„Ég er ekki Guðmundur í Byrginu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. júní 2015 13:08 Týr Þórarinsson til vinstri og Guðmundur í Byrginu til hægri. vísir/gva „Þetta er ástæðan fyrir því að ég tók út Guðmundar nafnið, ég heiti bara Týr Þórarinsson í þjóðskrá,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson, einnig þekktur sem Mummi í Götusmiðjunni. Hann greinir frá því á Facebook að fólk rugli honum enn saman við Guðmund Jónsson í Byrginu. Guðmundur Jónsson var forstöðumaður í vímuefnameðferðar- og endurhæfingarheimilinu Byrginu og var dæmdur fyrir kynferðisbrot í starfi sem forstöðumaður árið 2008. Hann var dæmdur í 2,5 árs fangelsi í Hæstarétti árið 2008. Málið vakti gríðarlega athygli í fjölmiðlum og segir Mummi að hann fái alltaf sting í hjartað þegar honum er ruglað saman við Guðmund í Byrginu. „Ég henti Guðmundar nafninu á sínum tíma, því það var alltaf verið að rugla mér saman við þetta mál. Þetta stingur mig alltaf, mér finnst þetta vont, ég er ekki Guðmundur í Byrginu. Fólk er almennt ekkert inn í umræðunni í svona meðferðarmálum og fíklamálum, kannski sem betur fer, og ruglar þessu bara öllu saman.“Fór að safna hári Mummi segir Guðmundur í Byrginu hafi gert honum þann óleik á sínum tíma að hann fór að safna hári. „Þá voru komnir tveir Guðmundar, báðir gráhærðir með sítt hár og þetta mál fór allt saman í einn graut. Ég var mikið áreittur á sínum tíma og kallaður perri út á götu. Starfsfólkið mitt á þeim tíma var varað við mér og spurt hvort ég væri búinn að leita eitthvað á þau.“ Hann segir að þegar málið kom fyrst upp hafi hann orðið fyrir gríðarlegu áreiti. „Sama kvöld og þessi frægi Kastljósþáttur var sýndur, þá stóð ég upp á sviði í Háskólabíói að taka á móti styrk og þakka fyrir það. Síðan þegar ég kem niður af sviðinu þá segir maðurinn sem stóð fyrir styrkveitingunni „Þrátt fyrir það sem sýnt var í sjónvarpinu í kvöld, þá vil ég að þú vitir að þú mátt halda styrknum“ og ég spurði bara manninn um hvað hann væri að tala. Það var ekki góð tilfinning að standa fyrir framan 900 manns og þakka fyrir styrkveitinguna en það héldu allri að verið væri að styrkja manninn sem var í Kastljósþættinum.“ Tengdar fréttir Glænýju sjónvarpi stolið og vitað hver þjófurinn er Brotist var inn í húsnæði Götusmiðjunnar við Stórhöfða 15 í nótt. 19. febrúar 2015 13:06 Stefnir ríkinu: Treystir engum, getur ekki eignast vini og helst ekki í vinnu Kona á þrítugsaldri sem var kynferðislega misnotuð af Guðmundi Jónssyni í Byrginu vill að íslenska ríkið viðurkenni að það hafi brugðist henni. 10. febrúar 2015 13:02 Íslenska ríkið ber ekki ábyrgð á tjóni sem ung kona varð fyrir í Byrginu Segir varanlega örorku sína beina afleiðingu af þeirri meðferð sem hún varð fyrir í Byrginu. 11. mars 2015 12:55 Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11 Móðir Byrgisstúlku: „Hún var að drepa sig úr neyslu“ Pétur Hauksson, geðlæknir og fyrrverandi formaður Geðhjálpar, vakti athygli á óhefðbundnari starfsemi í Byrginu árið 2002 en þetta kom fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 10. febrúar 2015 14:42 „Dómurinn var og er gildur dómur“ Lögmaður Guðmundar Týs segir endurupptöku á meiðyrðamáli gegn forstjóra Barnaverndarstofu ekki breyta niðurstöðu fyrri dóms 3. febrúar 2015 12:54 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
