„Ég er ekki Guðmundur í Byrginu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. júní 2015 13:08 Týr Þórarinsson til vinstri og Guðmundur í Byrginu til hægri. vísir/gva „Þetta er ástæðan fyrir því að ég tók út Guðmundar nafnið, ég heiti bara Týr Þórarinsson í þjóðskrá,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson, einnig þekktur sem Mummi í Götusmiðjunni. Hann greinir frá því á Facebook að fólk rugli honum enn saman við Guðmund Jónsson í Byrginu. Guðmundur Jónsson var forstöðumaður í vímuefnameðferðar- og endurhæfingarheimilinu Byrginu og var dæmdur fyrir kynferðisbrot í starfi sem forstöðumaður árið 2008. Hann var dæmdur í 2,5 árs fangelsi í Hæstarétti árið 2008. Málið vakti gríðarlega athygli í fjölmiðlum og segir Mummi að hann fái alltaf sting í hjartað þegar honum er ruglað saman við Guðmund í Byrginu. „Ég henti Guðmundar nafninu á sínum tíma, því það var alltaf verið að rugla mér saman við þetta mál. Þetta stingur mig alltaf, mér finnst þetta vont, ég er ekki Guðmundur í Byrginu. Fólk er almennt ekkert inn í umræðunni í svona meðferðarmálum og fíklamálum, kannski sem betur fer, og ruglar þessu bara öllu saman.“Fór að safna hári Mummi segir Guðmundur í Byrginu hafi gert honum þann óleik á sínum tíma að hann fór að safna hári. „Þá voru komnir tveir Guðmundar, báðir gráhærðir með sítt hár og þetta mál fór allt saman í einn graut. Ég var mikið áreittur á sínum tíma og kallaður perri út á götu. Starfsfólkið mitt á þeim tíma var varað við mér og spurt hvort ég væri búinn að leita eitthvað á þau.“ Hann segir að þegar málið kom fyrst upp hafi hann orðið fyrir gríðarlegu áreiti. „Sama kvöld og þessi frægi Kastljósþáttur var sýndur, þá stóð ég upp á sviði í Háskólabíói að taka á móti styrk og þakka fyrir það. Síðan þegar ég kem niður af sviðinu þá segir maðurinn sem stóð fyrir styrkveitingunni „Þrátt fyrir það sem sýnt var í sjónvarpinu í kvöld, þá vil ég að þú vitir að þú mátt halda styrknum“ og ég spurði bara manninn um hvað hann væri að tala. Það var ekki góð tilfinning að standa fyrir framan 900 manns og þakka fyrir styrkveitinguna en það héldu allri að verið væri að styrkja manninn sem var í Kastljósþættinum.“ Tengdar fréttir Glænýju sjónvarpi stolið og vitað hver þjófurinn er Brotist var inn í húsnæði Götusmiðjunnar við Stórhöfða 15 í nótt. 19. febrúar 2015 13:06 Stefnir ríkinu: Treystir engum, getur ekki eignast vini og helst ekki í vinnu Kona á þrítugsaldri sem var kynferðislega misnotuð af Guðmundi Jónssyni í Byrginu vill að íslenska ríkið viðurkenni að það hafi brugðist henni. 10. febrúar 2015 13:02 Íslenska ríkið ber ekki ábyrgð á tjóni sem ung kona varð fyrir í Byrginu Segir varanlega örorku sína beina afleiðingu af þeirri meðferð sem hún varð fyrir í Byrginu. 11. mars 2015 12:55 Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11 Móðir Byrgisstúlku: „Hún var að drepa sig úr neyslu“ Pétur Hauksson, geðlæknir og fyrrverandi formaður Geðhjálpar, vakti athygli á óhefðbundnari starfsemi í Byrginu árið 2002 en þetta kom fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 10. febrúar 2015 14:42 „Dómurinn var og er gildur dómur“ Lögmaður Guðmundar Týs segir endurupptöku á meiðyrðamáli gegn forstjóra Barnaverndarstofu ekki breyta niðurstöðu fyrri dóms 3. febrúar 2015 12:54 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Sjá meira
