindaráðuneytisins segir að sérstök áhersla verði lögð á fræðslu almennings í því skyni að ýta undir vitundarvakningu um matarsóun. „Stefnt er að því að til verði ein vefgátt um matarsóun þar sem upplýsingum og leiðbeiningum sem þegar eru til staðar verður safnað saman og þau þannig gerð aðgengileg fyrir almenning. Gerð verður spurningakönnun þar sem könnuð verða viðhorf Íslendinga til matarsóunar og þá verður áhersla lögð á að ýta undir meðvitund starfsmanna og viðskiptavina á veitingastöðum um matarsóun. Loks verður ráðist í fræðsluátak um geymsluþolsmerkingar og geymsluaðferðir matvæla. Verkefnin eru í samræmi við áherslur ráðherra sem eru að hafa góða umgengni mannsins við náttúruna og nýtni að leiðarljósi. Þess má geta að nokkrar þeirra tillagna starfshópsins, sem ekki eru nefndar hér að ofan, eru í vinnslu hjá öðrum aðilum, s.s. Samtökum iðnaðarins, Landvernd og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Starfshópinn skipaði umhverfis- og auðlindaráðherra haustið 2014 í framhaldi af málþingi sem ráðherra efndi til á Degi umhverfisins sama ár. Í starfshópnum sátu fulltrúar Umhverfisstofnunar, Matvælastofnunar, Samtaka iðnaðarins, Samtaka verslunar og þjónustu, Samtaka ferðaþjónustunnar, Bændasamtaka Íslands, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Kvenfélagssambands Íslands, Vakandi - samtaka gegn sóun matvæla og Landverndar en hópurinn starfaði undir forystu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins,“ segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Spyr ráðherra um matarsóun Þingmaður Bjartrar framtíðar spyr ráðherra meðal annars um hvort umfang matarsóunar hafi verið mælt. 5. febrúar 2015 15:37 Hendum mat fyrir hundruðir þúsunda á ári Matarsóun hefur verið talsvert í umræðunni undanfarið og ljóst að við getum öll tekið okkur á í þeim efnum. Það þýðir að meðalfjölskylda eyðir um 300 þúsund krónum á ári í mat sem fer í ruslatunnuna. 22. október 2014 13:08 Umfang matarsóunar ókannað Matarsóun hefur ekki verið skilgreind sérstaklega hér á landi í lögum eða reglugerðum. Þetta kemur fram í svari Sigrúnar Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, við fyrirspurn Brynhildar Pétursdóttur, þingmanns Bjartrar framtíðar. 5. mars 2015 09:00 Tilboð freista fólks til að kaupa of mikinn mat Um þriðjungi af öllum mat sem framleiddur er til manneldis er hent. Framleiðendur, seljendur og neytendur bera sameiginlega sök á sóunni. 6. september 2014 18:55 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Spyr ráðherra um matarsóun Þingmaður Bjartrar framtíðar spyr ráðherra meðal annars um hvort umfang matarsóunar hafi verið mælt. 5. febrúar 2015 15:37
Hendum mat fyrir hundruðir þúsunda á ári Matarsóun hefur verið talsvert í umræðunni undanfarið og ljóst að við getum öll tekið okkur á í þeim efnum. Það þýðir að meðalfjölskylda eyðir um 300 þúsund krónum á ári í mat sem fer í ruslatunnuna. 22. október 2014 13:08
Umfang matarsóunar ókannað Matarsóun hefur ekki verið skilgreind sérstaklega hér á landi í lögum eða reglugerðum. Þetta kemur fram í svari Sigrúnar Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, við fyrirspurn Brynhildar Pétursdóttur, þingmanns Bjartrar framtíðar. 5. mars 2015 09:00
Tilboð freista fólks til að kaupa of mikinn mat Um þriðjungi af öllum mat sem framleiddur er til manneldis er hent. Framleiðendur, seljendur og neytendur bera sameiginlega sök á sóunni. 6. september 2014 18:55