„Þetta er ástæðan fyrir því að ég tók út Guðmundar nafnið, ég heiti bara Týr Þórarinsson í þjóðskrá,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson, einnig þekktur sem Mummi í Götusmiðjunni. Hann greinir frá því á Facebook að fólk rugli honum enn saman við Guðmund Jónsson í Byrginu. Guðmundur Jónsson var forstöðumaður í vímuefnameðferðar- og endurhæfingarheimilinu Byrginu og var dæmdur fyrir kynferðisbrot í starfi sem forstöðumaður árið 2008. Hann var dæmdur í 2,5 árs fangelsi í Hæstarétti árið 2008. Málið vakti gríðarlega athygli í fjölmiðlum og segir Mummi að hann fái alltaf sting í hjartað þegar honum er ruglað saman við Guðmund í Byrginu. „Ég henti Guðmundar nafninu á sínum tíma, því það var alltaf verið að rugla mér saman við þetta mál. Þetta stingur mig alltaf, mér finnst þetta vont, ég er ekki Guðmundur í Byrginu. Fólk er almennt ekkert inn í umræðunni í svona meðferðarmálum og fíklamálum, kannski sem betur fer, og ruglar þessu bara öllu saman.“Fór að safna hári Mummi segir Guðmundur í Byrginu hafi gert honum þann óleik á sínum tíma að hann fór að safna hári. „Þá voru komnir tveir Guðmundar, báðir gráhærðir með sítt hár og þetta mál fór allt saman í einn graut. Ég var mikið áreittur á sínum tíma og kallaður perri út á götu. Starfsfólkið mitt á þeim tíma var varað við mér og spurt hvort ég væri búinn að leita eitthvað á þau.“ Hann segir að þegar málið kom fyrst upp hafi hann orðið fyrir gríðarlegu áreiti. „Sama kvöld og þessi frægi Kastljósþáttur var sýndur, þá stóð ég upp á sviði í Háskólabíói að taka á móti styrk og þakka fyrir það. Síðan þegar ég kem niður af sviðinu þá segir maðurinn sem stóð fyrir styrkveitingunni „Þrátt fyrir það sem sýnt var í sjónvarpinu í kvöld, þá vil ég að þú vitir að þú mátt halda styrknum“ og ég spurði bara manninn um hvað hann væri að tala. Það var ekki góð tilfinning að standa fyrir framan 900 manns og þakka fyrir styrkveitinguna en það héldu allri að verið væri að styrkja manninn sem var í Kastljósþættinum.“
Tengdar fréttir Glænýju sjónvarpi stolið og vitað hver þjófurinn er Brotist var inn í húsnæði Götusmiðjunnar við Stórhöfða 15 í nótt. 19. febrúar 2015 13:06 Stefnir ríkinu: Treystir engum, getur ekki eignast vini og helst ekki í vinnu Kona á þrítugsaldri sem var kynferðislega misnotuð af Guðmundi Jónssyni í Byrginu vill að íslenska ríkið viðurkenni að það hafi brugðist henni. 10. febrúar 2015 13:02 Íslenska ríkið ber ekki ábyrgð á tjóni sem ung kona varð fyrir í Byrginu Segir varanlega örorku sína beina afleiðingu af þeirri meðferð sem hún varð fyrir í Byrginu. 11. mars 2015 12:55 Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11 Móðir Byrgisstúlku: „Hún var að drepa sig úr neyslu“ Pétur Hauksson, geðlæknir og fyrrverandi formaður Geðhjálpar, vakti athygli á óhefðbundnari starfsemi í Byrginu árið 2002 en þetta kom fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 10. febrúar 2015 14:42 „Dómurinn var og er gildur dómur“ Lögmaður Guðmundar Týs segir endurupptöku á meiðyrðamáli gegn forstjóra Barnaverndarstofu ekki breyta niðurstöðu fyrri dóms 3. febrúar 2015 12:54 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
Glænýju sjónvarpi stolið og vitað hver þjófurinn er Brotist var inn í húsnæði Götusmiðjunnar við Stórhöfða 15 í nótt. 19. febrúar 2015 13:06
Stefnir ríkinu: Treystir engum, getur ekki eignast vini og helst ekki í vinnu Kona á þrítugsaldri sem var kynferðislega misnotuð af Guðmundi Jónssyni í Byrginu vill að íslenska ríkið viðurkenni að það hafi brugðist henni. 10. febrúar 2015 13:02
Íslenska ríkið ber ekki ábyrgð á tjóni sem ung kona varð fyrir í Byrginu Segir varanlega örorku sína beina afleiðingu af þeirri meðferð sem hún varð fyrir í Byrginu. 11. mars 2015 12:55
Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11
Móðir Byrgisstúlku: „Hún var að drepa sig úr neyslu“ Pétur Hauksson, geðlæknir og fyrrverandi formaður Geðhjálpar, vakti athygli á óhefðbundnari starfsemi í Byrginu árið 2002 en þetta kom fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 10. febrúar 2015 14:42
„Dómurinn var og er gildur dómur“ Lögmaður Guðmundar Týs segir endurupptöku á meiðyrðamáli gegn forstjóra Barnaverndarstofu ekki breyta niðurstöðu fyrri dóms 3. febrúar 2015 12:54