„Þetta er ástæðan fyrir því að ég tók út Guðmundar nafnið, ég heiti bara Týr Þórarinsson í þjóðskrá,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson, einnig þekktur sem Mummi í Götusmiðjunni. Hann greinir frá því á Facebook að fólk rugli honum enn saman við Guðmund Jónsson í Byrginu. Guðmundur Jónsson var forstöðumaður í vímuefnameðferðar- og endurhæfingarheimilinu Byrginu og var dæmdur fyrir kynferðisbrot í starfi sem forstöðumaður árið 2008. Hann var dæmdur í 2,5 árs fangelsi í Hæstarétti árið 2008. Málið vakti gríðarlega athygli í fjölmiðlum og segir Mummi að hann fái alltaf sting í hjartað þegar honum er ruglað saman við Guðmund í Byrginu. „Ég henti Guðmundar nafninu á sínum tíma, því það var alltaf verið að rugla mér saman við þetta mál. Þetta stingur mig alltaf, mér finnst þetta vont, ég er ekki Guðmundur í Byrginu. Fólk er almennt ekkert inn í umræðunni í svona meðferðarmálum og fíklamálum, kannski sem betur fer, og ruglar þessu bara öllu saman.“Fór að safna hári Mummi segir Guðmundur í Byrginu hafi gert honum þann óleik á sínum tíma að hann fór að safna hári. „Þá voru komnir tveir Guðmundar, báðir gráhærðir með sítt hár og þetta mál fór allt saman í einn graut. Ég var mikið áreittur á sínum tíma og kallaður perri út á götu. Starfsfólkið mitt á þeim tíma var varað við mér og spurt hvort ég væri búinn að leita eitthvað á þau.“ Hann segir að þegar málið kom fyrst upp hafi hann orðið fyrir gríðarlegu áreiti. „Sama kvöld og þessi frægi Kastljósþáttur var sýndur, þá stóð ég upp á sviði í Háskólabíói að taka á móti styrk og þakka fyrir það. Síðan þegar ég kem niður af sviðinu þá segir maðurinn sem stóð fyrir styrkveitingunni „Þrátt fyrir það sem sýnt var í sjónvarpinu í kvöld, þá vil ég að þú vitir að þú mátt halda styrknum“ og ég spurði bara manninn um hvað hann væri að tala. Það var ekki góð tilfinning að standa fyrir framan 900 manns og þakka fyrir styrkveitinguna en það héldu allri að verið væri að styrkja manninn sem var í Kastljósþættinum.“
Tengdar fréttir Glænýju sjónvarpi stolið og vitað hver þjófurinn er Brotist var inn í húsnæði Götusmiðjunnar við Stórhöfða 15 í nótt. 19. febrúar 2015 13:06 Stefnir ríkinu: Treystir engum, getur ekki eignast vini og helst ekki í vinnu Kona á þrítugsaldri sem var kynferðislega misnotuð af Guðmundi Jónssyni í Byrginu vill að íslenska ríkið viðurkenni að það hafi brugðist henni. 10. febrúar 2015 13:02 Íslenska ríkið ber ekki ábyrgð á tjóni sem ung kona varð fyrir í Byrginu Segir varanlega örorku sína beina afleiðingu af þeirri meðferð sem hún varð fyrir í Byrginu. 11. mars 2015 12:55 Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11 Móðir Byrgisstúlku: „Hún var að drepa sig úr neyslu“ Pétur Hauksson, geðlæknir og fyrrverandi formaður Geðhjálpar, vakti athygli á óhefðbundnari starfsemi í Byrginu árið 2002 en þetta kom fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 10. febrúar 2015 14:42 „Dómurinn var og er gildur dómur“ Lögmaður Guðmundar Týs segir endurupptöku á meiðyrðamáli gegn forstjóra Barnaverndarstofu ekki breyta niðurstöðu fyrri dóms 3. febrúar 2015 12:54 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Sjá meira
Glænýju sjónvarpi stolið og vitað hver þjófurinn er Brotist var inn í húsnæði Götusmiðjunnar við Stórhöfða 15 í nótt. 19. febrúar 2015 13:06
Stefnir ríkinu: Treystir engum, getur ekki eignast vini og helst ekki í vinnu Kona á þrítugsaldri sem var kynferðislega misnotuð af Guðmundi Jónssyni í Byrginu vill að íslenska ríkið viðurkenni að það hafi brugðist henni. 10. febrúar 2015 13:02
Íslenska ríkið ber ekki ábyrgð á tjóni sem ung kona varð fyrir í Byrginu Segir varanlega örorku sína beina afleiðingu af þeirri meðferð sem hún varð fyrir í Byrginu. 11. mars 2015 12:55
Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11
Móðir Byrgisstúlku: „Hún var að drepa sig úr neyslu“ Pétur Hauksson, geðlæknir og fyrrverandi formaður Geðhjálpar, vakti athygli á óhefðbundnari starfsemi í Byrginu árið 2002 en þetta kom fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 10. febrúar 2015 14:42
„Dómurinn var og er gildur dómur“ Lögmaður Guðmundar Týs segir endurupptöku á meiðyrðamáli gegn forstjóra Barnaverndarstofu ekki breyta niðurstöðu fyrri dóms 3. febrúar 2015 12:54