Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2015 13:05 Fjölmenn mótmæli Palestínumanna hafa verið mörg undanfarin misseri. Vísir/EPA Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, mun heimsækja Ísrael og Palestínu óvænt í dag. Tilefni heimsóknarinnar er hin mikla aukning ofbeldis og árása á svæðinu síðasta mánuðinn. Palestínumenn hafa gert fjölmargar skot- og hnífaárásir í Ísrael. Þær hafa leitt til hefndarárása og aukinnar spennu. Ofbeldið blossaði upp eftir deilur gyðinga og múslima um heilagt hof í Jerúsalem, sem báðar fylkingar gera tilkall til. Nýjasta árásin varð í dag, þegar 24 ára maður frá Palestínu stakk og særði hermann á Vesturbakkanum. Árásarmaðurinn var skotinn til bana.Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna.Vísir/EPABan Ki-moon mun ræða við Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. Ferð framkvæmdastjórans var einungis tilkynnt í dag og ljóst að um skyndiákvörðun er að ræða. Á fimmtudaginn mun John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, einnig ræða við Abbas og Netanyahu, sem og Abdullah, konung Jórdaníu. Ban segist skilja reiði Ísraela með tilliti til aðstæðna. Þó væru aukin öryggisgæsla og hertar refsingar ekki líklegt til að stuðla að friði. „Þegar börn eru hrædd við að afar í skólann og þegar gangandi vegfarendur eru mögulega fórnarlömb. Veggir, eftirlitsstöðvar, hörð viðbrögð, öryggissveitir og eyðilegging heimila getur hins vegar ekki stuðlað að þeim friði og öryggi sem þið þurfið að hafa.“ Átta Ísraelar hafa látið lífið í árásum. Þar að auki lést maður frá Erítreu eftir að hann var skotinn af öryggisverði sem hélt að hann væri árásarmaður. Fjölmargir hafa einnig særst í árásunum. Minnst 42 Palestínumenn hafa látið lífið og þar af eru um 20 árásarmenn og einn mótmælandi sem hermenn segja að hafi skotið að sér. Tengdar fréttir Enn fleiri hnífaárásir í Ísrael: Þrír látnir og 16 særðir Þrír létust og að minnsta kosti 16 særðust í tveimur hnífaárásum í Jerúsalem í morgun. 13. október 2015 10:03 Skotinn af lögreglu og barinn af almenningi fyrir misskilning Lögreglan í Ísrael leita nú fólks sem tók þátt í árás á saklausan farandverkamann. 19. október 2015 16:25 Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00 Tveir látnir eftir árás á strætisvagnastöð Ísraelskur lögreglumaður féll þegar maður, sem talinn er hafa verið Palestínuarabi, skaut af byssu og réðist að fólki með hníf á lofti á strætisvagnastöð í ísraelska bænum Beersheba í nótt. Sex slösuðust í árásinni en ódæðismaðurinn var felldur af lögreglu. 19. október 2015 07:40 Þrír Palestínumenn skotnir til bana Að sögn lögreglunnar höfðu þeir veist að lögregluþjónum og óbreyttum borgurum með hnífum. 17. október 2015 12:15 Kallar eftir viðræðum vegna ofbeldis Benjamin Netanyahu vill ræða við Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu, til að stöðva árásir í Ísrael. 15. október 2015 22:48 Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Sjá meira
Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, mun heimsækja Ísrael og Palestínu óvænt í dag. Tilefni heimsóknarinnar er hin mikla aukning ofbeldis og árása á svæðinu síðasta mánuðinn. Palestínumenn hafa gert fjölmargar skot- og hnífaárásir í Ísrael. Þær hafa leitt til hefndarárása og aukinnar spennu. Ofbeldið blossaði upp eftir deilur gyðinga og múslima um heilagt hof í Jerúsalem, sem báðar fylkingar gera tilkall til. Nýjasta árásin varð í dag, þegar 24 ára maður frá Palestínu stakk og særði hermann á Vesturbakkanum. Árásarmaðurinn var skotinn til bana.Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna.Vísir/EPABan Ki-moon mun ræða við Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. Ferð framkvæmdastjórans var einungis tilkynnt í dag og ljóst að um skyndiákvörðun er að ræða. Á fimmtudaginn mun John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, einnig ræða við Abbas og Netanyahu, sem og Abdullah, konung Jórdaníu. Ban segist skilja reiði Ísraela með tilliti til aðstæðna. Þó væru aukin öryggisgæsla og hertar refsingar ekki líklegt til að stuðla að friði. „Þegar börn eru hrædd við að afar í skólann og þegar gangandi vegfarendur eru mögulega fórnarlömb. Veggir, eftirlitsstöðvar, hörð viðbrögð, öryggissveitir og eyðilegging heimila getur hins vegar ekki stuðlað að þeim friði og öryggi sem þið þurfið að hafa.“ Átta Ísraelar hafa látið lífið í árásum. Þar að auki lést maður frá Erítreu eftir að hann var skotinn af öryggisverði sem hélt að hann væri árásarmaður. Fjölmargir hafa einnig særst í árásunum. Minnst 42 Palestínumenn hafa látið lífið og þar af eru um 20 árásarmenn og einn mótmælandi sem hermenn segja að hafi skotið að sér.
Tengdar fréttir Enn fleiri hnífaárásir í Ísrael: Þrír látnir og 16 særðir Þrír létust og að minnsta kosti 16 særðust í tveimur hnífaárásum í Jerúsalem í morgun. 13. október 2015 10:03 Skotinn af lögreglu og barinn af almenningi fyrir misskilning Lögreglan í Ísrael leita nú fólks sem tók þátt í árás á saklausan farandverkamann. 19. október 2015 16:25 Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00 Tveir látnir eftir árás á strætisvagnastöð Ísraelskur lögreglumaður féll þegar maður, sem talinn er hafa verið Palestínuarabi, skaut af byssu og réðist að fólki með hníf á lofti á strætisvagnastöð í ísraelska bænum Beersheba í nótt. Sex slösuðust í árásinni en ódæðismaðurinn var felldur af lögreglu. 19. október 2015 07:40 Þrír Palestínumenn skotnir til bana Að sögn lögreglunnar höfðu þeir veist að lögregluþjónum og óbreyttum borgurum með hnífum. 17. október 2015 12:15 Kallar eftir viðræðum vegna ofbeldis Benjamin Netanyahu vill ræða við Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu, til að stöðva árásir í Ísrael. 15. október 2015 22:48 Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Sjá meira
Enn fleiri hnífaárásir í Ísrael: Þrír látnir og 16 særðir Þrír létust og að minnsta kosti 16 særðust í tveimur hnífaárásum í Jerúsalem í morgun. 13. október 2015 10:03
Skotinn af lögreglu og barinn af almenningi fyrir misskilning Lögreglan í Ísrael leita nú fólks sem tók þátt í árás á saklausan farandverkamann. 19. október 2015 16:25
Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00
Tveir látnir eftir árás á strætisvagnastöð Ísraelskur lögreglumaður féll þegar maður, sem talinn er hafa verið Palestínuarabi, skaut af byssu og réðist að fólki með hníf á lofti á strætisvagnastöð í ísraelska bænum Beersheba í nótt. Sex slösuðust í árásinni en ódæðismaðurinn var felldur af lögreglu. 19. október 2015 07:40
Þrír Palestínumenn skotnir til bana Að sögn lögreglunnar höfðu þeir veist að lögregluþjónum og óbreyttum borgurum með hnífum. 17. október 2015 12:15
Kallar eftir viðræðum vegna ofbeldis Benjamin Netanyahu vill ræða við Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu, til að stöðva árásir í Ísrael. 15. október 2015 22:48